Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.08.2010, Qupperneq 49

Fréttablaðið - 19.08.2010, Qupperneq 49
menningarnótt ● fréttablaðið ●FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST 2010 19 Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness og Stjörnufræðivefurinn bjóða gestum og gangandi að skoða sólina með sérstökum sólarsjónaukum á menningarnótt, en sjón- aukarnir sýna vel virk svæði sólarinnar og fleiri fyrirbæri sem sýna glöggt hve breyti- leg þessi nálægasta sólarstjarna er. „Við verðum fyrir framan styttuna af Jóni Sigurðssyni á Austurvelli frá klukkan 13 til 17 ef veður leyfir, en nauðsynlegt er að sjáist til sólar svo hægt sé að skoða hana með sólarsjónauka,“ segir Sverrir Guð- mundsson, jarðeðlisfræðingur og stjörnuá- hugamaður, um viðburðinn sem vafalaust er með þeim forvitnilegri á dagskrá dagsins. „Sólin er ofurbjört og við ráðum öllum frá því að horfa beint í hana. Það er stór- hættulegt sjóninni að skoða hana í gegn- um öðruvísi sjónauka en sólarsjónauka, en í þeim eru síur sem hleypa einum tíuþús- undasta eða einum hundraðþúsundasta ljóss í gegn. Þeir sem vilja skoða sólina nánar skulu því bara drífa sig til okkar,“ segir Sverrir og staðfestir að hreint magnað sé að komast nær sólinni.“ - þlg Komist nær sólinni á Austurvelli Sverrir Guðmundsson jarðeðlisfræðingur í jarðlægu návígi við sólina á Austurvelli. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI „Við erum með heljarmikla dag- skrá frá klukkan tvö til fimm þar sem allir listhópar Hins húss- ins frá sumrinu munu troða upp,“ segir Ása Hauksdóttir, deildar- stjóri menningarmála hjá Hinu húsinu. Ása segir dagskrána mjög fjöl- breytta. „Við munum skreyta göt- una fyrir utan Hitt húsið í Austur- strætinu og svo verður bara hvert atriðið á fætur öðru. Tónlist, dans, ljóð og götuleikur. Við getum sagt að þetta verði bara brot af því besta frá sumrinu,“ segir Ása og bætir við að ef veður verður slæmt verði hægt að fara inn í Hitt húsið. - mmf Fjölbreytt hjá Hinu húsinu Ása Hauksdóttir segir að Austurstrætið verði skreytt fyrir utan Hitt húsið. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Hægt er að hlaða niður dagskrá menningarnætur í farsímann sinn á örskotsstundu og hugbúnaður- inn kostar að hámarki 10 krón- ur fyrir Íslendinga að sögn Ernis Erlingssonar hjá fyrirtækinu Ýmir Mobile. En hvernig ber fólk sig að? „Auðveldast er að slá inn get.mobi- leguide.is og sækja dagskrána í gegnum hugbúnaðinn með því að smella á Sækja hnappinn í aðal- valmynd Mobileguide,“ lýsir hann. Ernir segir hugbúnaðinn ganga í flestar algengustu símategundir eins og iPhone, Nokia og Ericson. „Sé fólk með GPS-stuðning í far- símunum getur það líka séð hversu langt er í næsta viðburð, lesið leið- arlýsingu og séð kort. Þetta er gagnvirkt og nútímalegt.“ Hann segir ekki hægt að slá inn leitarorð á símann. Hins vegar sé hægt að skipta dagskránni eftir flokkum, tíma og staðsetningu og tekur dæmi um það síðastnefnda. „Ef þú ert stödd á Kjarvalsstöðum getur þú flett í gegnum alla við- burði sem eru þar. Í betri símtækj- unum er líka hægt að vera búinn að for- velja dag- skrá áður en haldið e r a f stað. Þetta er umhverf- isvænt og fólk er alltaf með nýjustu upplýsing- arnar.“ - gun Dagskráin í símann MENNINGARNÓTT ALLA HELGINA það er 25% afsláttur í tilefni menningarnætur Reykjavíkurborgar a n to n & b e rg u r www.bluelagoon.is Dagana 20. – 22. ágúst veitum við 25% afslátt af öllum Blue Lagoon húðvörum í verslun okkar að Laugavegi 15. Komdu við og kynntu þér íslenskar gæðavörur. Opnunartími í Blue Lagoon Verslun Laugavegi 15 Föstudagur 10:00-18:00 Laugardagur 10:00-18:00 Sunnudagur 13:00-17:00
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.