Fréttablaðið - 10.04.2010, Síða 46

Fréttablaðið - 10.04.2010, Síða 46
 10. 4 HLÁTURJÓGANÁMSKEIÐ verður haldið næstu helgi 16. og 17. apríl. Námskeiðið er ætlað þeim sem vilja verða hláturjóga- leiðbeinendur. Nánari upplýsingar er að finna á www.hlatur.com „Við erum umkringd vísindum alla daga án þess að hafa hugmynd um það,“ segir Guðrún Bachmann, kynningarstjóri Háskóla Íslands og meistari í vísindamiðlun, en mark- mið Tilraunalandsins er að kynna og kanna undraheima vísindanna. „Grundvallaratriði sýninga á borð við Tilraunalandið er hvern- ig við uppgötvum gegnum upplif- unina. Með því að þreifa og prófa, skoða og finna lausnir fæst aukinn skilningur og áhugi á fyrirbærum í náttúrunni og á eðli og lögmálum hennar,“ útskýrir Guðrún. „Kennar- ar grípa svona sýningar til dæmis fegins hendi en þarna geta börnin upplifað námsefni sitt á skemmti- legan hátt og textinn úr skólabók- unum lifnar við ef svo má segja.“ Í Tilraunalandinu verða meðal annars tæki til að skilja hraða og mótstöðu, snúning jarðar og mis- munandi eðlismassa hluta. Hægt verður að prófa rólu sem teiknar munstur og sjá orgel sem spúir eldi eftir nótum svo eitthvað sé nefnt. Hluti sýningarinnar er fenginn frá Tom Tits Experimenter í Sví- þjóð en einnig leggur Tilrauna- smiðja Háskóla Íslands til tæki og faglega leiðsögn. Tilraunalandið verður bæði innan- og utandyra og einnig sem farandsýning í vögnum sem ferðast um landið. „Við opnuðum innihluta sýning- arinnar í gær og með hlýnandi veðri kemur útihlutinn svo í ljós. Þar verður mikið um vatn vegna tengingarinnar við Vatnsmýrina en því miður getum við ekki sullað mikið inni í sýningarsalnum. Með sumrinu stefnum við svo á stutt- ar ferðir með sýninguna um landið en við áætlum að halda Tilrauna- landinu úti fram í september. Ef vel tekst til verður vonandi framhald á en Háskólinn fagnar aldarafmæli næsta sumar. Það væri gaman að tengja Til- raunalandið við þau hátíðahöld.“ Guðrún segir alla fjölskylduna geta skemmt sér á sýningunni þó meg- inmarkhópurinn sé á aldrinum 7 til 14 ára. Tilraunalandið verður opið alla daga milli klukkan 9 og 17 og er aðgangur ókeypis. Guðrún bend- ir á að til að fá aðgang að tilraunun- um verði fólk að skrá sig á heima- síðu Norræna hússins nordice.is, til að forðast biðraðir. Á heimasíð- unni má einnig fræðast nánar um það sem Tilraunalandið býður upp á. heida@frettabladid.is Vísindin í Vatnsmýrinni Sýningin Tilraunalandið var opnuð í gær í Norræna húsinu en hún er hluti af dagskránni Fjöregg: barna- menningarhátíð 2010. Sýningin er samstarf Háskóla Íslands og Norræna hússins. Guðrún Bachmann, kynningarstjóri Háskóla Íslands, hefur ein Íslendinga meistara- gráðu í vísindamiðlun og segir vísindin allt í kringum okkur. Hægt verður að átta sig á lögmálum og eðli hlutanna með því að prófa og gera tilraunir í Tilraunalandi Norræna hússins og HÍ. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Mán. - föst. kl. 9-18 Laugard. kl. 11-15 www.friform.is REYFARAKAUP FRÍFORM NÝIR TÍMAR - FERSK FORM HREINT OG KLÁRT ÞEGAR ÞIG VANTAR INNRÉTTINGU AF LAGER Á LÆGRA VERÐI 20% Grensásvegi 8 - 108 Reykjavík - 517-2040 LAGERSALA Góðir skór - gott verð Mikið úrval af nýrri vöru á alla fjölskylduna Opið virka daga 12-18 laugardag og sunnudag 12-16 Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi.is SC SCH KENNEL NÝ SENDING Miðvikudaga Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is - sími 512 5473 Henný Árnadóttir henny@365.is - sími 512 5427 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is - sími 512 5447 Föstudaga Hringdu í síma ef blaðið berst ekki
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.