Fréttablaðið - 19.08.2010, Page 42

Fréttablaðið - 19.08.2010, Page 42
17:30–18 Samsöngur 1500 manna kórs Um 1500 kórsöngvarar úr 67 kórum frá 10 löndum syngja saman. Kórsöngvararnir eru þátttakendur á norrænu baltnesku kórahátíðinni sem fram fer í Reykjavík. Magnaður viðburður! Arnarhóli 17:30–21 PíHorn Ása Dóra Gylfadóttir og Rakel Björt Helgadóttir leika sígild íslensk sönglög og klassísk verk fyrir píanó og horn. Art Center, Laugavegi 51 18–18:30 Sálmafoss í Hallgrímskirkju Sigurður Flosason saxófónleikari og Gunnar Gunnarsson orgelleikari. Hallgrímskirkju 18–18:30 Þórunn Antonia syngur Þórunn Antonia söngkona flytur nokkur lög. Austurvelli 18–19 Tónleikar Föruneytisins Föruneytið flytur eigin lög í bland við alþekkt lög. Þjóðmenningarhúsið, Hverfisgötu 18–18:30 Oktettinn ómar Sígild dægurlög í fjórradda útsetningum og hinar fegurstu kórperlur. Listasafn Íslands, Fríkirkjuvegi 18–19 Þingvellir – á mörkum austurs og vestur Náttúran, jarðsagan, fuglalífið og lífið í vatninu árið um kring. Cinema No2, Geirsgötu 7b 18–19 Sara Vilbergsdóttir málar Ísafold Sara Vilbergsdóttir málar hluta Vestfirðinga í Ísafold, 7 metra löngu landslagsmálverki. Ferðamálastofa, Geirsgötu 9 18–18:30 Þrjár raddir og Beatur Þrjár raddir og Beatur skemmta gestum við JCI húsið, Hellusundi 3. JCI, Hellusundi 18–21 Stebbi og Eyfi við Caruso Stebbi og Eyfi flytja blandaða dagskrá laga úr ranni sínum og spjalla við áheyrendur um lífið og lögin. Caruso, Þingholtsstraeti 1 18–18:30 BiggiBix Biggi Bix flytur lög af nýúkominni plötu sinni, Set me on fire. Ferðamálastofa, Geirsgötu 9 18–23:30 Sex on the beach Innsetningin er hugarfóstur Ingu Sólveigar. Stendur fram á rauða nótt! Hverfisgötu 35 18–19 Lúðraþytur frá BelgistaN þessi hópur fimm blásara og tveggja slagverksmanna skila óbrengluðum BelgistaN hljómnum til heimsbyggðarinnar. Kjarvalsstaðir, Flókagötu 18–19 Sláturfélagið Atriðin eru eins ólík og þau eru mörg. Iðnó, Vonarstræti 18–18:30 Samkórinn frá Tasiilaq Grænlandi Samkórinn flytur grænlenska þjóðlagatónlist og kirkjulega tónlist. Hafnarhús, Tryggvagötu 18–18:30 Stúlkan með lævirkjaröddina Nemar úr jazzdeild FÍH flytja tónlist tileinkuð dægurlagasöngkonunni Erlu Þorsteinsdóttur. Óðinstorgi 18–19 Sýning á kvikmynd Lofts Guðmundssonar Heimildarmynd Lofts Guðmundssonar um Reykjavík frá árinu 1944. Þjóðminjasafn Íslands, Suðurgötu 18–21 Fjölmenningarleg þjóðhátíð Moses Hightower, Nóra, Valdimar, 3 raddir og Bítur, Valgeir Guðjónsson, Uppistöðufélagið. Nema–forum, Mýrargötu 18–19 Guitar Islancio Tríóið spinnur við íslensk lög og færir þau í jazz-búning. Vesturgötu 18 18–19 Garðtónleikar Hrólfur Jónsson flytur eigin lög og texta. Undirleik annast Ragnar Jón Hrólfsson, Albert Finnbogason og Úlfur Alexander Einarsson. Bjarkargötu 2 18–19 Svavar Knútur tónlistarmaður Svavar Knútur tónlistarmaður flytur frumsamda tónlist. Kraum, Aðalstræti 18–23 Ekki er allt sem sýnist Fimmtán aðilar fara úr buxum og skóm og skilja hvoru tveggja eftir. Skólavörðustígur við Bankastræti 18:30–19 Spectrum og Ingveldur Ýr Þekkt dægurlög og söngleikjalög