Fréttablaðið - 03.04.2010, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 03.04.2010, Blaðsíða 43
matur 5 Snorri Birgir Snorrason matreiðslumeistari opnaði hinn rótgróna veitingastað Brauðbæ að nýju á síðasta ári. Því hafa landsmenn fagnað og flykkst til hans í smur- brauðshlaðborð í hádeginu og íslensk-dönsk huggulegheit á kvöldin. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA KARTÖFLUSALAT 200 g soðnar og skrældar ratte-kartöflur, skornar í skíf- ur. 1 tsk. Dijon-sinnep 2 tsk. hvítvínsedik Lítill rauðlaukur, smátt sax- aður ½ bolli ólífuolía Salt og pipar 1 msk. möndluflögur Sinnep, edik og ólífuolía hrært saman. Lauk, möndlum og kryddi bætt út í og hrært saman við kartöfluskíf- urnar. Athugið! Ratte-kartöflur eru ílangar og fremur smáar og fást í öllum betri matvörubúðum. SUMARSALAT 1 stk. Lollo Rosso-salat 100 g soðnar ratte-kartöflur í sneiðum 6 jarðaber, skorin í báta 1 pera, skorin í bita DRESSING ½ bolli ananassafi ½ bolli ólífuolía salt og pipar RÆKJUSALAT 100 g rækjur 2 harðsoðin egg skorin smátt 1 tsk. sítrónusafi 2 msk. majónes pipar Majónes, pipar og sítrónu- safi hrært saman. Eggjum og rækjum bætt út í. DANSKT HÆSNASALAT 200 g soðið kjöt af unghæn- um ½ dós grænn spergill 2 msk. majónes ½ tsk. karrí salt og pipar 1 tsk. sérrí (má sleppa) Majónes og krydd hrært saman, ásamt sérríi. Kjöti og spergli hrært saman við. Á topp salats- ins er sett harð steikt beikon og sveppir. SALÖT Í BÚSTAÐA- OG LAUTARFERÐIR Þótt meginuppistaðan sé gott brauð skiptir máli að hafa gott álegg. Hér er girnilegt kartöflusalat að hætti Snorra. M Bjóðið upp á ... ristaða humarhala humarfyllta nautalund eða humar-tagliatelle Fjórir gæðaflokkar eru í boði: Sannkallaður sælkeramatur fyrir alla! Ljúffengur og litríkur B r a g ð m i k i ð s j á v a r f a n g
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.