Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.08.2010, Qupperneq 76

Fréttablaðið - 19.08.2010, Qupperneq 76
48 19. ágúst 2010 FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 20.00 Transformers STÖÐ2 BÍÓ 20.05 Bræður og systur SJÓNVARPIÐ 20.10 Family Guy SKJÁREINN 20.15 Grey‘s Anatomy STÖÐ2 EXTRA 21.15 Veiðiperlur STÖÐ 2 SPORT SJÓNVARPIÐ SKJÁR EINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 16.40 Áfangastaðir - Hattver (7:12) 17.05 Friðlýst svæði og náttúruminjar - Ásbyrgi og Jökulsárgljúfur (16:24) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Herbergisfélagar (3:13) (Roomm- ates) 18.00 Krakkar á ferð og flugi (8:10)(e) 18.25 Dalabræður (8:10) (Brödrene Dal) (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Bræður og systur (67:85) (Brothers and Sisters) Bandarísk þáttaröð um hóp systkina, viðburðaríkt líf þeirra og fjörug samskipti. 20.50 Réttur er settur (8:10) (Raising the Bar) Bandarísk þáttaröð um gamla skólafélaga úr laganámi sem takast á fyrir rétti. 21.35 Nýgræðingar (158:169) (Scrubs) Gamanþáttaröð um lækninn J.D. Dorian og ótrúlegar uppákomur sem hann lendir í. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.20 Framtíðarleiftur (Flash Forward) Bandarísk þáttaröð. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 23.05 Hvaleyjar (6:12) (Hvaler) (e) 00.00 Mótókross 00.30 Kastljós (e) 01.00 Fréttir (e) 01.10 Dagskrárlok 08.25 The Spiderwick Chronicles 10.00 Mermaids 12.00 Unstable Fables: 3 Pigs & a Baby 14.00 The Spiderwick Chronicles 16.00 Mermaids 18.00 Unstable Fables: 3 Pigs & a Baby 20.00 Transformers 22.20 Road Trip 00.00 Girl, Interrupted 02.05 Glastonbury 04.20 Road Trip 06.00 I Now Pronounce You Chuck and Larry 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Dynasty (15:30) (e) 09.30 Pepsi MAX tónlist 16.40 Dynasty (16:30) 17.25 Rachael Ray 18.10 Canada’s Next Top Model (2:8) (e) 18.55 Still Standing (12:20) (e) 19.20 America’s Funniest Home Vid- eos (26:46) Bráðskemmtilegur fjölskyldu- þáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 19.45 Haustkynning SkjásEins 2010 20.10 Family Guy (14:14) Teiknimynda- sería með kolsvörtum húmor og drepfyndn- um atriðum. Það er komið að lokaþættin- um í seríunni. 20.35 Parks & Recreation (16:24) Bandarísk gamansería með Amy Poehler í aðalhlutverki. Leslie heyrir mömmu sína tala um gamlan kærasta og freistar þess að finna hann. 21.00 Flashpoint ( 17:18) Spennandi þáttaröð um sérsveit lögreglunnar sem er kölluð út þegar hættan er mest. Sérsveitin leitar manns sem hefur sagt dópsölum stríð á hendur og skilur eftir sig blóðuga slóð. 21.50 Law & Order (17:22) Bandarísk- ur sakamálaþáttur um störf rannsóknar- lögreglumanna og saksóknara í New York. Málaliði sem vann fyrir einkaher er myrt- ur og málið er talið tengjast atburðum sem gerðust í Írak. 22.40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.25 In Plain Sight (9:15) (e) 00.10 Leverage (8:13) (e) 00.55 Pepsi MAX tónlist 20.00 Hrafnaþing Leiðtogar sauðfjár- bænda um verðlag og fleira. 21.00 Eitt fjall á viku Pétur Steingríms- son í Svarfaðardal, þriðji þáttur. 21.30 Í nærveru sálar Einn af þáttum Kolbrúnar endursýndur. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Litla risaeðl- an, Harry og Toto, Scooby-Doo og félagar, Stuðboltastelpurnar 08.10 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Last Man Standing (7:8) 11.10 Sjálfstætt fólk 11.45 Logi í beinni 12.35 Nágrannar 13.00 NCIS (9:25) 13.45 La Fea Más Bella (221:300) 14.30 La Fea Más Bella (220:300) 15.15 The O.C. (22:27) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 Stuðbolta- stelpurnar, Scooby-Doo og félagar, Litla risa- eðlan, Harry og Toto 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons (13:22) 18.23 Veður Markaðurinn. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Two and a Half Men (16:24) 19.45 How I Met Your Mother (13:24) 20.10 Amazing Race (6:11) Þrettánda þáttaröðin af kapphlaupinu mikla. 