Fréttablaðið - 23.02.2010, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 23.02.2010, Blaðsíða 52
28 23. febrúar 2010 ÞRIÐJUDAGUR ÞRIÐJUDAGUR ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 15.35 Útsvar (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Frumskógar Goggi (19:26) 17.52 Skellibær (21:26) 18.05 Vetrarólympíuleikarnir - Sam- antekt 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.15 Læknamiðstöðin (Private Pract- ice) Bandarísk þáttaröð um líf og starf lækna í Santa Monica í Kaliforníu. 20.55 Leiðin á HM (1:16) Upphitunar- þættir fyrir HM í fótbolta sem hefst í Suður- Afríku 11. júní. 21.25 Nóbelsverðlaunin í bókmennt- um 2009 (Nobelpriset 2009 - Literaturpro- grammet) Sænskur þáttur um Nóbelsverð- launahafann í bókmenntum 2009, þýsk/ rúmensku skáldkonuna Hertu Müller. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Síðasti óvinurinn (The Last Enemy) (4:5) Bresk sakamálasyrpa í fimm þáttum. Vísindamaðurinn Stephen Ezard snýr heim til Bretlands eftir að Michael bróðir hans deyr. Ekkja Michaels skýlir ólög- legum innflytjanda og Stephen sogast inn í dularfulla og háskalega atburðarás. 23.25 Vetrarólympíuleikarnir í Van- couver (Skíðaskotfimi kvenna) 01.10 Vetrarólympíuleikarnir í Van- couver (Sprettganga, frjáls aðferð) 02.40 Dagskrárlok 16.35 Veitt með vinum: Miðfjarðará 17.05 Bestu leikirnir: Valur - KR 26.09.09 17.35 PGA Tour Highlights Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröðinni í golfi. Árið sem framundan er skoðað gaumgæfilega og komandi mót krufin til mergjar. 18.30 Meistaradeild Evrópu: Frétta- þáttur Skyggnst á bak við tjöldin og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 19.00 Meistaradeild Evrópu: Upphit- un Hitað upp fyrir leiki kvöldsins. 19.30 Stuttgart - Barcelona Bein út- sending frá leik í Meistaradeild Evrópu. Sport 3. Olympiakos - Bordeaux 21.40 Meistaradeild Evrópu: Meist- aramörk Allir leikir kvöldsins í Meistaradeild Evrópu skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu til- þrifin á einum stað. 22.05 Olympiacos - Bordeaux Útsend- ing frá leik í Meistaradeild Evrópu. 23.55 Stuttgart - Barcelona Útsending frá leik í Meistaradeild Evrópu. 01.35 Meistaradeild Evrópu: Meist- aramörk 07.00 Blackburn - Bolton Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 16.00 Aston Villa - Burnley Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 17.40 Coca Cola mörkin Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deildinni. Öll flottustu mörkin og tilþrifin á einum stað. 18.10 Man. City - Liverpool Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 19.50 Man. Utd. - West Ham Bein út- sending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 22.00 Wigan - Tottenham Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 23.40 Premier League Review Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og allt það helsta úr leikjunum skoðað gaum- gæfilega. 00.35 Man. Utd. - West Ham Útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Pepsi MAX tónlist 16.20 7th Heaven (5:22) 17.05 Dr. Phil 17.50 Fyndnar fjölskyldumyndir (e) 18.20 High School Reunion (8:8) Bandarísk raunveruleikasería þar sem fyrr- um skólafélagar koma saman á ný og gera upp gömul mál. 19.05 What I Like About You (12:18) Bandarísk gamansería um tvær ólíkar syst- ur í New York. 19.30 Fréttir 19.45 King of Queens ( 14:25) (e) 20.10 Accidentally on Purpose (5:18) Gamanþáttaröð um konu á besta aldri sem verður ólétt eftir einnar nætur kynni með ungum fola. 20.35 Innlit/ útlit (5:10) Hönnunar- og lífsstílsþáttur þar sem Katrín Fjeldsted kemur víða við. Hún heimsækir skemmtilegt fólk, skoðar áhugaverða hönnun. 21.05 Leiðin að titlinum Skemmtilegur þáttur þar sem stúlkurnar í Ungfrú Reykja- vík 2010 eru kynntar til leiks og fylgst með ströngum undirbúningi þeirra fyrir keppnina. 21.55 The Good Wife (7:23) Dótt- ir eins af eigendum lögfræðiskrifstofunnar er lögsótt fyrir að hafa valdið slysi og Alicia er fengin til að hjálpa lögfræðingi hennar 22.45 The Jay Leno Show 23.30 CSI: New York (24:25) (e) 00.20 Fréttir (e) 00.35 The Good Wife (7:23) (e) 01.25 King of Queens (14:25) (e) 01.50 Pepsi MAX tónlist 20.00 Hrafnaþing Í umsjón Ingva Hrafns Jónssonar. 21.00 Græðlingur Gestur Gurrýar er Ág- ústa Erlingsdóttir, skrúðgarðyrkjumeistari. Í þættinum verður farið yfir limgerðisklipp- ingar í görðum og kynnt helstu tól og tæki sem því viðkemur. 