Fréttablaðið - 10.04.2010, Page 90

Fréttablaðið - 10.04.2010, Page 90
50 10. apríl 2010 LAUGARDAGUR Hljómsveitin Blur ætlar að gefa út sína fyrstu smáskífu í sjö ár hinn 17. apríl. Sveitin hætti störfum árið 2002 eftir að gítarleikarinn Gra- ham Coxon hætti meðan á upptöku plötunnar Think Tank stóð. Blur kom aftur saman á síð- asta ári og hélt nokkra vel heppnaða tónleika. Lagið sem þeir félagar ætla að gefa út er hluti af svokölluðum plötubúðadegi þar sem lögð er áhersla á mikilvægi sjálfstæðra plötubúða. „Við viljum að sjálfstæðar plötubúðir starfi áfram. Þær eru mikilvægur hluti af tónlistar- menningu okkar. Tónlist er einföld leið fyrir Blur til að sýna stuðning sinn og við vonum að fólk hafi gaman að henni,“ sagði söngvar- inn Damon Albarn. Aðeins eitt þúsund eintök- um af smáskífunni verður dreift í sjálfstæðar plötubúðir. Blur með smáskífu DAMON ALBARN Hljóm- sveitin Blur gefur út sína fyrstu smáskífu hinn 17. apríl. Skemmtilegt ævintýraspilamót fer fram í Rimaskóla um helg- ina, en það er verslunin Nexus sem stendur fyrir mótinu. Kynnt verða borðspil, Warhammer, hlut- verkaspil og safnkortaspil en einnig verða skipulögð mót og keppnir bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Spilin eiga það öll sameiginlegt að vera félagsleg, enda spiluð augliti til auglitis og án tölva. Mótið er ætlað bæði stúlkum og piltum frá tíu ára aldri og er þetta fyrsta stórmótið sem haldið hefur verið í tíu ár. Aðgangur er frá 500 krónum til 2.000 króna, en verðið miðast við þau spil sem þátttakendur ætla að vera með í. Nánari upplýsingar má finna á fenr.is. Stórmót í Grafarvogi NEXUS Pétur Yamagata og félagar í Nexus hafa puttann á púlsinum. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Leikarinn David Cross, sem fer með hlutverk Tobiasar Funke í gamanþáttunum Arrested Devel- opment, segir að hugmyndin um að gera kvikmynd eftir þáttunum muni ekki líta dagsins ljós. „Ég held ég verði að segja ykkur að það mun ekki gerast. Það er ekki opinbert en ég held bara að þetta verði ekki að raun- veruleika. Það eru svo margir leikarar í þáttunum sem eru að sinna sínu þessa stundina, hver í sínu horni. Ég er viss um að ég tala fyrir hönd allra þegar ég segi að ég vona að kvikmyndin verði gerð einn daginn, við mund- um gjarnan vilja taka slíkt verk- efni að okkur, en ég bara held að sú verði ekki raunin,“ sagði leikarinn um málið. Litlar líkur á gerð kvikmyndar ENGIN MYND David Cross telur ólíklegt að kvikmynd byggð á þáttunum Arrest- ed Development verði að veruleika. NORDICPHOTOS/GETTY Breski leikarinn Robert Pattin- son, sem sló í gegn í Twilight- myndunum, mun leika rokkar- ann sáluga, Kurt Cobain, í nýrri mynd um ævi hans sem er í undirbún- ingi. Patt- inson spil- ar á gítar í frístundum sínum og er því vafalít- ið sáttur við þetta nýja hlutverk. Courtney Love, ekkja Nirvana- söngvar- ans, tekur þátt í framleiðslu myndarinnar. Talið er að Love vilji að Scarl- ett Johansson leiki hana sjálfa í myndinni, sem David Fincher mun hugsanlega leikstýra. Fincher á að baki myndir á borð við Fight Club, Seven og The Curious Case Of Benjamin Button. Pattinson sem Cobain ROBERT PATTINSON Pattinson leikur rokkar- ann Kurt Cobain í nýrri mynd um ævi hans.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.