Fréttablaðið - 17.02.2010, Síða 44

Fréttablaðið - 17.02.2010, Síða 44
 17. febrúar 2010 MIÐVIKUDAGUR28 MIÐVIKUDAGUR ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Litla risa- eðlan, Ruff‘s Patch, Nornafélagið og Ævintýri Juniper Lee. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Auddi og Sveppi 11.00 Supernanny (20:20) 11.45 Gilmore Girls (6:22) 12.35 Nágrannar 13.00 ´Til Death (12:15) 13.25 Ally McBeal (18:23) 14.10 Sisters (19:28) 15.00 E.R. (8:22) 15.45 Barnatími Stöðvar 2 Leðurblöku- maðurinn, Ævintýri Juniper Lee, Nornafélagið og Ruff‘s Patch. 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons (2:23) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Two and a Half Men (23:24) 19.45 How I Met Your Mother (11:22) 20.10 Oprah‘s Big Give (7:8) Þáttaröð frá Opruh Winfrey þar sem tíu einstaklingar keppa innbyrgðis í gjafmildi. 20.55 Mercy (6:22) Dramatísk þátta- röð um þrjá hjúkrunarfræðinga sem vinna á Mercy-spítalanum í New Jersey. 21.40 Ghost Whisperer (4:23) Jennifer Love Hewitt snýr aftur í hlutverki sjáandans Melindu Gordon. 22.25 Tell Me You Love Me (6:10) Djarfir þættir frá HBO sem fjalla um þrjú pör sem öll leita til sama hjúskapar- og kynlífs- ráðgjafans, Dr. May Foster. 23.10 Tim Gunn‘s Guide to Style (4:8) 23.55 The Mentalist (12:23) 00.40 The Closer (7:15) 01.25 E.R. (8:22) 02.10 Sjáðu 02.40 Secrets of Angels, Demons and Masons 04.10 Mercy (6:22) 04.55 Ghost Whisperer (4:23) 05.40 Fréttir og Ísland í dag 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Pepsi MAX tónlist 16.05 Girlfriends (16:23) (e) 16.20 7th Heaven (1:22) 17.05 Dr. Phil 17.50 Innlit/ útlit (4:10) (e) 18.20 Top Design (10:10) (e) 19.05 America’s Funniest Home Vid- eos (28:50) 19.30 Fréttir Fréttir og veður frá frétta- stofu Morgunblaðsins. 19.45 King of Queens (10:25) Banda- rískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie. 20.10 Spjallið með Sölva (1:14) Viðtals- þáttur í beinni útsendingu þar sem Sölvi Tryggvason fær til sín góða gesti og spyr þá spjörunum úr. 21.00 Britain’s Next Top Model (4:13) Raunveruleikaþáttaröð þar sem leitað er að næstu ofurfyrirsætu. 21.50 The L Word (4:12) Jenny lend- ir í útistöðum við framleiðendur myndarinn- ar um leikaraval og ein metnaðargjörn leik- kona gerir allt til að næla í aðalhlutverkið. Vinkonurnar eru viðstaddar opnun lesbíu- klúbbs sem verður í beinni samkeppni við The Planet. 22.40 The Jay Leno Show Spjallþátta- kóngurinn Jay Leno tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi. 23.25 CSI. Miami (15:25) (e) 00.15 Fréttir (e) 00.30 King of Queens (10:25) (e) 00.55 Premier League Poker (6:15) (e) 02.35 Pepsi MAX tónlist 14.55 Silfur Egils (e) 16.15 Leiðarljós 17.00 Táknmálsfréttir 17.10 Disneystundin Stjáni, Sígildar teiknimyndir, Finnbogi og Felix, 18.05 Vetrarólympíuleikarnir - Sam- antekt 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.20 Bráðavaktin (ER XV) (6:24) Bandarísk þáttaröð sem gerist á bráðamót- töku sjúkrahúss í stórborg. Þetta er lokasyrp- an og við sögu koma þekktar persónur frá fyrri árum. Meðal leikenda eru Parminder Nagra, John Stamos, Linda Cardellini, Scott Grimes, David Lyons og Angela Bassett. 21.05 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Aðþrengdar eiginkonur (Despe- rate Housewives) (e) 23.10 Vetrarólympíuleikarnir í Van- couver (Brun kvenna) 00.25 Vetrarólympíuleikarnir í Van- couver (Sprettganga) 02.50 Vetrarólympíuleikarnir í Van- couver (Skíðaskotfimi) 03.40 Vetrarólympíuleikarnir í Van- couver (Snjóbretti) 04.55 Dagskrárlok 20.00 Maturinn og Lífið Fritz M Jörgens- son ræðir við gest sinn um lífið og tilveruna. 20.30 Heim og saman Þórunn Högna- dóttir mætir með nýjan og spennandi þátt og frábærar lausnir fyrir heimilið. 21.00 Alkemistinn Viðar Garðarsson og hópur markaðssérfræðinga fjalla kynningar- og auglýsingamál. 