Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.06.2010, Qupperneq 34

Fréttablaðið - 11.06.2010, Qupperneq 34
6 föstudagur 11. júní tíðin ✽ hlutir sem gleðja LILJA HRÖNN HELGADÓTTIR hjúkrunarnemi við HÍ HJÓL sem ég keypti núna á sumardaginn fyrsta. Í fyrsta lagi virka allir sætari á fínu hjóli og í öðru lagi hef ég einungis notað strætó tvisvar sinn- um eftir að ég fékk það, er algjörlega orðin háð því. KJÓLL úr Sumarlínunni 2008 frá Soniu Rykiel. Mig dreymdi um hann í marga mánuði áður en ég fékk hann loksins á 50% afslætti sumarið 2009. NÆSTUM ALLAR BÆKUR EFTIR UPPÁ- HALDSRITHÖFUNDINN MINN, David Sed- aris, komnar í safnið. Fékk þær líka allar árit- aðar á bókmenntahátíð síðasta haust, sem skemmir alls ekki fyrir. MYNDIR sem vinkona mín Sunna málaði handa mér og gaf mér í jólagjöf 2008, sú efri er af mér og henni saman og sú neðri af mér. LADY DANGER VARALITUR frá MAC. Besti og fallegasti rauði varalit- ur sem til er, alveg peninganna virði, endist vel og lengi þrátt fyrir þráláta notkun. IPHONE-INN minn hefur hægt og rólega þróast yfir í þriðja handlegg minn, sem ég get ekki lifað án. Vinur minn reddaði mér honum frá Banda- ríkjunum. HRINGUR sem afi minn frá Patró gaf mér í stúdentsgjöf, amma mín átti hann áður. Ég held alveg hrikalega mikið upp á hann. SKÓR ÚR SÖMU LÍNU FRÁ SONIU RYKIEL, sem fullkomnuðu drauminn og keypti ég þá einnig á 50% afslætti í mars síðastliðnum. Núna þarf ég bara að komast aftur til Parísar til að geta leyft dressinu að njóta sín til fulls. SPEGILL sem langamma mín átti og amma mín gaf mér. Ég var nú ekki alveg sátt við hann á sínum tíma, enda á hápukti gelgjunnar, en er mjög fegin að mamma mín píndi mig til að þiggja hann, því núna elska ég hann. ÉG ER ALGJÖRT SKISSUBÓKA-SNOBB og vil helst einungis nota Moleskine, sem er mjög óhentugt þar sem þær kosta nánast handlegg og hálfan hér á landi. SUMARLEGUR OG SÆTUR Þegar sólin tekur syrpu er gott að eiga flottan hatt til að verja andlitið og bæta útlitið. Þessi klassíski stráhattur fæst í Topshop. FR É TTA B LA Ð IÐ /VA LLI TOPP 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.