Fréttablaðið - 24.02.2010, Síða 47

Fréttablaðið - 24.02.2010, Síða 47
Eftir Gísla Rúnar Jónsson Byggt á barnaplötunni Algjör Sveppur: dagur í lífi stráks Leikstjórn: Felix Bergsson SVERRIR ÞÓR SVERRISSON & KYNNA: ORRI HUGINN ÁGÚSTSSON „Ekkert var skemmtilegast, allt var skemmtilegt, var niðurstaðan hjá sex ára gamalli stelpu.“ Elísabet Brekkan, Fréttablaðið „Þetta er dýrindis skemmtun og mér segir svo hugur að henni verði ekki hætt fyrr en öll íslensk börn á réttum aldri verða búin að sjá hana.“ Silja Aðalsteinsdóttir, tmm.is (Tímarit Máls og menningar) Um Orra Hugin Ágústsson: „...breytist og blekkir á svipstundu aftur og aftur eins og ekkert sé, útsmoginn í raddbeitingu...syngur vel og og ber enn betur fram...Leikur af einlægni og trúmennsku.“ Guðmundur S. Brynjólfsson, Morgunblaðið „Sveppi leikur mikið fram í salinn og ekki stóð á svörum frá krökkunum. Þau lifðu sig inn í atburðarásina.“ Bryndís Schram á Pressunni laugardaginn 27. feb. KL. 13.00 uppselt laugardaginn 27. feb. KL. 16.00 örfá sæti laus sunnudaginn 7. mars KL. 13.00

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.