Fréttablaðið - 08.06.2010, Blaðsíða 40
24 8. júní 2010 ÞRIÐJUDAGUR
Alls hafa 22 nýjar íslenskar stuttmyndir verið vald-
ar á Stuttmyndadaga í Reykjavík sem haldnir verða
í Kringlubíói á miðvikudag. Tæplega fjörutíu myndir
bárust en dómnefndin valdi þær 22 bestu.
Peningaverðlaun verða veitt fyrir þrjár bestu mynd-
irnar. 100.000 krónur eru í verðlaun fyrir fyrsta
sætið, 75.000 kr. fyrir annað sætið og 50.000 kr. fyrir
það þriðja. Þá verða áhorfendaverðlaun veitt, auk þess
sem Sjónvarpið mun sýna allar verðlaunamyndirnar.
Þá verður leikstjóra sigurmyndarinnar boðið á kvik-
myndahátíðina í Cannes að ári þar sem myndin tekur
þátt í hinu svokallaða Short Film Corner.
Dagskráin í Kringlubíói hefst kl. 19 á miðvikudag og
eru allir velkomnir og það er ókeypis inn.
22 myndir á Stuttmyndadögum
DÓMARI Vera Sölvadóttir er í dómnefnd Stuttmyndadaga
ásamt Baldvini Z og Nönnu Kristínu Magnúsdóttur.
FRÉTTABLAÐIÐ/RÓSA
Claudia Schiffer hefur ekki
verið þekkt fyrir að ganga
fram af fólki heldur þykir
fyrirsætan fremur hefð-
bundin. Samstarf hennar
og Karls Lagerfeld gæti þó
breytt þeirri ímynd.
Myndaþáttur með þýsku fyrirsæt-
unni Cladiu Schiffer í tískutímarit-
inu Stern Fotografic hefur valdið
miklum deilum. Myndirnar voru
teknar sem hluti af herferð kampa-
vínsframleiðandans Dom Perignon
árið 2007 og eru þær birtar í tilefni
af sextíu ára afmæli tímaritsins.
Karl Lagerfeld hafði yfirumsjón
með myndatökunni en á myndun-
um sést Schiffer með afró-hár-
greiðslu í pilsi og hefur fyrirsæt-
an verið máluð svört. Fimm aðrar
myndir af öðrum fyrirsætum úr
myndatökunni voru einnig birtar
en það eru fyrst og fremst Claudiu
Schiffer-myndirnar sem hafa vald-
ið miklum úlfaþyt.
Ritstjóri tískutímaritsins Pride,
Shevelle Rhule, gagnrýnir mynd-
birtinguna harðlega. Segir hana
niðurlægjandi fyrir svartar fyrir-
sætur. „Þetta er lélegt. Það eru
ekki of margar svartar fyrirsæt-
ur í lífstílsblöðum og þessar mynd-
ir sýna fram á að það sé alls ekki
nauðsynlegt, menn geti bara notað
hvítar fyrirsætur og málað þær
svartar,“ segir Rhule. Hún bætir
því við að tímaritið hafi eflaust
ekki ætlað að móðga neinn og að
myndaþátturinn hafi verið hugs-
aður sem ögrandi. „En menn hafa
augljóslega ekki velt fyrir sér sög-
unni og hvernig þetta lítur út þegar
myndirnar hafa verið prentaðar.
Þetta minnir einna helst á sýn-
ingarnar sem haldnar voru eftir
þrælastríðið í Bandaríkjunum þar
sem hvítir leikarar voru málaðir
svartir og þeir sýndir sem heimsk-
ir og latir,“ segir Rhule.
Talsmaður Schiffer segir mynd-
irnar hafa verið teknar úr sam-
hengi og að þær hafi átt að sýna
undarlega hugaróra karlmanna.
„Þeim var ekki ætlað að móðga
neinn, þetta eru mjög listrænar
myndir og í miklu uppáhaldi hjá
Karli Lagerfeld.“
-fgg
Claudia Schiffer hneykslar
TÍSKUTÁKN Í VANDA
Claudia Schiffer og
Karl Lagerfeld eru í
miklum vandræð-
um eftir að myndir
af fyrirsætunni í
hlutverki svartrar
konu voru birtar í
þýsku glanstímariti.
