Fréttablaðið - 19.08.2010, Síða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI19. ágúst 2010 — 193. tölublað — 10. árgangur
FIMMTUDAGUR
skoðun 20
Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447
KONUKVÖLD Smáralindar og Á allra vörum verður haldið í Smára-
lind í kvöld. Dagskráin hefst klukkan 19.00 og meðal þess
sem verður í boði er glæsileg tískusýning á göngugötunni.
„Í dag er ég borgaralega klæddur í
skjalasafns-tveedjakkanum mínum.
Hann keypti ég þegar ég var í sagn-fræðinni, þótti ekki annað hægt en
að vera í viðeigandi klæðnaði en
jakkinn er með leðurbótum á oln-bogunum,“ segir Jón Torfi Arason,
hljóðfæraleikari í Varjárbandalag-inu, þegar Fréttablaðið vill fá að
vita í hverju hann sé þennan dag-inn.
Á höfðinu ber hann forláta húfu
sem hann gaf sjálfum sér í útskrift-argjöf. „Húfuna gaf ég mér þegarég fékk pun ó
þegar ég stíg á svið með Varsjár-bandalaginu, hún er eins og hálf-gert öryggisteppi.“Jón Torfi mun einmitt þjófstarta
menningarnótt á tónleikum með
Varjárbandalaginu annað kvöld
á Rosenberg. Þar segist hann að
sjálfsögðu verða með húfuna góðu á
hausnum og hafi hugsað sér hvítan
jakka og gylltan trefil við. Hann
segir jafnframt klæðaburð mikið
atriði allra hljómsveitarmeðlima„Hljómsveitin er ll
Harmonikkuleikarinn okkar, Sigga
Ásta eða Tatjana Laungova eins og
hún er kölluð, er alltaf gríðarlega
vel til höfð og í raun tilhlökkunar-efni fyrir áhorfendur að fá að sjá í
hverju hún verður annað kvöld.“Þrátt fyrir búningastand hljóm-sveitarinnar segist Jón Torfi ekki
hugsa mikið um föt yfirleitt, reyni
bara að vera snyrtilegur til fara.
Það kemur því skemmtile á óhve j h
Sér ekkert eftir leðrinuJón Torfi Arason leikur á trompet og gítar í hljómsveitinni Varsjárbandalaginu. Þess utan gruflar hann
innan um rykfallnar skruddur á Þjóðskjalasafninu og reynir að vera snyrtilegur til fara.
Jón Torfi Arason lumaði eitt sinn á leðurflík í fataskápnum sínum.
FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON
VERÐ-
HRUN
60–80% AFSLÁTTURAF ÖLLUM FATNAÐI OG SKÓM Kjólar, peysur, buxur, bolir, yfi rhafnir og jakkar í úrvali. St. 36-52
Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi.is
F Á K A F E N I 9 - - S í m i : 5 5 3 7 0 6 0
O p i ð m á n u d - f ö s t u d . 1 1 - 1 8 & l a u g a r d . 1 1 - 1 6
www.gabor.is
Sérverslun með2 SÉRBLÖÐ
í Fréttablaðinu
Allt
Menningarnótt
veðrið í dag HANDBOLTI Tæplega 80 Íslendingar
spila eða þjálfa handbolta í Evr-
ópu.
Fimmtán íslenskir leikmenn
spila með níu félögum í bestu
deild heims í vetur, þýsku úrvals-
deildinni. Þar starfa þess utan
þrír íslenskir þjálfarar.
Meirihluti íslensku leikmann-
anna í Evrópu er í efstu deildum
sinna landa. Íslenskir þjálfarar
eru tólf.
Þá sinnir Guðmundur Guð-
mundsson einu virtasta starfi
handboltaheimsins, sem íþrótta-
stjóri hjá AG í Danmörku og
Rhein-Neckar Löwen í Þýska-
landi. - hþh / sjá síðu 44
Íslenska handboltaútrásin:
Um áttatíu Ís-
lendingar hjá
liðum í Evrópu
LITHÁÍSKAR RADDIR Þessar prúðbúnu dömur eru komnar hingað til lands til að taka þátt í
stærsta kóramóti sem hér hefur verið haldið. Þátttökulöndin eru tíu og sameinuðust átján hundruð raddir á
opnunarhátíðinni á þriðjudag. Á menningarnótt munu kórarnir dreifa sér um borgina og skemmta gestum og
gangandi á götuhornum. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
Skák er bardagi
Borgarskákmótið hefst í
Ráðhúsi Reykjavíkur í 25.
sinn í dag.
tímamót 26
FÓLK Danski grínistinn Frank
Hvam verður meðal þeirra sem
koma fram á sérstöku skemmti-
kvöldi Frímanns Gunnarssonar í
Háskólabíói þann 29. september.
