Fréttablaðið - 24.02.2010, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 24.02.2010, Blaðsíða 47
Eftir Gísla Rúnar Jónsson Byggt á barnaplötunni Algjör Sveppur: dagur í lífi stráks Leikstjórn: Felix Bergsson SVERRIR ÞÓR SVERRISSON & KYNNA: ORRI HUGINN ÁGÚSTSSON „Ekkert var skemmtilegast, allt var skemmtilegt, var niðurstaðan hjá sex ára gamalli stelpu.“ Elísabet Brekkan, Fréttablaðið „Þetta er dýrindis skemmtun og mér segir svo hugur að henni verði ekki hætt fyrr en öll íslensk börn á réttum aldri verða búin að sjá hana.“ Silja Aðalsteinsdóttir, tmm.is (Tímarit Máls og menningar) Um Orra Hugin Ágústsson: „...breytist og blekkir á svipstundu aftur og aftur eins og ekkert sé, útsmoginn í raddbeitingu...syngur vel og og ber enn betur fram...Leikur af einlægni og trúmennsku.“ Guðmundur S. Brynjólfsson, Morgunblaðið „Sveppi leikur mikið fram í salinn og ekki stóð á svörum frá krökkunum. Þau lifðu sig inn í atburðarásina.“ Bryndís Schram á Pressunni laugardaginn 27. feb. KL. 13.00 uppselt laugardaginn 27. feb. KL. 16.00 örfá sæti laus sunnudaginn 7. mars KL. 13.00

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.