Samtíðin - 01.02.1961, Page 10

Samtíðin - 01.02.1961, Page 10
6 SAMTÍÐIN KVENNAÞÆTTIR-------3^» ÉG ÓSKA ykkur öllum gleðilcgs árs og þakka jóla- og nýárskveðj ur, sem mér haí'a borizl frá lesendum þáttanna. Ég ætla að byrja árið með nokkrum orðum um nýjustu fatatízkuna. Svartir síðdegiskjólar VETRARKÁPURNAR eru nú einfaldar í sniði og úr hlýjum, voðfelldum efnum, t. d. mohair og velour. Sama máli gegnir um hinn ómissandi svarta síðdegiskjól, sem raunar er notaður við öll tækifæri, m. a. í leikhúsum og kvöldboðum. Til hans er mikið vandað, bvað efni snertir, og má þar ekkert til spara. Iiins vegar á hann að vera einfaldur, en mjög vel snið- inn. Þá er konan vel ldædd. Og eitt er víst: að persónuleiki hennar dylst ekki, er hún klæðist svörtum, vel sniðnum kjól. Hörundið kringum augun EF ÞÚ leggur ekki rækl við hörundið kringum augun, vill það verða hrukkólt, og hvergi segir aldurinn fyrr til sín en þar. Pokar og dökkir hringir neðan við aug- un bera vitni um óliolla lifnaðarhætti og mótlæti. Fyrst og fremst þarftu að iiéyta hollrar fæðu til að lækna þessi hvimleiðu andlitslýti. Þú þarfnast fjörefna í ríkari mæli. Þau færðu í góðu lúðu- og þorska- lýsi, lifur, gulrótum, grænkáli og öðru grænmeti. Veikt hjarta og nýru geta valdið því, aö umgerð augnanna lætur á sjá. Þá ber að BUTTERICK-sniS nr. 9594 í stærðunum l0-~ lb. Litla myndin sýnir kjólinn aS aftan. Sni'Sin eru seld í SÍS, Austurstræti 10 og kaupfélög- unum. Framleiðum kápur og dragtir úr tízkuefnum eftir sniðum frá þekktustu tízkuhúsum heims. — Sendunt gegn póstkröfu. KÁPAN H.F. LAUGAVEGI 35. — SlMI 14278.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.