Fréttablaðið - 02.02.2010, Blaðsíða 12

Fréttablaðið - 02.02.2010, Blaðsíða 12
12 2. febrúar 2010 ÞRIÐJUDAGUR 500 bæklingar með nýju sniði. UMHVERFISVOTTUÐ PRENTSMIÐJA 50 kassar utan um augnakonfekt. Oddi – umhverfisvottuð prentsmiðja. Höfðabakka 7, 110 Reykjavík, sími 515 5000, www.oddi.is Strákarnir komnir heim Íslenska karlalandsliðið í handbolta kom heim í gær eftir frækinn árangur á Evrópumeist- aramótinu. Um tvö þúsund manns tóku á móti strákunum okkar í Laugardalshöllinni. GERUM BETUR Íslensku strákarnir voru hylltir í Laugardalshöllinni í gær eftir frábæran árangur. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM SILFUR OG BRONS Strákarnir hafa unnið til tvennra verðlauna á síðustu stórmótum, silfur á Ólympíuleikum og brons á Evrópu- meistaramóti. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR POPPLAG Í BRONS-DÚR Valgeir Guðjónsson og nokkrir Stuðmanna sáu um að skemmta fólkinu og fengu góðan stuðning frá landsliðsmönnunum í Gerum betur. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM UNGIR AÐDÁENDUR Um tvö þúsund manns voru saman komnir í Höllinni í gær til að fagna strákunum okkar. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM FR ÉTTA B LA Ð IÐ /PJETU R

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.