Suðurlandsbraut 20, Reykjavík | Sími 588 0200 | www.eirvik.is
Kynntu þér málið hjá sölumönnum Eirvíkur
Miele sér um þvottinn alla leið
Miele hefur rannsakað og þróað þvottaefni sem skilar betri árangri
en áður hefur þekkst. Um er að ræða þvottaefni fyrir hvítan þvott
og litaðan, fyrir íþróttafatnað sem og fyrir útivistarfatnað, einnig
fyrir sængur og dúnúlpur. Miele mýkingarefnið skilar þvottinum
einstaklega ferskum og mjúkum.
Miele er eini þvottavélaframleiðandinn sem býður nú heildarlausn fyrir
þvottinn, þar sem hugað er að hverju smáatriði frá upphafi til enda.
Miele þvottavélar eru framleiddar til að endast í 10.000
vinnustundir sem jafngildir 20 ára endingu á venjulegu heimili.
Sparaðu með Miele
Verð frá kr. 177,950
1212
12 12
12
14
14
10
10
10
10
L
L
L
SEX AND THE CITY 2 kl. 5D - 7 - 8D - 10 - 11D
SEX AND THE CITY 2 kl. 5 - 8 - 11
PRINCE OF PERSIA kl. 5:30 - 8 - 10:30
THE LAST SONG kl. 5:40 - 8 - 10:20
IRON MAN 2 kl. 8 - 10:30
KICK ASS kl. 5:40
AÐ TEMJA DREKANN SINN M/ ísl. Tali kl. 5
SEX AND THE CITY 2 kl. 5D - 7D - 8D - 10D - 11D
PRINCE OF PERSIA kl. 5:30 - 8 - 10:30
OFURSTRÁKURINN M/ ísl. Tali kl. 5
SEX AND THE CITY 2 kl. 8 - 11
PRINCE OF PERSIA kl 8 - 10:30
SEX AND THE CITY 2 kl. 8 - 11
PRINCE OF PERSIA kl. 8
COPS OUT kl. 10:30
ÞRIÐJUDAGSBÍÓ Í SAMBÍÓUNUM Í DAG KR. 600*
ÞRIÐJUDAGSBÍÓ Í SAMBÍÓUNUM Í DAG KR. 600*ÞRIÐJUDAGSBÍÓ Í SAMBÍÓUNUM Í DAG KR. 600*
*GILDIR EKKI Í VIP, Á ÍSLENSKAR MYNDIR OG Á
MYNDIR Í 3D OG BEINAR ÚTSENDINGAR
ÞRIÐJUDAGSBÍÓ Í
DAG KR. 600*
650
650
650
650
Gildir ekki í Lúxus
650
SÍMI 564 0000
12
12
16
14
16
L
12
L SÍMI 462 3500
12
16
12
L
GET HIM TO THE GREEK kl. 6 - 8 - 10
BROOKLYN´S FINEST kl. 8
ROBIN HOOD kl. 10.20
SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ 3 kl. 6
SÍMI 530 1919
.com/smarabio
12
14
L
16
12
L
GET HIM TO THE GREEK kl. 5.30 - 8 - 10.25
GET HIM TO THE GREEK LÚXUS kl. 5.30 - 8 - 10.25
CENTURION kl. 8 - 10.15
YOUTH IN REVOLT kl. 3.40 - 5.50 - 8
SNABBA CASH kl. 5.30 - 8 - 10.30
SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ 3 kl. 3.50 - 6
ROBIN HOOD kl. 10.10
THE SPY NEXT DOOR kl. 3.40
NÝTT Í BÍÓ!
GET HIM TO THE GREEK kl. 6 - 9
YOUTH IN REVOLT kl. 6 - 10.20
OCEANS kl. 5.45
SNABBA CASH kl. 8 - 10.30
ROBIN HOOD kl. 8
THE BACKUP PLAN kl. 5.40 - 8
Ó.H.T - Rás 2
FRÁBÆR GAMANMYND MEÐ MICHAEL CERA
ÚR JUNO OG SUPERBAD
"FYNDNASTA MYND ÁRSINS
HINGAÐ TIL, OG Í RAUNINNI
BESTA SUMARAFÞREYINGIN
HINGAÐ TIL"
T.V. - KVIKMYNDIR.IS
- bara lúxus
Sími: 553 2075
GET HIM TO THE GREEK 3.50, 5.50, 8 og 10.10 12
ROBIN HOOD 4, 7 og 10 12
BROOKLYN´S FINEST 8 og 10.30 16
HÚGÓ 3 4 og 6 L
T.V. -Kvikmyndir.is
Þ.Þ. -FBL
S.V. -MBL
Ó.H.T. -Rás 2
T.V. -Kvikmyndir.is
600 kr.
60
0 k
r.
600 kr.
600 kr.