Fréttablaðið - 19.08.2010, Blaðsíða 72
44 19. ágúst 2010 FIMMTUDAGUR
Þjálfarar
Önnur lönd
Noregur - úrvalsdeild:
Rakel Dögg Bragadóttir (Levanger)
Berglind Íris Hansdóttir (Fredrikstad)
2. deild
Eva Björk Hlöðversdóttir (Volda)
Danmörk - Úrvalsdeild:
Þorgerður Atladóttir (FIF)
Arna Sif Pálsdóttir
(Esbjerg)
Rut Jónsdóttir (Team
Tvis Holstebro)
1. deildin:
Auður Jónsdóttir (Ringköbing
Erna Þráinsdóttir (Silkeborg)
Svíþjóð - úrvalsdeild
Harpa Sif Eyjólfsdóttir (Spårvägen)
Holland - úrvalsdeild
Þórey Rósa Stefánsdóttir (Huyser)
Konur
KÖRFUBOLTI Slavica Dimovska,
besti erlendi leikmaður Iceland
Express-deildar kvenna 2008-09
og besti leikmaður lokaúrslitanna
2009, er á leiðinni til Íslands því
hún ætlar að spila með Hamri.
Slavica Dimovska er 25 ára leik-
stjórnandi makedóníska lands-
liðsins og hefur spilað tvö tíma-
bil á Íslandi, 2007-08 með Fjölni
og tímabilið eftir með Hauk-
um. Slavica fór á kostum í
oddaleiknum um Íslands-
meistaratitilinn vorið 2009
þegar hún skoraði 27 stig
þegar Haukar tryggðu sér
titilinn með 69-64 sigri á
KR.
Slavica hefur orðið
meistari á bæði
Íslandi og í Make-
dóníu síðustu tvo
vetur því hún spil-
aði með Mladinec í
heimalandinu á síð-
asta tímabili og
hjálpaði því til að
vinna meistara-
titilinn í fyrsta
sinn eftir nokkuð
óvæntan sigur á
deildarmeisturum Vigor Skopje í
lokaúrslitunum. Það er ljóst að hún
er góður liðsstyrkur fyrir Hamar
spili hún eins vel og hún gerði með
Haukum þar sem hún var með 17,6
stig og 5,0 stoðsendingar að meðal-
tali á tímabilinu
Slavica Dimovska hittir tvo
gamla liðsfélaga fyrir hjá Hamri,
þær Kristrúnu Sigurjónsdóttur og
Guðbjörgu Sverrisdóttur. Kristún
og Slavica mynduðu eitt allra öfl-
ugasta bakvarðapar deildarinnar
2008-09 þegar þær voru saman
með 34,5 stig, 4,0 þrista og 8,3
stoðsendingar að meðaltali í
leik.
Hamarsliðið hefur samt þegar
orðið fyrir nokkurri blóð-
töku frá því á síðasta
tímabili. Pólski mið-
herjinn Julia Demirer
kemur ekki aftur, Sig-
rún Sjöfn Ámunda-
dóttir mun spila í
Frakklandi á þessu
tímabili og þá hefur
Hafrún Hálfdánar-
dóttir ákveðið að
skipta yfir í KR.
- óój
Slavica Dimovska spilar aftur í íslensku deildinni:
Á leið til Hamars
1. deild
HSG Nordhorn-Lingen: Einar Ingi Hrafnsson
TSV GWD Minden: Gylfi Gylfason
TV Emsdetten: Hreiðar Levý Guðmundsson,
Fannar Friðgeirsson
EHV Aue: Arnar Jón Agnarsson
TV Bittenfeld: Arnór Þór Gunnarsson
THSV Eisenach: Sverrir Eyjólfsson
2. deild
Bad Neustadt: Ragnar Snær Njálsson
4. deild
Grossburgwedel: Heiðmar Felixsson (spilandi
þjálfari)
TV 05 Mulheim: Þröstur Bjarnason
TBV Lemgo
HSV Hamburg
TuS N-Lübbecke
Þórir Ólafsson
Dormagen
Árni Þór
Sigtryggsson
Sigurbergur
Sveinsson
TSV Hannover-Burgdorf
Hannes Jón Jónsson
Ásgeir Örn Hallgrímsson
Vignir Svavarsson
Füchse Berlin
Rúnar Kárason
Alexander Petersson
HSG Wetzlar
Kári Kristján Kristjánsson
HSG Ahlen-Hamm
Einar Hólmgeirsson
TV Grosswallstadt
Sverre Jakobsson
Rhein-Neckar Löwen
Ólafur Stefánsson
Guðjón Valur Sigurðsson
Róbert Gunnarsson
THW Kiel
Aron Pálmarsson
MT MelsungenDHC Rheinland
SC Magdeburg
Frisch Auf Göppingen
HBW Balingen-Weilstetten
TSG Lu.-Friesenheim
Vfl Gummersbach
Þýskaland
Auk fimmtán úrvalsdeildarleikmanna eiga
Íslendingar einnig fulltrúa í neðri deildum
Þýskalands.
