Fréttablaðið - 03.04.2010, Side 43

Fréttablaðið - 03.04.2010, Side 43
matur 5 Snorri Birgir Snorrason matreiðslumeistari opnaði hinn rótgróna veitingastað Brauðbæ að nýju á síðasta ári. Því hafa landsmenn fagnað og flykkst til hans í smur- brauðshlaðborð í hádeginu og íslensk-dönsk huggulegheit á kvöldin. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA KARTÖFLUSALAT 200 g soðnar og skrældar ratte-kartöflur, skornar í skíf- ur. 1 tsk. Dijon-sinnep 2 tsk. hvítvínsedik Lítill rauðlaukur, smátt sax- aður ½ bolli ólífuolía Salt og pipar 1 msk. möndluflögur Sinnep, edik og ólífuolía hrært saman. Lauk, möndlum og kryddi bætt út í og hrært saman við kartöfluskíf- urnar. Athugið! Ratte-kartöflur eru ílangar og fremur smáar og fást í öllum betri matvörubúðum. SUMARSALAT 1 stk. Lollo Rosso-salat 100 g soðnar ratte-kartöflur í sneiðum 6 jarðaber, skorin í báta 1 pera, skorin í bita DRESSING ½ bolli ananassafi ½ bolli ólífuolía salt og pipar RÆKJUSALAT 100 g rækjur 2 harðsoðin egg skorin smátt 1 tsk. sítrónusafi 2 msk. majónes pipar Majónes, pipar og sítrónu- safi hrært saman. Eggjum og rækjum bætt út í. DANSKT HÆSNASALAT 200 g soðið kjöt af unghæn- um ½ dós grænn spergill 2 msk. majónes ½ tsk. karrí salt og pipar 1 tsk. sérrí (má sleppa) Majónes og krydd hrært saman, ásamt sérríi. Kjöti og spergli hrært saman við. Á topp salats- ins er sett harð steikt beikon og sveppir. SALÖT Í BÚSTAÐA- OG LAUTARFERÐIR Þótt meginuppistaðan sé gott brauð skiptir máli að hafa gott álegg. Hér er girnilegt kartöflusalat að hætti Snorra. M Bjóðið upp á ... ristaða humarhala humarfyllta nautalund eða humar-tagliatelle Fjórir gæðaflokkar eru í boði: Sannkallaður sælkeramatur fyrir alla! Ljúffengur og litríkur B r a g ð m i k i ð s j á v a r f a n g

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.