Fréttablaðið - 19.08.2010, Side 35
Kvennafrítjald
Skilaboð
til allra kvenna á Íslandi
13:00 Guðrún Jónsdóttir stjórnarformaður Skottanna
– Kynnir Skotturnar og Kvennafrídaginn
13:30 Eline Mckay leikkona – Les upp úr Þórubókunum
14:00 Nýkjörin Besta fjallkonan 2010, Ólöf Ingólfsdóttir
– Les ljóð í fullum skrúða
14:30 Þórunn Lárusdóttir leikkona – Tónlistaratriði
15:00 Kvennakór Reykjavíkur – Tónlistaratriði
15:30 Þórdís Elva Þorvaldsdóttir, rithöfundur
– Les upp úr bókinni Á mannamáli
16:00 Kvennakór Garðabæjar – Tónlistaratriði
16:30 Sigríður Eyrún Friðriksdóttir leik og söngkona
– Tónlistaratriði
17:00 Áfram stelpur! Baráttusöngvar af tónleikadagskrá sem flutt
verður í tengslum við Kvennafrídaginn
17:30 Ólöf Sverrisdóttir leikkona – Les eigin ljóð
18:00 Þórunn Antonía söngkona – Tónlistaratriði
19:00 Auður Bjarnadóttir jógakennari/dansari – Sólarjóga
20:00 Lilja Katrín Gunnarsdóttir leikkona – Flytur brot úr
einleiknum MAMMA-ÉG eftir Lilju Katrínu Gunnarsdóttur
og Svan Má Snorrason
20:30 Lísbet Harðardóttir Ólafardóttir – Hugmynd
21:00 3 Raddir & Beatur – Flytja tökulög sem spanna allt frá
Andrew's systrum til Beyoncé
21:30 Ólöf Hugrún Valdimarsdóttir og Þóra Karitas leikkonur
– Lesa upp úr skáldverkum kvenna
22:00 Saga Garðarsdóttir og Þórdís Nadia Óskarsdóttir
– Uppistand
22:30 Ragnheiður Bjarnarson danslistakona – Tónlistaratriði
á Austurvelli
Fjölbreytt dagskrá á Menningarnótt frá klukkan 13 til 23 / Söfnun í listaverkið Litróf
íslenskra kvenna / Upplýsingar um Skottur og Kvennafrídaginn 25. október 2010
Tónlist, bókmenntir, leiklist, myndlist og fleira og fleira
Þetta verður einnig í boði í tjaldinu
Áritun og sala á bókinni Á mannamáli
eftir Þórdísi Elvu Þorvaldsdóttur
Anna María Sigurjónsdóttir ljósmyndari – Sýnishorn úr ljósmynda-
sýningunni „herrar, menn og stjórar“ sem verður opnuð 25. október
í Saltfélaginu.
Kjartan Sverrisson – Selur diskinn Áfram stelpur
Skottur – Kynning á kvennafrídeginum 2010
Nokkur félög í Skottunum kynna starfsemi sína
Kvenréttindafélag Íslands
Kríurnar
Unifem
Feministafélagið
Soroptimistasamband Íslands
Zontasambandið
Kvenfélagasambandið
Litróf íslenskra kvenna
söfnun á snyrtivörum
allan daginn
Samstarfsvettvangur íslenskra kvennahreyfinga
Viltu vera með í að
skapa listaverkið
„Litróf íslenskra k
venna“?
Við munum taka á
móti gömlum sny
rti vörum á Mennin
garnótt
og láta gera úr þe
im listaverkið „Lit
róf íslenskra kvenn
a“
fyrir Kvennafrídag
inn 25. okt. 2010.
Þær sem vilja taka
þátt koma við me
ð gömlu naglalökk
in, meikin,
varalitina eða bara
hvaða snyrtivörur
sem er í tjaldið o
kkar
á Austurvelli á Me
nningarnótt.
Kærar kvenlegar s
kottukveðjur