Fréttablaðið - 10.02.2010, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 10.02.2010, Blaðsíða 44
 10. febrúar 2010 MIÐVIKUDAGUR32 MIÐVIKUDAGUR Yfirburðir Fréttablaðsins aldrei meiri! Fréttablaðið er sem fyrr mest lesna dagblað landsins með glæsilegt forskot á samkeppnisaðila sinn eins og nýjasta könnun Capacent Gallup sýnir ótvírætt. 93% Auglýsing í Fréttablaðinu nær til yfir 93% lesenda blaðanna 66,3% 6,8% 26,9% Skörun blaðalesturs að meðaltali á dag, mán. til lau., höfuðborgarsvæðið 18-49 ára. Heimild: Blaðakannanir Capacent nóv. 2009 til jan. 2010. 19.05 RN Löwen - Kiel Þýski, beint STÖÐ 2 SPORT SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. 20.00 School for Scoundrels STÖÐ 2 BÍÓ 20.20 Bráðavaktin SJÓNVARPIÐ 21.40 Ghost Whisperer STÖÐ 2 21.45 The L Word SKJÁREINN STÖÐ 2 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Pepsi MAX tónlist 16.00 Girlfriends (14:23) (e) 16.20 7th Heaven (18:22) Bandarísk unglingasería þar sem Camden-fjölskyldunni er fylgt í gegnum súrt og sætt en hjóna- kornin Eric og Annie eru með fullt hús af börnum og hafa í mörg horn að líta. 17.05 Dr. Phil 17.50 Innlit/ útlit (3:10) (e) 18.20 Top Design (9:10) (e) 19.05 America’s Funniest Home Vid- eos (27:50) Bráðskemmtilegur fjölskyldu- þáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 19.30 Fréttir 19.45 King of Queens (6:25) (e) 20.10 One Tree Hill (6:22) Nathan kemst að því að auglýsingasamningar hans eru í hættu, Julian gefur Alex annað tæki- færi og Brooke lappar upp á vinskapinn við Chase. 20.55 Britain’s Next Top Model (3:13) Raunveruleikaþáttaröð þar sem leitað er að næstu ofurfyrirsætu. Íslenski ljósmyndarinn Huggy Ragnarsson er einn dómaranna. 21.45 The L Word (3:12) Bandarísk þáttaröð um hóp af lesbíum í Los Angeles. Shane er staðráðin í að hætta að lifa kyn- lífi vegna allra vandamálanna sem því fylgja. Tasha er ákærð fyrir kynvillu og gæti verið rekin úr hernum. 22.35 The Jay Leno 23.20 CSI. Miami (14:25) (e) 00.10 Fréttir (e) 00.25 King of Queens (6:25) (e) 00.50 Premier League Poker (5:15) (e) 02.30 Pepsi MAX tónlist 16.05 Meistaradeildin í hestaíþrótt- um 2010 (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Einu sinni var... - Maðurinn (19:26) (e) 18.00 Disneystundin Stjáni, Sígildar teiknimyndir og Finnbogi og Felix. 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.20 Bráðavaktin (ER XV)(5:24) Bandarísk þáttaröð sem gerist á bráðamót- töku sjúkrahúss í stórborg. Nú fá læknarnir til aðhlynningar strák sem var stunginn með gaffli og mann sem lögga skaut í hrekkja- vökuteiti. En Sam lætur Gates og Dariu fara í taugarnar á sér. 21.05 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Persepolis (Persepolis) Verðlaun- uðu teiknimynd þar sem sögð er þroska- saga bráðgerrar og hispurslausrar stúlku í Íran. Sagan hefst í byltingunni þegar keisar- anum var steypt af stóli en ekki var sögu- hetjan ánægð með það sem við tók. 00.00 Viðtalið (Victor I. Tatarintsev) (e) 00.30 Kastljós (e) 01.05 Dagskrárlok 18.05 Spænsku mörkin Allir leikir um- ferðarinnar í spænska boltanum skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 19.05 Þýski handboltinn Bein útsend- ing frá leik RN Löwen og Kiel í þýska hand- boltanum. Með liði RN Löwen leika þeir Ól- afur Stefánsson, Guðjón Valur Sigurðsson og Snorri Steinn Guðjónsson og með liði Kiel leikur Aron Pálmarsson. Þjálfari Kiel er svo Alfreð Gíslason. 20.50 Gullleikir: Werder Bremen – Anderlech 1993 Þjóðverjar og Belgar hafa marga hildi háð á knattspyrnuvellinum. Leik- ur félaganna Werder Bremen og Anderlecht í Evrópukeppni meistaraliða er með þeim minnisstæðari. Fyrirfram var búist við jafnri viðureign þar sem varnarleikurinn yrði í há- vegum hafður. Annað kom á daginn og mörkunum bókstaflega rigndi á Wesersta- dion í Brimum. 22.35 Northern Trust Open Skyggnst á bak við tjöldin í PGA-mótaröðinni í golfi. Árið sem fram undan er skoðað gaumgæfilega og komandi mót krufin til mergjar. 23.30 Þýski handboltinn Útsending frá Íslendingaslag RN Löwen og Kiel í þýska handboltanum. 