undir stjórn Ingveldar Ýrar, píanóleikari Vignir Þór Stefánsson. Fríkirkjan, Fríkirkjuvegi 18:30–19 Sálmafoss í Hallgrímskirkju Kór frá Ammassalik á Grænlandi syngur grænlenska tónlist. Hallgrímskirkju 18:30–19 Aer-tríóið Aer-tríóið flytur verk eftir sunnlensk tónskáld og erlend tónskáld frá ýmsum tímum. Ferðamálastofa, Geirsgötu 9 18:30–19 Retro Stefson Hljómsveitin Retro Stefson skemmtir gestum og gangandi á norskri hátíð við Óðinstorg. Óðinstorgi 19–20 Leiðsögn um sýninguna Annað Auga Leiðsögn Birtu Guðjónsdóttur sýningarstjóra um sýningu á sextíu völdum ljósmyndaverkum úr safneign Péturs Arasonar og Rögnu Róbertsdóttur. Kjarvalsstaðir, Flókagötu 19–19:30 Sólarjóga Auður Bjarnadóttir jógakennari sýnir og kennir sólarjóga í Kvennafrítjaldinu. Austurvelli 19–20 Leiðsögn Einars Fals Einar Falur Ingólfsson með leiðsögn um sýninguna Sögustaði. Þjóðminjasafn Íslands, Suðurgötu 19–19:30 Hljómsveitin Sing for me Sandra Hljómsveitin Sing for me Sandra flytur skemmtilega tónlist á norskri hátíð við Óðinstorg. Óðinstorgi 19–22 Ratleikur fyrir börn og fullorðna Leikurinn felst í að finna 9 listaverk sem sýnd eru í galleríinu. Heppinn þátttakandi fær lista- verkabók í verðlaun. Gallerí Fold, Rauðarárstíg 19–20 Vesturland í landslags málverkinu Ísafold Bjarni Þór Bjarnason málar hluta Vesturlands í Ísafold, 7 metra löngu landslagsmálverki. Ferðamálastofa, Geirsgötu 9 19–20 Chukotka á hjara veraldar Mynd um líf og vonir fólks á Chukotka- landsvæðinu í Síberíu þar sem auðjöfurinn Roman Abramovich var kosinn landsstjóri. Cinema No2, Geirsgötu 7b 19–20 Sýning á kvikmynd Lofts Guðmundssonar Heimildarmynd Lofts Guðmundssonar um Reykjavík frá árinu 1944. Þjóðminjasafn Íslands, Suðurgötu 19–20 Fjölskylduleiðsögn Myndlistarmaðurinn Huginn Þór Arason leiðir gesti um sýningarnar í Hafnarhúsi. Hafnarhús, Tryggvagötu 19–19:30 Sálmafoss í Hallgrímskirkju Sigurður Flosason saxófónleikari og Gunnar Gunnarsson orgelleikari. Hallgrímskirkju 19–20 Snorri Helgason tónlistarmaður Snorri Helgason tónlistarmaður flytur frumsamin lög. Kraum, Aðalstræti 19:30–20 MAMMA-ÉG einleikur Brot úr einleiknum MAMMA-ÉG eftir Lilju Katrínu Gunnarsdóttur og Svan Má Snorrason. Lilja Katrín Gunnarsdóttir leikkona leikur. Austurvelli 19:30–20 T.N.T. (AC/DC Tribute Band) T.N.T er fyrsta íslenska AC/DC tribute bandið. Stanslaust fjör. JCI, Hellusundi 19:30–20 Stúlknakór Reykjavíkur og stúlknakór frá Berlín Kórarnir flytja nokkur lög. Kjörgarður, Laugavegi 19:30–20 Rat Race–Hlaup skrifstofumannsins Skemmtilegt, stutt hlaup í Þingholtunum. Þátttakendur hlaupa í jakkafötum og leysa þrautir. JCI, Hellusundi 20–22:30 Stórtónleikar Bylgjunnar og Hljóð X KK, Hjaltalín, Prófessorinn & Memfismafían, Mannakorn & Ellen Kristjáns og Hjálmar. Ingólfstorgi 20–20:30 Þungarokkshljómsveitin Wistaria Þungarokkshljómsveitin Wistaria spilar fyrir gesti og gangandi. Óðinstorgi 20–23 Hönnuðir í húsasundi Hönnuðir og hönnun í húsasundi 17-23. Hönnunarmiðstöð, Vonarstræti 4b 20–20:30 Íslenski flautukórinn Íslenski flautukórinn. Flutt verður tónverkið IN C eftir Terry