21.30 Mannamál Sigmundur Ernir og mál dagsins Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. 08.00 I‘ts a Boy Girl Thing 10.00 The Seeker: The Dark is Rising 12.00 Grettir: bíómyndin 14.00 I‘ts a Boy Girl Thing 16.00 The Seeker: The Dark is Rising 18.00 Grettir: bíómyndin 20.00 Showtime Gamansöm spennu- mynd með Robert De Niro og Eddie Murphy í aðalhlutverkum. 22.00 The Ex 00.00 Die Another Day 02.10 Glastonbury 04.25 The Ex 06.00 Let‘s Go To Prison > Emily Deschanel „Hún er góð í starfi sínu en voðalega klaufsk í persónulega lífinu enda gagnast henni þar lítið þekkingin af vísindasviðinu.“ segir Deschanel um Dr. Temperance „Bones” Brennan, réttarmeinafræðing sem hún leikur í þættinum Bones sem Stöð 2 sýnir í kvöld kl. 20.35. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Strumparnir, Stóra teiknimyndastundin og Bratz. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 In Treatment (10:43) 10.50 Numbers (2:23) 11.40 Cold Case (13:23) 12.35 Nágrannar 13.00 The New Adventures of Old Christine (3:10) 13.25 Look Who‘s Talking 15.00 Sjáðu 15.30 Ofuröndin 15.53 Ben 10 16.18 Strumparnir 16.43 Bold and the Beautiful 17.08 Stóra teiknimyndastundin 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons (3:23) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Two and a Half Men (2:24) 19.45 How I Met Your Mother (14:22) 20.10 How I Met Your Mother (1:24) 20.35 Modern Family (4:24) Gaman- þáttur um líf þriggja ólíkra en dæmigerðra nútímafjölskyldna. 21.00 Bones (3:22) Spennuþáttur þar sem Dr. Temperance „Bones“ Brennan, rétt- armeinafræðingur leysir flókin morðmál. 21.45 Hung (8:10) Gamansamur þátt- ur með dramatísku ívafi frá HBO um Ray Drecker, skólaliðsþjálfara á fimmtugsaldri sem reynir fyrir sér á nýjum vettvangi og selur ein- mana konum blíðu sína. 22.15 Entourage (5:12) 22.45 Louis Theraux: Gambling in Las Vegas 23.45 Fringe 00.30 Tell Me You Love Me (6:10) 01.20 Look Who‘s Talking 02.55 Cold Case (13:23) 03.40 Modern Family (4:24) 04.00 Hellraiser 8: Hellworld 05.35 Fréttir og Ísland í dag 19.50 Man. Utd. - West Ham, beint STÖÐ 2 SPORT 2 20.55 Leiðin á HM SJÓNVARPIÐ 21.45 Hung STÖÐ 2 21.50 It‘s Always Sunny In Philadelphia STÖÐ 2 EXTRA 21.55 The Good Wife SKJÁREINN Það er til marks um framsýni mína og tilfinningu fyrir tækninýjungum að ég fullyrti lengi að geisladiskurinn væri tískufyrirbrigði og ætti sér enga framtíð. Það var þess vegna sem ég, á nokkurra ára tímabili, keypti vel á þriðja hundrað vínylplötur á þorsksöluferðum mínum til Englands. Í þeirri verslun sem ég sótti hvað helst voru gömlu góðu plöturnar seldar á jarðhæðinni. Á tveim hæðum þar fyrir ofan voru seldir geisladiskar. Ég tók ekkert mark á þessari staðreynd. Í síðustu skipt- in voru plöturnar komnar í smá horn á þriðju hæðinni. Ég keypti mína tónlist í þessu litla horni og fussaði og sveiaði yfir breytingunum. Ég var eins og þjóðþekktur vinstri maður sem sá enga framtíð í litasjónvarpinu. Núna er ég búinn að kaupa helvítis helling af geisladiskum en menn halda því fram að sú tækni sé að renna sitt skeið á enda. Ég ætla að þegja í þetta skiptið. Um tækina er annars fjallað í sjónvarpi frá öllum mögulegum og ómögulegum hliðum. Þegar horft er til baka er spaugi- legt til þess að vita að plastefnum var ekki spáð neinni framtíð í iðnaði, eins og ég sá í sjónvarpi nýlega. Mál hafa þróast þannig að ef plastefni væru fjarlægð úr umhverfi okkar þá stæðu flestir naktir á götum úti á meðan horft væri á nýrri byggingar falla til jarðar. Þegar fjallað er um byltingar gleymum við því gjarnan að breytingar vegna tækninýjunga eru meiri á síðustu tveim áratugum en nokkru sinni. Nægir að nefna veraldarvefinn. Fólk sem fætt var á fyrri hluta síðustu aldar hefur nefnt stígvélin sem eftirminnilega uppfinningu. Það er gott að vera þurr í fæturna. Núna fer maður að komast á þann aldur að tónlist fer að skipta minna máli en að halda sér þurrum. Ég og mín kynslóð munum njóta þess hversu bleiuframleiðendur hafa náð miklum árangri í notkun plastefna. VIÐ TÆKIÐ SVAVAR HÁVARÐSSON SKRIFAR UM TÆKNI OG TÓNLIST Plastið á sér enga framtíð BESTU VINIR NIR SÍÐAN FRIEN DS NÝ ÞÁTTARÖ Ð HEFST Í KV ÖLD KL. 20: 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.