07.00 Man. City - Bolton Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 14.35 Wigan - Stoke Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 16.15 Fulham - Burnley Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 17.55 Portsmouth - Sunderland Út- sending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 19.35 Arsenal - Liverpool Bein útsend- ing frá stórleik Arsenal og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Sport 3. Aston Villa - Man. Utd Sport 4. Everton - Chelsea Sport 5. Wol- ves - Tottenham Sport 6. West Ham - Birm- ingham 21.40 Aston Villa - Man. Utd. Útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 23.20 Everton - Chelsea Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 01.00 Wolves - Tottenham Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 08.00 Thank You for Smoking 10.00 Grease 12.00 Iron Giant 14.00 Thank You for Smoking 16.00 Grease 18.00 Iron Giant 20.00 School for Scoundrels Gaman- mynd með Billy Bob Thornton þar sem hann leikur skólastjóra sem sérhæfir sig í að byggja upp sjálfstæði og kjark hjá óframfærum ein- staklingum. 22.00 Kin 00.00 Zodiac 02.35 Smokin‘ Aces 04.20 Kin 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Litla risa- eðlan, Ruff‘s Patch, Nornafélagið og Ævintýri Juniper Lee. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Auddi og Sveppi 11.00 Supernanny (19:20) 11.45 Gilmore Girls (5:22) 12.35 Nágrannar 13.00 ´Til Death (7:15) 13.25 Ally McBeal (17:23) 14.10 Sisters (18:28) 15.00 E.R. (7:22) 15.45 Barnatími Stöðvar 2 Leðurblöku- maðurinn, Ævintýri Juniper Lee, Nornafélag- ið, Ruff‘s Patch 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons (21:21) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Two and a Half Men (19:24) 19.45 How I Met Your Mother (7:22) 20.10 Oprah‘s Big Give (6:8) Þáttaröð frá Opruh Winfrey þar sem tíu ólíkir einstakl- inga keppa innbyrðis í gjafmildi. 20.55 Mercy (5:22) Dramatísk þáttaröð í anda Grey‘s Anatomy og ER. 21.40 Ghost Whisperer (3:23) Jennifer Love Hewitt snýr aftur í hlutverki sjáandans Melindu Gordon sem þarf stöðugt að tak- ast á við drauga sem birtast henni öllum stundum. 22.25 Tell Me You Love Me (5:10) Djarfir þættir frá HBO um þrjú pör sem eiga það sameiginlegt að leita öll til sama hjú- skapar- og kynlífsráðgjafans, Dr. May Foster. 23.15 Tim Gunn‘s Guide to Style (3:8) 00.00 The Mentalist (11:23) 00.45 The Closer (6:15) 01.30 E.R. (7:22) 02.15 Sjáðu 02.45 Black River 04.10 Mercy (5:22) 04.55 Ghost Whisperer (3:23) 05.40 Fréttir og Ísland í dag 20.00 Maturinn og Lífið Fritz M Jörgens- son ræðir við gest sinn um lífið og tilveruna. 20.30 Heim og saman Þórunn Högna- dóttir með frábærar lausnir. 21.00 Alkemistinn Viðar Garðarsson og hópur markaðssérfræðinga brjóta kynningar- auglýsingamál til mergjar 21.30 Björn Bjarnason Ráðherrann fyrr- verandi fær góða gesti. > Alyson Hannigan „Fólk sem velur alltaf auðveldustu leiðina er yfirleitt frekar óspenn- andi.“ Hannigan fer með hlutverk Lily Aldrin í þættinum How I Met Your Mother sem er á dagskrá Stöðvar 2 kl. 19.45. ▼ ▼ ▼ ▼ ▼ Djúpa laugin hefst á ný á Skjá einum á föstudaginn. Sem aðdáandi raunveruleikaþátta fagna ég því, enda nýt ég þess að sjá venjulegt fólk sett í aðstæður sem það stýrir ekki sjálft og ræður illa við – sérstaklega þegar Íslending- ar eiga í hlut. Ég verð líka að taka ofan fyrir fólki sem er tilbúið að sitja í beinni útsendingu í 40 mínútur í viðleitni til að brjóta upp hversdagsleikann í leit að ástinni. Ég man sérstaklega vel eftir einum þætti af Djúpu lauginni sem var sýndur fyrir nokkrum árum. Steve-O og félagar úr sjónvarpsþáttunum Jackass voru á landinu og það þótti kjörið að láta þá berjast um hylli þriggja venjulegra stúlkna. Þær voru reyndar óvenjulega óheppnar því þátturinn færði þær ekki nær neinu sem tengdist ást eða rómantík á nokkurn hátt. Stelpurnar vissu augljóslega ekki hvað beið þeirra því þær komu með hefðbundna spurningalista og spurðu Jack- ass-gaurana út í menntun, störf og viðhorf til lífs- ins. Svör gauranna voru ávallt einföld: Tilgangur lífsins var að dópa og stunda syngjandi sveitt kynlíf með óteljandi mökum og það var einmitt það sem þeir ætluðu að gera eftir þáttinn. Stelpurnar urðu vandræðalegri með hverri spurningunni því svörin voru ávallt þau sömu og um miðbik þáttarins áttuðu stjórnendurnir sig á að þetta var ekki besta hugmynd í sögu sjónvarps. Ég man ekki hvernig þátturinn endaði, en ég leyfi mér að efast um að einhver af stelpunum hafi látið sig hafa það að fara á stefnumót með Steve-O. Þá þakka þær væntanlega fyrir að hafa látið Bam Margera eiga sig. Hann var atvinnumaður á hjólabretti á þessum tíma, en er í dag þekktastur fyrir hlutverk sitt í viðvaningsklámmynd. Í öllu falli verður útkoma nýju Djúpu laugarinnar betri og ástin mun vafa- laust blómstra. VIÐ TÆKIÐ ATLI FANNAR BJARKASON HORFÐI Á DJÚPU LAUGINA Í DEN Þegar hálfvitarnir komu

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.