Riley sem talið er til merkari tónverka minimalismans. Listasafn Íslands, Fríkirkjuvegi 20–21 Garðtónleikar Hrólfur Jónsson flytur eigin lög og texta af nýútkomnum hljómdiski sínum, Tímaglasinu með hljómsveit. Bjarkargötu 2 20–20:30 Ómar Ragnarson afhjúpar Ísafold Ómar Ragnarsson afhjúpar landslagsmálverkið Ísafold, sem er 7 metra langt og unnið af 7 listarmönnum víðsvegar að af landinu. Ferðamálastofa, Geirsgötu 9 20–20:30 Guitar Islancio á Þjóðminjasafni Íslands Léttir og ljúfir gítartónar. Engin lognmolla samt. Þjóðminjasafn Íslands, Suðurgötu 20–20:30 Ellen og Pétur Hallgrímsson / KK Ellen, Pétur og KK leika og syngja. Hegningarhúsið, Skólavörðustíg 20–20:30 Til allra átta og til baka Söngtríóið Les Triples flytur gullin lög sveipuð dýrðarljóma, borin fram með rjóma. Iðnó, Vonarstræti 20–20:30 Sálmafoss í Hallgrímskirkju Sigurður Flosason saxófónleikari og Gunnar Gunnarsson orgelleikari. Hallgrímskirkju 20–20:30 Marte Heggelund flytur ljúfa tóna Norska söngkonan Marte Heggelund ásamt gítarleikaranum Jørgen Rief flytja tónlist á norskri hátíð. Óðinstorgi 20–21 Dalton spilar við JCI húsið Hljómsveitin Dalton á útidansleik við JCI húsið. Dansaðu með! JCI, Hellusundi 20–21 Kónguló á háum hælum Magga Stína og Tríó Eðvarðs Lárussonar flytja tónlist eftir Ingva Þór Kormáksson við ljóð eftir íslensk skáld. Borgarbókasafnið, Tryggvagötu 20–21:30 Gosið í Eyjafjallajökli Ari T. og Ragnar Th. fjalla um gosið. Kvikmyndin The Eruption sýnd. Cinema No2, Geirsgötu 7b 20–21 IKI tónleikar IKI er spunasönghljómsveit níu söngkvenna frá Íslandi, Finnlandi, Noregi og Danmörku. IKI skapar alla tónlist í núinu og einungis með röddinni – allt getur gerst! Norræna húsið, Sturlugötu 20:30–21 Sálmafoss í Hallgrímskirkju Bæn fyrir friði. Séra Jón Dalbú Hróbjartsson lýkur Sálmafossi með helgistund. Hallgrímskirkju 20:30–21 Hljómsveitin Árstíðir Hljómsveitin Árstíðir leikur ljúfa tóna á norskri hátíð á Óðinstorgi. Óðinstorgi 20:30–21 Ellen og KK / Bogomil Font Ellen og KK spila og syngja, Bogomil flytur calypso. Hegningarhúsið, Skólavörðustíg 20:30–21:30 Íslenskar söngperlur Agnes Amalía Kristjónsdóttir, Guðrún Jóhanna Jónsdóttir, Jóhanna Héðinsdóttir og Nathalía Druzin Halldórsdóttir flytja íslenskar söngperlur ásamt Renötu Ivan á píanó. Dómkirkjunni 20:30–21 In the Beginning Ingi Hrafn Hilmarsson og Kane Husbands flytja leikverkið „In the Beginning”. Hafnarhús, Tryggvagöu 20:30–23 Tónaflóð Rásar 2 Rás 2 og Nova kynna m.a. Pollapönk, Diktu, Grafík með Helga Björns og Gunna Þórðar með hljómsveit. Arnarhóli 20:30–21:30 Reykjavík Dans Festival – forsmekkur Eins og vatnið eftir Ólöfu Ingólfsdóttur, tónlist eftir Ragnhildi Gísladóttur og Þá skal ég muna þér kinnhestinn eftir Dansfélagið Krumma. Kjarvalsstaðir, Flókagötu 20:40 Rocky Horror – Leikfélag Akureyrar Lag úr ROCKY HORROR, nýrri uppsetningu Leikfélags Akureyrar. Arnarhóli 21–21:30 Hljómsveitin Moses Hightower Hljómsveitin Moses Hightower flytur tónlist. Óðinstorgi. 