Fréttablaðið - 23.02.2010, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 23.02.2010, Blaðsíða 29
fermingar ● fréttablaðið ●ÞRIÐJUDAGUR 23. FEBRÚAR 2010 9 ● HÁTÍÐLEGT Kyrtill sem Sigurður Guðmundsson teikn- aði um 1870 hefur verið notað- ur talsvert sem fermingarbún- ingur. Kyrtillinn er einfaldari í sniði, léttari og íburðarminni en skautbúningurinn sem Sigurð- ur teiknaði um miðja 19. öld- ina. Við kyrtilinn er þó borinn sams konar höfuðbúnaður og við skautbúninginn: faldur, fald- blæja og faldhnútur. Koffur eða spöng úr gylltu silfri er við fald- inn og um mittið er stokkabelti eða sprotabelti. Make Up Store býður upp á ráðgjöf í förðun. Fléttur eiga við hin ýmsu tilefni. Snyrtivöruverslunin Make Up Store býður upp á ráðgjöf fyrir stúlkur sem er tilvalin annað hvort fyrir ferminguna eða sem gjöf handa fermingarstúlkunni. Stúlkurnar læra að farða sig undir handleiðslu förðunarfræðings og tekur námskeiðið tæpa klukku- stund. Að námskeiðinu loknu fá þær vöruúttekt að eigin vali. Mar- grét Jónasardóttir, förðunarfræð- ingur hjá Make Up Store, segir námskeiðið sniðugt fyrir stúlk- ur sem eru að byrja að farða sig, þarna læri þær réttu handtökin og fái ráðgjöf. - sm Kenna stúlkum réttu handtökin FERMINGARGJAFIRNAR FÁST Í OFFICE 1 Hnettir Skeifan, Smáralind, Korputorg, Hafnarfjörður Selfoss, Egilsstaðir, Akureyri TÍMA SKEIFUNNI OPIÐ Mikið úrval gjafabréfa Spil í mikluúrvali ● AÐ VANDA VALIÐ Það hefur tíðkast að gefa fermingarbarni peningagjafir á fermingardaginn. Mörg fermingarbörn kjósa að leggja fermingarpeningana inn á bankareikning og geyma til betri tíma, en önnur kjósa að kaupa sér eitthvað fallegt fyrir þá. Þá er tilval- ið að nota þennan pening til þess að kaupa sér eitt- hvað endingargott og notadrjúgt líkt og svefnpoka, reiðhjól, húsgagn eða útivist- arfatnað. Þegar fermingarbarnið eld- ist er gaman að geta litið til baka og hugsað til þess að þennan hlut hafi það eignast á ferming- ardaginn. Gaman er að nýta fermingar- peningana í eitthvað nota- drjúgt. ● FÍNAR FLÉTTUR Í HÁRIÐ Hárflétt- ur eru skemmtileg og einföld lausn þegar setja á hárið upp í fallega greiðslu. Þekktar stjörn- ur hafa verið duglegar að skarta fléttum við hin ýmsu tækifæri undanfarið og virðist ekkert lát vera á vinsældum þeirra. Hægt er að leika sér svolítið með fléttur með því að flétta aðeins toppinn, gera nokkrar laus- ar fléttur á víð og dreif um kollinn eða einfalda fasta fléttu aftan í hnakka. Að auki er hægt að skreyta flétturnar með ýmsu hárskrauti eins og til dæmis silkiborðum, blómum eða fallegum spennum. -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.