Fréttablaðið - 24.02.2010, Qupperneq 44
28 24. febrúar 2010 MIÐVIKUDAGUR
MIÐVIKUDAGUR
Yfirburðir
Fréttablaðsins
aldrei meiri!
Fréttablaðið er sem fyrr mest lesna dagblað landsins með glæsilegt forskot
á samkeppnisaðila sinn eins og nýjasta könnun Capacent Gallup sýnir ótvírætt.
93% Auglýsing í Fréttablaðinu nær til yfir 93% lesenda blaðanna
66,3% 6,8%
26,9%
Skörun blaðalesturs að meðaltali á dag, mán. til lau., höfuðborgarsvæðið 18-49 ára. Heimild: Blaðakannanir Capacent nóv. 2009 til jan. 2010.
▼
▼
▼
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
STÖÐ 2
14.55 Silfur Egils (e)
16.15 Leiðarljós
16.55 Táknmálsfréttir
17.05 Disneystundin Stjáni, Sígildar
teiknimyndir og Finnbogi og Felix.
18.05 Vetrarólympíuleikarnir - Sam-
antekt
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.20 Bráðavaktin (ER XV) (7:24)
Bandarísk þáttaröð sem gerist á bráðamót-
töku sjúkrahúss í stórborg. Þetta er lokasyrp-
an og við sögu koma þekktar persónur frá
fyrri árum. Meðal leikenda eru Parminder
Nagra, John Stamos, Linda Cardellini, Scott
Grimes, David Lyons og Angela Bassett.
21.05 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils
Helgasonar.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.25 Vetrarólympíuleikarnir í Van-
couver (Stórsvig kvenna)
00.25 Vetrarólympíuleikarnir í Van-
couver (Skíðaskotfimi karla, 15 km hóp-
start)
02.40 Vetrarólympíuleikarnir í Van-
couver (Skíðaskotfimi kvenna, 4 x 6 km
boðganga).
06.15 Dagskrárlok
08.00 Popstar
10.00 Norbit
12.00 Pokemon
14.00 Popstar
16.00 Norbit
18.00 Pokemon
20.00 Let‘s Go To Prison Gamanmynd
um smákrimma sem lætur fangelsa sig vilj-
andi. Aðalhlutverk: Chi McBride, Dax Shepard
og Will Arnett.
22.00 Happy Endings Gamanmynd um
kvikmyndagerðarmann sem ætlar að gera
heimildarmynd og kynnist skrautlegum kar-
akterum. Með aðalhlutverk fara Lisa Kudrow,
Tom Arnold og Maggie Gyllenhaal.
00.10 The Living Daylights
02.20 The Time Machine
04.00 Happy Endings
06.00 Pepsi MAX tónlist
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Pepsi MAX tónlist
16.00 Girlfriends (18:23) (e)
16.15 7th Heaven (6:22)
17.00 Dr. Phil
17.45 Innlit/ útlit (5:10) (e)
18.15 Leiðin að titlinum (e)
19.05 America’s Funniest Home Vid-
eos (29:50)
19.30 Fréttir Fréttir og veður frá frétta-
stofu Morgunblaðsins.
19.45 King of Queens (15:25) (e)
20.10 Spjallið með Sölva (2:14) Viðtals-
þáttur í beinni útsendingu þar sem Sölvi
Tryggvason fær til sín góða gesti og spyr þá
spjörunum úr.
21.00 Britain’s Next Top Model (5:13)
Stúlkurnar taka viðtal við Louise Redknapp
og fá síðan skilaboð frá söngkonunni Kylie
Minogue um að næsta verkefni sé mynda-
taka fyrir nýtt ilmvatn sem hún er að setja
á markað.
21.50 The L Word (5:12) Stúlkunum er
boðið í partí hjá Jenny til að hitta allar leik-
konurnar sem leika þær í kvikmyndinni en
þær eru ekki allar ánægðar með hverjar
urðu fyrir valinu.