Tæplega 80 Íslendingar
spila eða þjálfa í Evrópu
Tæplega 80 Íslendingar spila eða þjálfa handbolta í Evrópu. Fimmtán Íslending-
ar munu spila í bestu deild heims í Þýskalandi í vetur og þrír til viðbótar þjálfa
í deildinni. Þá eiga Íslendingar einnig fulltrúa í sterkum deildum í Danmörku,
Noregi og víðar. Alls þjálfa tólf íslenskir þjálfarar í Evrópu og þá spila tíu ís-
lenskar konur í fjórum löndum. Fréttablaðið birtir hér lista yfir Íslendinga sem
lifa og hrærast í handboltaheiminum í Evrópu.
Alfreð Gíslason (Kiel) Þýska úrvalsdeildin
Aron Kristjánsson (Hannover Burgdorf) Þýska úrvalsdeildin
Dagur Sigurðsson (Füche Berlín) Þýska úrvalsdeildin
Patrekur Jóhannesson (Emsdetten) Þýska 1. deildin
Aðalsteinn Eyjólfsson (Eisenach) Þýska 1. deildin
Hilmar Bjarnason (TV 05 Mulheim) Þýska 4. deildin
Gunnar Magnússon (Kristiansund) Norska 2. deildin
Halldór Harri Kristjánsson (Molde) Norska 2.
deildin
Þórir Hergeirsson (norska kvennalandsliðið)
Noregur
Kristján Andrésson (Eskilstuna Guif) Sænska
úrvalsdeildin
Ágúst Þór Jóhannsson (Levanger) Úrvalsdeild kvenna
í Noregi
Ólafur Sveinsson (Bravo) Norska 1. deildin, kvenna.
Alfreð Örn Finnsson (Volda) Norska 1. deildin, kvenna.
Guðmundur Guðmundsson Yfirmaður íþróttamála hjá
AG og Rhein-Neckar Löwen (Danmörk og Þýskaland)
Danmörk - úrvalsdeild
Ingimundur Ingimundarson (AaB
Håndbold)
Elvar Friðriksson (Lemvig)
Arnór Atlason (AG)
Snorri Steinn Guðjónsson
(AG)
Pétur Pálsson (HC
Midtjylland)
Gísli Kristjánsson (FIF)
1. deild:
Jón Þorbjörn Jóhanns-
son (Sönderjyske)
Þorri B. Gunnarsson
(Team Sydhavsøerne)
Andri Snær Stefánsson (Á
reynslu hjá Odder)
Noregur
- úrvals-
deild
Andri Stefan
(Fyllingen)
Ingvar Árna-
son (Viking
Stavanger)
Sigurður Ari Stef-
ánsson (Elverum)
Kristinn Björgúlfsson (Oppsal)
1. deild:
Ólafur Haukur Gíslason
(Haugaland)
Elías Már Halldórsson (Hauga-
land)
Ólafur Víðir Ólafsson (Haugaland)
Davíð Svansson (Nøtterøy)
2. deild:
Jónatan Magnússon (Kristiansund)
Rúnar Svavarsson (Nornen)
Svíþjóð - Úrvalsdeild
Gunnar Steinn Jónsson (Drott)
Haukur Andrésson (Eskilstuna Guif)
Frakkland - Úrvalsdeild
Ragnar Óskarsson (Dunkerque)
1. deild:
Jón Heiðar Gunnarsson (Pays B´aix UC HB)
Sviss – Úrvalsdeild
Björgvin Páll Gústavsson (Kadetten)
SG Flensburg-Handewitt
Pantaðu
í síma
565 600
0
eða á w
ww.som
i.is
Frí heim
sending
*
FERSKT & ÞÆGILEGT
TORTILLA
VEISLUBAKKI
EÐALBAKKI
LÚXUSBAKKI
DESERTBAKKI
GAMLI GÓÐI
TORTILLA OSTABAKKI
30 bitar
30 bitar
20 bitar
20 bitar
20 bitar
50 bitar
Fyrir 10 manns
ÁVAXTABAKKI
Hver samlokubakki er hæfilegur fyrir fjóra eða fimm.
*Frí heimsending gildir aðeins ef pantaðir eru 4 eða fleiri bakkar.