Fréttablaðið - 07.01.2010, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 07.01.2010, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 2010 Rapp er óumdeilanlega tengt íþróttafötum traustum böndum enda þægilegir jogging- gallar kjörnir til að skekja hendur og fætur í takt. Rapparar á borð við Snoop Dogg og Jay-Z sjást æ oftar í klassískum jakkafötum með bindi og tilheyr- andi. Þeir hafa þó ekki að fullu losað sig frá hinni vel þekktu rapparahefð að klæðast íþróttafatnaði. Einkum eru derhúfurnar áberandi og varla hægt að sjá menn á borð við Eminem og 50 cents án slíks höfuðbúnaðar. Hér eru myndir af nokkrum röppurum á góðri stundu. - sg Rapparinn 50 Cents töff með derhúfu. N O RD IC PH O TO S/ G ET TY Líkt og í öðrum íþróttum gilda sérstakar reglur um klæðaburð í golfi og er snyrtimennska í há- vegum höfð þar. Hans Guðmunds- son, hjá igolf.is, segir að mönnum sé hreinlega meinað að stíga fæti inn á golfvelli erlendis fylgi þeir ekki settum reglum. „Kylfingar mega ekki leika í stuttbuxum sem eru þröngar í mittið, gallabuxum eða stutterma- bolum án kraga,“ segir Hans. „Víða erlendis er gerð krafa um að þeir klæðist hnébuxum með vösum, pólóbol og derhúfu eða skyggni. Að auki er þeim sums staðar ekki hleypt inn á völl nema í golfskóm, stundum með áföstum pinnum sem gera mönnum kleyft að halda betur jafnvægi í sveiflu.“ Hans bætir við að þeir sem gangi lengst í snyrtimennskunni klæðist gjarnan klassískum golf- fatnaði. „Hann samanstendur af sixpensurum, hnésíðum buxum og uppháum sokkum. Þessi fatn- aður á rætur að rekja til Skotlands og getur verið ansi litríkur. Ég er að minnsta kosti viss um að menn sjást sjaldan í bleikum buxum og bol í stíl annars staðar en á golf- vellinum.“ - rve Snyrtimennska skilyrði Payne Stewart (1957-1999) er sá kylf- ingur sem er talinn hafa átt stærsta safn íþróttafatnaðar meðal atvinnumanna í golfi. Stewart var vinsælt viðfangsefni ljósmyndara sökum klassísks klæðaburð- ar síns á golfvellinum. GETTY/NORDICPHOTOS Körfuboltahetjan Michael Jordan í klass- ískum golffatnaði. NORDICPHOTOS/AFP Klassískur klæðnaður: Sixpensari, kvartbuxur og sportsokkar. G ET TY /N O RD IC PH O TO S Rappað í joggingbuxum Missy Elliot er þekkt fyrir áhuga sinn á Adidasfötum og er hér í fjólubláum flauelsjakka með kvartermum. Snoop Dogg hefur sjálfur hannað fatalínu. Hér er hann í þægilegum íþróttagalla. adidas Core Performance Move Tee Blár Herra stuttermabolur adidas Core Performance Move Short Svartar Herra stuttbuxur adidas Dance Tee Hvítur Dömu bolur adidas Dance Kickpant Svartar Dömu síðbuxur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.