22.40 The Jay Leno Show
23.25 CSI: Miami (16:25) (e)
00.15 Fréttir (e)
00.30 King of Queens (15:25) (e)
00.55 Premier League Poker (7:15) (e)
02.35 Pepsi MAX tónlist
07.00 Meistaradeild Evrópu: Meist-
aramörk
07.25 Meistaradeild Evrópu: Meist-
aramörk
07.50 Meistaradeild Evrópu: Meist-
aramörk
08.15 Meistaradeild Evrópu: Meist-
aramörk
08.40 Meistaradeild Evrópu: Meist-
aramörk
15.15 Meistaradeild Evrópu Endursýnd-
ur leikur.
16.55 Meistaradeild Evrópu: Meist-
aramörk
17.20 CSKA Moskva - Sevilla Útsending
frá leik í Meistaradeild Evrópu.
19.20 Meistaradeild Evrópu: Upp-
hitun
19.30 Inter - Chelsea Bein útsending frá
leik í Meistaradeild Evrópu. Sport 3. CSKA
Moskva - Sevilla
21.40 Meistaradeild Evrópu: Meist-
aramörk
22.05 CSKA Moskva - Sevilla Útsend-
ing frá leik í Meistaradeild Evrópu.
23.55 Tottenham - Bolton Útsending
frá leik í ensku bikarkeppninni.
01.35 Inter - Chelsea Útsending frá leik í
Meistaradeild Evrópu.
03.15 Meistaradeild Evrópu: Meist-
aramörk
07.00 Man. Utd. - West Ham Útsending
frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
16.20 Man. City - Liverpool Útsending
frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
18.00 Blackburn - Bolton Útsending frá
leik í ensku úrvalsdeildinni.
19.40 Premier League Review Rennt
yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni.
20.35 Coca Cola mörkin Sýnt frá öllum
leikjunum í Coca-Cola deildinni. Öll flottustu
mörkin og tilþrifin á einum stað.
21.05 Portsmouth - Stoke Útsending frá
leik í ensku úrvalsdeildinni.
22.45 Everton - Man. Utd. Útsending
frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Litla risa-
eðlan, Ruff‘s Patch, Nornafélagið og Ævintýri
Juniper Lee.
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 The Doctors
10.20 Lois and Clark: The New
Adventure (1:21)
11.50 Gilmore Girls (7:22)
12.35 Nágrannar
13.00 The New Adventures of Old
Christine (4:10)
13.25 Ally McBeal (19:23)
14.10 Sisters (20:28)
15.00 E.R. (9:22)
15.45 Barnatími Stöðvar 2 Leðurblöku-
maðurinn, Ævintýri Juniper Lee, Ruff‘s Patch
og Nornafélagið.
17.08 Bold and the Beautiful
17.33 Nágrannar
17.58 The Simpsons (4:23)
18.23 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Two and a Half Men (1:19)
19.45 How I Met Your Mother (15:22)
20.10 Oprah‘s Big Give (8:8) Þáttaröð
frá Opruh Winfrey þar sem tíu ólíkir einstakl-
inga keppa í gjafmildi.
20.55 Mercy (7:22) Dramatísk þáttaröð
um hjúkrunarfræðinga á Mercy-spítalanum í
New Jersey.
21.40 Ghost Whisperer (5:23) Jennifer
Love Hewitt snýr aftur í hlutverki sjáandans
Melindu Gordon í dulrænum spennuþætti.
22.25 Tell Me You Love Me (7:10)
Djarfir þættir frá HBO sem fjalla um þrjú pör
sem öll leita til sama hjúskapar- og kynlífs-
ráðgjafans, Dr. May Foster.
