Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.06.2010, Qupperneq 25

Fréttablaðið - 11.06.2010, Qupperneq 25
HM blaðið FÖSTUDAGUR 11. JÚNÍ 2010 Hvergi verður að finna eins yfir- gripsmikla umfjöllun um HM í fótbolta og á Stöð 2 Sport 2. Einn mikilvægasti liðurinn í því verður þátturinn HM 4 4 2 sem verður á dagskrá alla daga meðan á keppninni stendur. Þar munu þau Logi Bergmann Eiðsson og Ragna Lóa Stefánsdóttir fjalla um nákvæmlega allt sem viðkem- ur HM, frá öllum mögulegum og ómögulegum sjónarhornum. Þau munu gera upp leikdaginn, sýna öll mörkin og varpa skýrara ljósi á annað markvert sem gerðist í leikj- unum með aðstoð skarpra og vel valinna sparkspekinga. Hér verður fyrst og fremst um skemmtiþátt að ræða sem miðar að því að draga fram allt það skemmti- legasta við heimsviðburð á borð við HM. HM 4 4 2 verður sýnt alla leik- daga klukkan 21. Hægt verður að horfa á þættina á Vísir.is hvenær sem er. HM 4 4 2 sýndur alla leikdaga ● HÁSKERPA Á STÖÐ 2 SPORT 2 Áhorfendur á Ís- landi munu geta séð alla leikina á HM 2010 í háskerpu á Stöð 2 Sport HD. Þeir munu hafa tæki- færi til að njóta HM í allt að fjór- um sinnum meiri myndgæð- um en í annarri útsendingu. Leikir sem sýndir eru hjá RÚV eru endursýndir á öllum hliðar- rásum Stöð 2 Sport, allan sólar- hringinn með sjónvarpsþulum Stöðvar 2 Sport. ● LITLI HLÉBARÐINN Zakumi er lítill hlébarði sem er lukkudýr HM í Suður-Afríku. Hann er gulur og klæddur í grænt og með grænt hár, en gulur og grænn eru einmitt litir suðurafríska knattspyrnusam- bandsins. Litli hlébarðinn legg- ur áherslu á að menn sýni hátt- vísi innan sem utan vallar og umgangist hver annan með virðingu. Nafn hans er sam- sett úr orð- unum za, sem tákn- ar Suður- Afríku og kumi sem þýðir tíu. Var á föstu með Dunga Jaqueline Cardoso da Silva fylgist vel með varamannabekk Brasilíu. SÍÐA 4 Logi Bergmann Eiðsson og Ragna Lóa Stefánsdóttir hafa umsjón með þættinum HM 4 4 2 sem verður á dagskrá alla daga meðan á HM stendur. MYND/SVEINN SPEIGHT
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.