Fréttablaðið - 10.04.2010, Page 40

Fréttablaðið - 10.04.2010, Page 40
4 FERÐALÖG Sziget Festival, Búdapest, Ungverja- landi. Fimm daga hátíð sem spannar allt frá neðanjarðarböndum upp í meira „mainstream“ popp. Dagskráin í sumar er ekki alveg komin á hreint en í fyrra spiluðu meðal annars Primal Scream, Faith no More og Snow Patrol. Svo er líka gaman að skoða þessa sögufrægu borg í leið- inni. Hefst 11. ágúst. Hróarskelda, Danmörku Fjögurra daga partí þar sem þú getur horft á allt frá skandínavísku pönki upp í þungarokkshljómsveit- ir. Í sumar spila meðal annars Alice in Chains og The Crooked Vultures. Miðinn kostar 240 evrur sem er ekki svo slæmt miðað við að allt er inni- falið. Oxegen Festival, Dublin, Írlandi Þann 10. júli byrjar stórskemmtileg tónlistarhátíð með yfir 100 hljóm- sveitum. Meðal þeirra sem spila eru Florence and the Machine, Eminem, Black Eyed Peas, Muse, Stereophon- ics og Faithless. Pukkelpop, Belgíu Í fyrra spiluðu Kraftwerk, Arctic Monkeys, The Whitest Boy Alive og Faith No More á þessari þriggja daga hátíð. Við bíðum spennt eftir að sjá hvað verður á dagskránni í sumar. Fjörið byrjar 18. ágúst. Hultsfred Festival, Svíþjóð Í sumar verða það Killswitch Engage, Wolfmother, Royal Repu- blic, Sista Sekunden, Babian, Emp- ire of the Sun og The Dirty Youth sem spila á þessari skemmtilegu hátíð í Suður-Svíþjóð. Miðar seljast upp hratt og um að gera að bóka sem fyrst. Rock Werchter, Belgíu Ekta hátíð fyrir rokkara, gamalt og gott stöff eins og Faithless, Greeen Day, Rammstein, Phoenix, Pink og Funk Anansie spila á þessari fjög- urra daga hátíð sem hefst 1. júlí. Provinssirock Festival, Finnlandi Bærinn Seinajoki lifnar við þann 18.- 20. júní með rokki eins og Ramm- stein, Bullet For My Valentine, Wolf- mother, Between the Buried and Me, A Day To Remember, Jello Biafra og the Guantanamo School of Medicine. Fleiri nöfn eiga eftir að bætast við. T in the Park, Skotlandi Paloma Faith, Black Eyed Peas, Jay z, Muse, Madness og Eminem hafa staðfest komu sína og mun fleiri bönd eru væntanleg á þessa hressu rokkhátíð sem á sér stað í Balrado í grænum engjum Skotlands 9.-11. júlí. Benicassim Festival, Spáni Drífðu þig til Miðjarðarhafsins og dansaðu úr þér allt vit á þessari fjögurra daga hátíð sem hefst 15. júlí. Í sumar er það Vampire Week- end, Leftfield, Klaxons, Prodigy og Ian Brown sem spila. BESTU TÓNLISTARHÁTÍÐ- ARNAR Í EVRÓPU Í SUMAR Eftirsóttustu hljómsveitir heimsins verða á rúntinum og um að gera að bóka miða sem fyrst. Ian brown Spilar á Benicassim á Spáni Hróarskelda Sveitt og skemmtileg stemning á hverju ári. ÓDÝR GISTING Í LONDON OG BERLÍN FYRIR FERÐALANGA Gistiheimilin Generator Hostels eru góður kostur fyrir ungt fólk með lítinn aur til að spila úr. Þau eru afar snyrtileg og vel staðsett, í London er það á Russell Square, rétt hjá Covent Garden, og í Berlín er það í Prenzlauer Berg, örskot frá Alexanderplatz. Hægt er að velja um einkaherbergi eða kojuherbergi og innifalið í verðinu er myndarlegur morgunverður auk sængurfata. Síðast en ekki síst er líflegur bar á gistiheimilunum þar sem er gaman að kynnast öðrum ferðalöngum frá ýmsum heimshornum. www.generatorhostels.com Þarftu að skerpa hugann fyrir prófin? Énaxin jurtablandan eykur einbeitingu og úthald! Fæst í apótekum, heilsubúðum og heilsuhillum stórmarkaðanna ORKA & KRAFTUR ÚR NÁTTÚRUNNI SUÐUR ENGLAND 16.–20.09. Verð á mann frá 124.800,- Innifalið er fl ug, fl ugvallaskattar, gisting í tveggjamanna herbergjum, morgunverður og kvöldverður (1/2 fæði), allur akstur, skoðunar- ferðir og aðgangseyrir og íslenzk fararstjórn. Fararstjóri: Emil Örn Kristjánsson Verð miðast við gengi og forsendur 24.marz 2010 og 35 manna hóp. Leitið nánari upplýsinga og kynnið ykkur fl eiri ferðir á okkar vegum á heimasíðu okkar www.ferdir.is Windsor-Oxford-Cotswolds-Bath-Wells-Stonehenge og fl eira Ferðaskrifstofa Guðmundar Jónassonar ehf. Sími 511 1515 www.ferdir.is outgoing@gjtravel.is Hringdu í síma ef blaðið berst ekki
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.