Fréttablaðið - 26.06.2010, Síða 29

Fréttablaðið - 26.06.2010, Síða 29
menning [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MENNINGU OG LISTIR ] júní 2010 Lykill fortíðar Landnámssýningin við Aðalstræti veitir gestum tækifæri til að skyggnast inn í lífið á landnáms öld. Einstök margmiðlunartækni gerir gestum kleift að ímynda sér hvernig lífi heimilisfólks í fyrstu byggð Reykjavíkur var háttað og hvernig um hverfi og landslag borgarinnar var við landnám. Aðalstræti 16 www.reykjavik871.is K ynningarátakið Inspired by Iceland var sett af stað eftir að Eyjafjallajökull setti flug- samgöngur í heiminum í upp- nám. Ríkisstjórnin varði 350 milljónum í átakið en Reykjavíkurborg, Icelandair, Iceland Express, Útflutnings- ráð og 70 aðrir hagsmunaðaðilar í ferða- þjónustu lögðu til annað eins þannig að úr varð 700 milljón króna pottur. „Já og nei,“ svarar Svanhildur Konráðsdóttir, formaður ferðamálaráðs og Menningar- og ferðamálastjóri Reykjavíkur, spurð hvort hægt sé að mæla árangur mark- aðsátaksins eftir aðeins tvo mánuði. „Markmiðið með verkefninu var að ná að minnsta kosti þeim fjölda sem menn höfðu spáð að kæmi í ár. Tíminn á eftir að leiða í ljós hvort það tekst en við sjáum það í tölum frá flugfélögum og frá stór- um og smáum ferðaþjónustuaðilum, að ferðamannastraumurinn er að glæðast; það er himinn og haf milli þess sem er nú og þess sem var í byrjun maí. Gestafjöldi hrundi ekki aðeins á meðan á gosinu eða erfiðleikum í flugþjónustu stóð, heldur fóru bókanir fyrir sumarið, sem koma Eftir hremmingar ferðaþjónustunnar í kjölfar eldgossins í Eyjafjallajökli er hún farin að rétta úr kútnum. Svanhild- ur Konráðsdóttir ræðir markaðssetn- ingu Íslands á óvenjulegum tímum. MENNING BERGSTEINN SIGURÐSSON ÍMYND, SÉRSTAÐA, MARKAÐUR Ferðamenn í hvalaskoðun. Alls 700 milljónir voru lagðar í kynningarátakið Inspired by Iceland af ríki og hagsmunaaðilum. FRÉTTABLAÐIÐ/ STEFÁN FRAMHALD Á SÍÐU 6 Í fótspor Collingwood Einar Falur Ingólfsson gefur út nýtt verk þar sem hann end- urmyndar ferðalag enska myndlist- armannsins W.G. Collingwood frá 1897. SÍÐA 2 Harmsaga Reykjavíkur Ófeigur Sigurðsson vill fá Gröndals- hús aftur á sinn stað frekar en enn einn minnisvarðann um hugs- unarleysi í skipulagsmálum. SÍÐA 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.