21–22:30 Bermuda útidansleikur Hljómsveitin Bermuda með útidansleik við JCI Húsið. JCI, Hellusundi 21–21:30 Slagverkshópurinn Parabolur Gjörningur þar sem leikið er á endurvarps parabolu loftnet . Miðbæjarskólaportið, Fríkirkjuvegi 1 21–22 Bjargræðið ómar ÓMAR! Dagskráin inniheldur meðal annars Ómars-lög í ótrúlegum útsetningum. Kætir, bætir og gefur gott og hressilegt útlit. Fríkirkjan, Fríkirkjuvegi 21–22:30 Ragnheiður Gröndal og hljómsveit Ragnheiður Gröndal flytur íslensk þjóðlög í nýstárlegum búningi. Þjóðmenningarhúsið, Hverfisgötu 21–21:30 Hörður Torfason og Haraldur Ingi Hörður leikur og syngur. Haraldur syngur og leikur. Hegningarhúsið, Skólavörðustíg 21–22 Hraun í Kraum Hljómsveitin Hraun heldur tónleika í Kraum. Kraum, Aðalstræti 21–22 Leiðsögn um þrjár sýningar Leiðsögn Halldórs B. Runólfssonar um sýningar Listasafns Íslands. Listasafn Íslands , Fríkirkjuvegi 21–22 Harmonikkufjör á Þjóðminjasafninu Dansið við undirleik Hilmars Hjartarsonar og Friðjóns Hallgrímssonar sem leika undir nafninu Vindbelgir. Þjóðminjasafn Íslands, Suðurgötu 21:30–22:30 Frosin Paradís Ljóðræn ferðasaga íslenskra kajakræðara um Grænland. Cinema No2, Geirsgötu 7b 21:30–22:30 Blaz roca og Sesar A / Indigo Blaz roca og Sesar A segja sannleikann. Indigo flytur nokkur lög. Hegningarhúsið, Skólavörðustíg 21:30–22 Orphic Oxtra Gleðisveitin Orphic Oxtra stígur á stokk á norskri hátíð. Óðinstorgi 21:30–21:30 Upplestur úr skáldverkum kvenna Ólöf Hugrún Valdimarsdóttir og Þóra Karítas Árnadóttir leikkonur. Austurvelli 21:30–22:30 Grænlenskt reggí með Liima Inui Óvenjuleg blanda af tilraunamennsku, poppi, rokki og reggí. Hafnarhús, Tryggvagötu 22–22:30 Uppistand Saga Garðarsdóttir og Þórdís Nadia Óskarsdóttir skemmta. Austurvelli 22–23 Alisha Piercy les upp Alisha Piercy les upp úr You may have hair like flags. Útúrdúr, Austurstræti 6 22–23 Gæðablóð Heimatilbúinn vísnablús og tónlist frá ýmsum heimshornum. Iðnó, Vonarstræti 22–23 Stella Polaris – The Dream of the Shaman Draumur töfralæknisins er mikið sjónarspil. Hljómskálagarður við Bjarkargötu 22:30–23 Myndasýning – Hallgrímskirkja fyrr og nú Myndunum varpað á gafl nágranna Kaffi Loka. Café Loki, Lokastíg 28 22:30–23 The Eruption! Gosið í Eyjafjallajökli Stutt ljóðræn kvikmynd eftir Valdimar Leifsson. Cinema No2, Geirsgötu 7b 23:00 Flugeldasýning Lokaatriði Menningarnætur er flugeldasýning í boði Vodafone. Ekki missa af þessu! Arnarhóli 23:30 22 Brennandi Flekar Samstarfsverkefni Óskars Ericssonar og kanadísku listakonunnar Alisha Piercy. Á sjónum við Sæbraut Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar Sjá nánar á: www.menningarnott.is Höfuðborgarstofa sér um skipulagningu Menningarnætur Verkefnisstjórn Menningarnætur: Ómar Einarsson Sif Gunnarsdóttir Þórólfur Jónsson Kristín Einarsdóttir Eiríkur Hjálmarsson Regína Ástvaldsdóttir Verkefnisstjóri Menningarnætur er Skúli Gautason Fulltrúi viðburðadeildar er Auður Rán Þorgeirsdóttir Landsbankinn er máttarstólpi Menningarnætur en flugeldasýningin er í boði Vodafone. Verkefn- isstjórn þakkar þeim fjölmörgu sem hafa unnið fórnfúst starf við undirbúning Menningarnætur.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.