Fréttablaðið


Fréttablaðið - 03.04.2010, Qupperneq 11

Fréttablaðið - 03.04.2010, Qupperneq 11
LAUGARDAGUR 3. apríl 2010 11 Ryksugur - fyrsta flokks. Stór orð sem reynslan réttlætir. Hátúni 6a . 105 Reykjavík Sími 552 4420 . www.fonix.is Þau tóku skrefið! Hvað með þig? MBA útskriftarhópur 2010 PI PA R\ TB W A \ SÍ A 1 00 87 Næstu kynningarfundir um MBA-námið í Háskóla Íslands: Fimmtudaginn 8. apríl kl. 17.00–18.00 Miðvikudaginn 21. apríl kl. 11.40–12.30 Mánudaginn 3. maí kl. 11.40–12.30 Fundirnir verða haldnir á Háskólatorgi, stofu 101. Allir velkomnir. Nýr kynningarbæklingur um MBA-námið er kominn út. Hægt er að nálgast hann á mba.is ásamt öðrum upplýsingum. www.mba.is Gleðilega páska! HEILBRIGÐISMÁL Félagsmenn í Læknafélagi Reykjavíkur hafa samþykkt að fresta umsam- inni hækkun á einingaverði í gjaldskrám sjálf- stætt starfandi lækna. Hækkunin átti að taka gildi 1. apríl, en var frestað til 1. júní næstkom- andi. „Við viljum reyna að nota tímann þangað til í júní til að ræða við heilbrigðisráðherra um framhaldið á þessari þjónustu,“ segir Sigurður Böðvarsson, formaður Læknafélags Reykjavík- ur. Álfheiður Ingadóttir heilbrigðisráðherra hafði lagt að sjálfstætt starfandi sérfræðilæknum að fresta 1,9 prósenta hækkun á einingaverðinu, og samþykktu félagsmenn í Læknafélagi Reykja- víkur það á fundi á mánudag. Sigurður segir boðaðan niðurskurð ráðuneytisins þýða á bil- inu 30 til 40 prósenta niðurskurð hjá sjálfstætt starfandi læknum. Gangi það eftir muni þessi rekstur líða undir lok. Það er mikið áhyggjuefni fyrir sjúklinga sem treysta á þá þjónustu sem læknarnir veita, segir Sigurður. Um 400 þúsund heimsóknir eru skráð- ar hjá sjálfstætt starfandi sérfræðilæknum á ári, um 100 þúsund fleiri en hjá heilsugæslu- stöðvum. Læknar eru tilbúnir til að taka á sig sinn skerf af þeim niðurskurði sem fara þarf í, segir Sig- urður. Um ár er síðan sérfræðilæknar gáfu eftir um tíu prósenta hækkun á einingarverði. - bj Sjálfstætt starfandi sérfræðilæknar vilja samkomulag við ráðherra um niðurskurð: Læknar samþykkja að fresta hækkun LÆKNAR Sjálfstætt starfandi sérfræðilæknar fá um 400 þúsund heimsóknir á ári, en heilsugæslan fær 300 þúsund. VIÐSKIPTI Fjárfestingarsjóðurinn Frumtak hefur fjárfest í tölvu- leikjafyrirtækinu Gogogic fyrir 150 milljónir króna. Þetta er fimmta fjárfesting Frumtaks í íslenska sprotafyrir- tækinu frá því í febrúar í fyrra. Gogogic var stofnað fyrir fjór- um árum og er nú orðið eitt af stærstu leikjafyrirtækjum lands- ins með CCP og Betware. Meðal leikja fyrirtækisins er verðlauna- leikurinn Symbol 6. Sá nýjasti er netleikurinn Vikings of Thule. - jab Frumtak fjárfestir í Gogogic: Styðja fjögurra ára leikjarisa RÚSSLAND Sautján ára gömul ekkja uppreisnarmanns frá Kákasus er grunuð um að vera önnur þeirra sem sprengdu sig í loft upp á neðanjarðarlestarstöð í Moskvu síðastliðinn mánudag. Tvær sprengjur sprungu með þeim afleiðingum að 39 fórust og meira en sjötíu særðust. Flestir hinna særðu eru enn á sjúkrahúsi. Breska fréttastofan BBC hefur það eftir talsmanni rússnesku lögreglunnar að stúlkan, sem hét Dzhennet Abdurakhanova, hafi verið gift íslömskum hryðju- verkamanni sem rússneska leyni- þjónustan banaði rétt fyrir síð- ustu áramót. - jhh Mannskæð árás í Moskvu: Sautján ára ekkja grunuð GRUNUÐ Dzhennet Abdurakhanova er grunuð um ódæðið. Viðurkenna spillingu Þýski bílaframleiðandinn Daimler hefur viðurkennt að hafa greitt tugi milljóna Bandaríkjadala í mútur til embættismanna í að minnsta kosti 22 löndum. Fyrirtækið hefur sam- þykkt að greiða 23 milljarða í sátta- gjörð í Bandaríkjunum. Alls hafa 45 verið reknir úr starfi vegna málsins. BANDARÍKIN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.