23.20 Tim Gunn‘s Guide to Style (5:8)
00.05 The Mentalist (14:23)
00.50 The Closer (8:15)
01.35 Sjáðu
02.05 E.R. (9:22)
02.50 Zoom
04.20 Mercy (7:22)
05.05 Ghost Whisperer (5:23)
05.50 Fréttir og Ísland í dag
20.00 Kokkalíf Þáttur þar sem liðsmenn
kokkalandsliðsins sýna listir sínar.
20.30 Heim og saman Þórunn Högna-
dóttir með nýjan og spennandi þátt og frá-
bærar lausnir.
21.00 Alkemistinn Viðar Garðarsson og
hópur markaðssérfræðinga brjóta kynningar-
auglýsingamál til mergjar.
21.30 Björn Bjarna Ráðherrann fyrrver-
andi á heimavelli.
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg-
ar og allan sólarhringinn.
> Leah Remini
„Það er ótrúlegt hvað sumir karlmenn
reyna að hafa lítið fyrir hlutunum. Ég
hef til dæmis verið beðin um að gefa
símanúmerið mitt einhverjum sem
þekkir mig ekki neitt.“
Remini fer með hlutverk Carrie Hef-
fernan í þættinum The King of Queens
sem Skjár einn sýnir alla virka daga
kl. 19.45.
20.00 Let‘s Go To Prison
STÖÐ 2 BÍÓ
20.20 Bráðavaktin SJÓNVARPIÐ
21.40 Ghost Whisperer STÖÐ 2
21.50 The L Word SKJÁR EINN
21.50 Modern Family
STÖÐ 2 EXTRA
▼
Ný-sjálensku snillingarnir í grínsöngvaþáttunum Flight of the
Conchords sungu einu sinni um fallegustu stelpuna í her-
berginu. Öllu herberginu. Þeir sungu um að ef þeir myndu
sjá hana á gangi kæmist hún örugglega á lista yfir þrjár
fallegustu stelpurnar á götunni. Það fer reyndar eftir hvaða
götu, samkvæmt þeim. Síðar í laginu, þegar annar félag-
anna hefur nælt dömunni með sér í leigubíl býðst hann
til að kaupa handa henni kebab. Auðvitað er stelpan sú
fallegasta sem hann hefur séð. Borða kebab. Þeir syngja
um að hún sé falleg – eins og tré og gæti verið fyrirsæta
í hlutastarfi. Þó að hún myndi væntanlega halda áfram í
venjulegu vinnunni.
Einhvern veginn svona líður mér þegar ég horfi á
fréttirnar á RÚV. María Sigrún Hilmarsdóttir hóf nýlega
að lesa fréttirnar sem þýðir að þegar hún er á vakt fá
áhorfendur að sjá hana fyrir og eftir hverja frétt. Fyrir
og eftir hverja hundleiðinlega frétt um samninganefndir,
skuldir heimilanna, tillögur stjórnar og stjórnarandstöðu
birtist hún á skjánum. Hún er auðveldlega fallegasta
stelpan á vaktinni. Allri vaktinni.
Kynþokki Maríu virkar sem ógnarsterkur segull
og áhugi minn á kvöldfréttum hefur aukist til muna
undanfarnar vikur. Ég er yfirleitt búinn að lesa allar
fréttirnar á netinu, áður en María les þær. Þrátt fyrir
það, þá hlusta ég á hvert orð og kinka kolli – eins
og hundur sem bíður fullur eftirvæntingar eftir
beininu sínu. Hún kveður alltaf á endanum og ég
neyðist til að sætta mig við bandarískar tálsýnir
með gervinöfn, en á meðan fréttir eru jafn
niðurdrepandi sjónvarpsefni og raun ber vitni, er
huggun harmi gegn að fá stúlku eins og Maríu
inn í stofu á kvöldin. Þegar hún er á vakt.
VIÐ TÆKIÐ ATLI FANNAR BJARKASON ER AFTUR BYRJAÐUR AÐ HORFA Á FRÉTTIR
Fallegasta stelpan á vaktinni