Fréttablaðið - 24.07.2010, Page 52

Fréttablaðið - 24.07.2010, Page 52
32 24. júlí 2010 LAUGARDAGUR Verslunin Kiosk Búðardóttir, sem rekin er af tíu ungum hönnuðum, opnaði á fimmtudaginn. Verslunin er á Laugavegi 33. Gleði og hamingja ríkti í opnunarteiti verslunarinnar Kiosk Búðardóttur, en versl- unin er samstarfsverkefni þeirra Ásmundar Más Friðrikssonar, Eyglóar Lár- usdóttur, Rebekku Jónsdóttur, Sævars Markúsar, Ýrar Þrastardóttur, Örnu Sigrúnar Haraldsdóttur, Hlínar Reykdal, Maríu Sigurðardóttur og Eddu og Sólveigar Guðmundsdætra. Danski plötusnúðurinn Djuna Barnes þeytti skífum og af myndunum að dæma skemmtu allir sér hið besta. - sm Gleði og hamingja í opnunarpartíi Kiosk ÁNÆGÐIR EIGENDUR Hönnuðirnir sem reka Kiosk Búðardóttur voru að vonum ánægðir með kvöldið. FRÉTTABLAÐIÐ/RÓSA FRÍÐA OG MARÍA BJÖRG létu sig ekki vanta á opnunina. UNGUR TÍSKU- UNNANDI Eva mætti ásamt eins árs gömlum syni sínum, Gísla Marinó, á opnunina.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.