Hvam er hvað frægastur fyrir
leik sinn í dönsku gamanþátt-
unum Klovn en honum bregður
einnig fyrir í nýrri sjónvarps-
þáttaseríu Frímanns sem sýnd
verður á Stöð 2 í haust. „Þetta
verður brjáluð kvöldstund með
Frímanni,“ segir Gunnar Hans-
son, skapari ólíkindatólsins.
- fgg / sjá síðu 50
Frank Hvam til Íslands:
Með uppistand
í Háskólabíói
Skemmtilegt samstarf
Smári Tarfur og Örlygur
Smári semja saman lag
fólk 38
Hannar leikmynd
Rocky Horror
Pétur Gautur mynd listar-
maður snýr aftur í sitt
gamla starf.
fólk 50
Opið til 21
FRANK OG FRÍMANN Félagarnir verða
með uppistand í Háskólabíói.
Á leið til Póllands?
Pólskt úrvalsdeildarfélag
reynir að kaupa Alfreð
Finnbogason.
sport 42
LÉTTSKÝJAÐ SV-LANDS Á
morgun má búast við NA 2-8 m/s
víða en 8-15 m/s NV- og SA-lands.
Norðaustan til verður heldur þung-
búið og búast má við súld á stöku
stað. Hlýjast suðvestan til.
VEÐUR 4
16
12
12
10
15
EFNAHAGSMÁL Það væri gríðarlegt
reiðarslag ef eigendur Norðuráls
hætta við byggingu álvers í Helgu-
vík vegna óvissu um raforku og
tafa á veitingu virkjanaleyfis segir
Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ.
Í sama streng tekur Vilhjálm-
ur Egilsson, framkvæmdastjóri
Samtaka atvinnulífsins. Hann
segir stjórnvöld verða að nýta sér
góðar horfur í efnahagslífinu og
beita sér fyrir því að koma verk-
efnum á borð við álverið í Helgu-
vík í gang.
Gylfi segir stjórnvöld verða að
fylgja eftir batasporum í efna-
hagslífinu með þróttmeiri ákvörð-
unum í efnahagsmálum. Einkenni-
leg staða sé uppi hjá stjórnvöldum
í málefnum HS Orku, sem setji
álver í Helguvík í uppnám.
Gylfi og Vilhjálmur eru sammála
um að stjórnvöld verði að halda sig
við áformaðan niðurskurð á ríkis-
útgjöldum á næsta ári, þrátt fyrir
að efnahagsbati sé farinn að láta á
sér kræla. Frekar eigi að horfa til
þess að þurfa ekki að fara í áform-
aðar 60 milljarða aðhaldsaðgerðir
á árunum 2012 og 2013.
Seðlabankinn hefði átt að vera
djarfari í lækkun stýrivaxta, segir
Gylfi, en vextirnir voru lækkaðir
um eitt prósentustig í gær. „Seðla-
bankinn má ekki búa til huggulegt
skjól fyrir fjármagn, það hlýtur
að vera mikið álag á ríkissjóð að
halda uppi eiginfé bankans,“ segir
Gylfi. Réttara væri að lækka vext-
ina meira til að koma peningum
sem nú liggi hjá Seðlabankanum
út í atvinnulífið. - bj / sjá síðu 4
Reiðarslag ef hætt
verður við Helguvík
Stjórnvöld verða að nýta batnandi horfur í efnahagsmálum og koma álveri í
Helguvík á koppinn að mati ASÍ og SA. Hefði mátt lækka stýrivextina meira.
LÖGREGLUMÁL Lögregla handtók í
gær mann af erlendu bergi brot-
inn sem grunaður er um aðild að
dauða Hannesar Þórs Helgasonar.
Að loknum yfirheyrslum í gær-
kvöldi var ákveðið að halda mann-
inum í fangageymslu í nótt.
Tekin verður ákvörðun um það
í dag hvort krafist verður gæslu-
varðhalds yfir manninum, sem er
á þrítugsaldri, að því er segir í til-
kynningu frá lögreglu.
Tæknileg rannsókn á heimili
Hannesar er langt á veg komin og
er búið að senda DNA-sýni af vett-
vangi til Noregs í greiningu, segir
Friðrik Smári Björgvinsson, yfir-
lögregluþjónn rannsóknardeildar
lögreglunnar. Friðrik segir að nið-
urstaðna sé að vænta úr þeim eftir
tvær til þrjár vikur. Hann vildi
ekki tjá sig um stöðu einstaklinga
sem tengjast málinu.
Annar maður var í haldi lög-
reglu í sólarhring en ekki var kraf-
ist gæsluvarðhalds yfir honum og
honum því sleppt í kjölfarið. - bj, sv
DNA-sýni af vettvangi morðsins í Hafnarfirði verið send til Noregs í greiningu:
Maður í haldi vegna morðsins