Samtíðin - 01.04.1958, Side 10

Samtíðin - 01.04.1958, Side 10
6 SAMTÍÐIN Kvennaþættir Samtíðarinnar — Kfuttjón %ajja -£■ Herratízkan í ár NEW YORK tilkynnir: Jakkaföt úr köflóttu efni, ekki of litsterku. — Nælon-regnfrakkar í sterkum lit meö ljósum uppbrotum. — Frammjóir skór. — Þykk prjónavesti í staðinn fyrir peysur með liöfuðsmátt. — Upp- brot á frakkaermum. — Hvítar næ- lonskyrtur með bláum eða rauðum borðum. —- Leðurbattar með skinn- kanti. — Flauelisuppbrot á smóking- um. Um hárþvott VIÐ IIÖFUM fengið fyrirspurnir um, bvernig bezt sé að þvo hárið, og viljum í stuttu máli gefa reglur um það. Ef þú berð olíu í hárið og nuddar henni vandlega inn í hársvörðinn kvöldið áður en þú ætlar að þvo það, verður hárþvotturinn miklu auðveld- ari og áhrifaríkari, og þú getur jafn- vel hreinsað burt flösu, sem er hvim- leið og örðug viðfangs. Þess hátlar olíubað er alveg nauðsynlegt fyrir litað hár eða hár, sem litur hefur verið tekinn af, og maður á að taka það a. m. k. einu sinni, milli þess að maður litar á sér hárið. Það er auðvelt. Eklti er annað en nudda olífuoliu og venjulegri salatolíu, blönduðum til helminga, inn í hár- svörðinn. Hér koma svo reglur um hárþvott: 1. Burstaðu hárið vandlega. 2. Nuddaðu hársvörðinn með fing- urgómunum, en gættu þess, að negl- urnar rekist ekki fast í hann. 3. Vættu bárið vel úr heitu vatni. (Ef þú hefur borið olíu i það, áttu að byrja á að þvo það úr volgu sápu- vatni. Þó má vatnið ekki vera of heitt, því að það „sýður“ olíuna). 4. Helltu svo fljótlega hárþvotta- efni (shampooing) í hárið. 5. Láttu það freyða vel og nudd- aðu liárið vandlega með fingurgóm- unum í rúmlega minútu. 6. Skolaðu hárið síðan úr heitu vatni. 7. Berðu sápu i það að nýju og nuddaðu það með fingurgómunum. 8. Skolaðu það. 9. Skolaðu það aftur. 10. Skolaðu það enn einu sinni. 11. Kreistu vatnið úr hárinu og nuddaðu það með hreinu og mjúku liandldæði, þangað til það er orðið þurrt. Maðurinn minn á ekki barnið S. G. skrifar: Kæra Freyja. Eg er í ægilegum vanda stödd. Ég er ófrísk, og maðurinn minn á ekki barnið, sem ég geng með. Við eigum þrjú börn áður. Nú er ég svo hrædd um, að þetta barn kunni að verða ólíkt Framleiðum kápur og dragtir úr tízkuefnum eftir sniðum frá þekktustu tízkuhúsum heims. — Sendum gegn póstkröfu. 14 A P A N H. F. Laugavegi 35, — Sími 14278.

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.