21.30 Óli á Hrauni Óli á Hrauni og Viðar eru naskir á að finna mál í brennidepli 07.00 Meistaramörk Allir leikir kvöldsins í Meistaradeild Evrópu skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 07.25 Meistaramörk 07.50 Meistaramörk 08.15 Meistaramörk 08.40 Meistaramörk 16.55 Meistaradeild Evrópu: Endur- sýndur leikur 18.35 Meistaramörk 19.00 Meistaradeild Evrópu: Upp- hitun 19.30 Porto - Arsenal Bein útsending frá leik í Meistaradeild Evrópu. Sport 3. Bayern Munchen - Fiorentina 21.40 Meistaramörk 22.05 Bayern - Fiorentina Útsending frá leik í Meistaradeild Evrópu. 23.55 Porto - Arsenal Útsending frá leik í Meistaradeild Evrópu. 01.35 Meistaramörk 07.00 Stoke - Man. City Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 18.10 Stoke - Man. City Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 19.50 Wigan - Bolton Bein útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 22.00 Season Highlights Allar leiktíð- ir Úrvalsdeildarinnar gerðar upp í hröðum og skemmtilegum þætti. 22.55 PL Classic Matches Charlton - Man Utd, 2000. 23.25 Wigan - Bolton Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 08.10 Annie 10.15 Drumline 12.10 Waitress 14.00 Annie 16.05 Drumline 18.05 Waitress 20.00 Across the Universe Kvikmynd byggð í kringum bestu lög Bítlanna sem segir frá bandarískri hástéttarstúlku sem fellur fyrir breskum innflytjanda frá Liverpool. 22.10 Out of Sight Spennumynd með George Clooney og Jennifer Lopez í aðal- hutverkum. 00.10 A View to a Kill 02.20 Next 04.00 Out of Sight 06.00 Thelma and Louise 21.50 Modern Family STÖÐ 2 EXTRA 20.00 Across the Universe STÖÐ 2 BÍÓ 20.10 Oprah‘s Big Give STÖÐ 2 20.20 Bráðavaktin SJÓNVARPIÐ 21.50 The L Word SKJÁREINN ▼ > Jennifer Love Hewitt „Ég skil ekki af hverju fólk er svona upptekið af brjóstum. Það er önnur hver manneskja með par af þeim.” Hewitt fer með hlutverk Melindu Gordon í þættinum Ghost Whisp- erer sem Stöð 2 sýnir í kvöld kl. 21.40. A T A R N A Hreinlætisvörur fyrir fyrirtæki og stofnanir • Hreinsiefni - íslensk framleiðsla • Pappírs- og sápuskammtarar • Hlífðarfatnaður • Pappír, plast og filmur • Þrifabúnaður • Ræstivagnar og sorpílát • Gólfhreinsivélar • VIKAN burstar og sköfur • Umhverfisvottaðar hreinlætisvörur Sími: 510 1200 - www.tandur.is - Þegar hreinlæti skiptir máli Á mánudögum er fastur liður að horfa á dönsku spéfuglana í Klovn grína eins og ég taldi að Danir gætu ekki. Þættirnir eru það besta sem komið hefur frá Danmörku síðan rauðspretta á rúgbrauði ruddi sér til rúms og fara langt með bæta fyrir skaðann sem Aqua vann á dægurtónlist með laginu Barbie Girl. Síðasta mánudag poppaði ég og opnaði flösku af uppáhalds kóladrykknum mínum. Ég setti ísmola í glas, dustaði af dúnmjúku teppinu og lagðist á sófann í stellingu sem eirðarlaus Ameríkani yrði stoltur af. Loks teygði ég mig í fjarstýringuna og gerði það sem ég geri yfirleitt aðeins þegar íslenska landsliðið í handbolta og/eða Stephen Fry eru í sjónvarpinu; ég kveikti á RÚV. Það sem beið mín var keppni í hver væri fljótastur að renna sér niður brekku. Vissulega göfug íþrótt í augum einhverra, en spurningin er hvort sá hópur sé nógu stór til að láta íþróttina ryðja öðrum dagskrárliðum frá. Hafa virkilega fleiri áhuga á spandexklæddum skautamönnum en dönsku gæðagríni? Ég verð að lofa framhaldi í næstu viku, vegna þess að fjöl- miðlamælingar Capacent hafa ekki enn þá skilað niðurstöðum um vetrarólympíuleikana í Kanada. Ef áhorfið á brunið og svigið mælist viðunandi skal ég glaður éta hatt minn, sem er reyndar ekki til í augnablikinu. En sannfæring mín er sterk, ég trúi ekki að stór hópur fólks láti bjóða sér vetraríþróttir á síðkvöldum og kaupi því glaður hatt til áts ef ég hef rangt fyrir mér. VIÐ TÆKIÐ ATLI FANNAR BJARKASON HORFIR EKKI Á VETRARÍÞRÓTTIR Trúður víkur fyrir spandexi

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.