20.55 NCIS: LA (2:24) Spennuþættir sem gerast í Los Angeles og fjallar um starfsmenn systurdeildarinnar í höfuðborginni Washing- ton. 21.40 The Closer (8:15) Fimmta þáttaröð þessarar rómantísku og gamansömu spennu- þáttaraðar um Brendu Leigh Johnson. 22.25 The Forgotten (5:17) Spennuþætt- ir í anda Cold Case með Christian Slater í að- alhlutverki. 23.10 Monk (8:16) 23.55 Lie to Me (10:22) 00.40 The Tudors (4:8) 01.30 Girl, Positive 02.55 All In 04.30 Flying Dragon, Leaping Tiger Kínversk hasar- og bardagamynd af bestu gerð. 06.05 The Simpsons (13:22) 07.00 Werder Bremen - Sampdoria Sýnt frá leik Werder Bremen og Sampdoria í umspili fyrir Meistaradeild Evrópu. 16.25 Werder Bremen - Sampdoria Sýnt frá leik Werder Bremen og Sampdoria í umspili fyrir Meistaradeild Evrópu. 18.05 Inside the PGA Tour 2010 18.30 Veiðiperlur 19.00 Selfoss - Keflavík Bein útsend- ing frá leik Selfoss og Keflavíkur í Pepsí deild karla í knattspyrnu. 21.15 Veiðiperlur Flottur þáttur þar sem farið er ofan í allt milli himins og jarðar sem tengist stangaveiði. Farið verður í veiði í öllum landshornum og landsþekktir gestir verða í sviðsljósinu. 22.00 Pepsímörkin 2010 Sýnt frá öllum leikjum Pepsí-deildar karla og sérfræðing- ar Stöðvar 2 Sport þeir Tómas Ingi og Maggi Gylfa verða að sjálfsögðu á sínum stað. 22.40 Liverpool - Trabzonspor Útsend- ing frá leik Liverpool og Trabzonspor í umspili fyrir Evrópudeildina í knattspyrnu. 00.20 Selfoss - Kefalvík Útsending frá leik Selfoss og Keflavíkur í Pepsí-deild karla í knattspyrnu. 02.10 Pepsímörkin 2010 16.20 Nott. Forest - Leeds Sýnt frá leik Nott. Forest og Leeds í ensku 1. deildinni. 18.10 Blackburn - Everton Sýnt frá leik Blackburn og Everton í ensku úrvalsdeildinni. 20.00 Premier League World 2010/11 Áhugaverður þáttur þar sem enska úrvals- deildin er skoðuð frá hinum ýmsu óvæntu og skemmtilegu hliðum. 20.30 Football Legends - Maradona Þættir um bestu knattspyrnumenn veraldar fyrr og síðar en í þessum þætti verður fjallað um Diego Armando Maradona. 20.55 Premier League Review 2010/11 Flottur þáttur um ensku úrvalsdeildina þar sem leikir helgarinnar verða skoðaðir og krufðir til mergjar. 21.55 Ensku mörkin 2010/11 Sýnt frá öllum leikjunum í ensku úrvalsdeildinni. Öll mörkin, allir leikirnir og öll helstu tilþrif- in skoðuð. 22.25 Blackpool - Wigan Sýnt frá leik Blackpool og Wigan í ensku úrvalsdeildinni. > Shia LaBeouf „Ég vil að áhorfendur mínir þekki mig fyrir verk mín, ekki vegna þeirra sem ég fer á stefnumót með, hvaða eiturlyfja ég neyti eða á hvaða klúbba ég fer.“ Shia LaBeouf leikur í spennumyndinni Transformers, sem sló í gegn árið 2007. Transformers er á dagskrá Stöðvar 2 Bíó kl. 20.00. Ég er farin að sjá fyrir mér dapurlegar stundir, bæði við útvarp og sjónvarp, í vetur. Allt furðuákvörðunum dagskrárstjóra RÚV að kenna. Ekki einungis verður þessi andlega aldraða sem hér situr að hætta að hlæja með fjórburunum í Spaugstofunni á laugardagskvöldum, heldur getur hún líka kvatt sínar eftirlætis útvarpsstundir. Mér er skapi næst að segja eins og öskureiði maðurinn í einhverri þjóðarsálinni - Bless RÚV! Nema hvað að maður getur ekkert sagt bless við RÚV, það er víst bannað með lögum. Svo vil ég það nú heldur ekki, innst inni, því mér þykir eitthvað svo vænt um hana. Ég leita oft á náðir hennar, þar sem ég hef takmarkaða þolinmæði fyrir botnlaus- um hressleikanum á flestum öðrum útvarpsstöðv- um. Þetta á sérstaklega við um helgar. Þá vil ég ekkert graðhestarokk í eyrun mín. Bara kaffi, vöfflur og vinalegt skraf. Þess vegna hefur þátturinn Orð skulu standa lengi verið í uppáhaldi hjá mér. Nú er búið að slátra honum. Þessum eðal útvarpsþætti sem hefur verið í uppáhaldi hjá gömlum sálum og íslenskunördum um langa hríð. Fyrir það fyrsta hefur Karl Th. Birgisson þvílíka útvarpsrödd að það er unun að hlusta á hana, og væri það jafnvel þó upp úr honum kæmi ekkert nema tómt rugl og steypa. Sem er ekki, og það er óvenjulega góður eiginleiki hjá útvarpsmönnum. En það er ekki bara vegna raddarinnar djúpu sem skeif- an á mér snýst við þegar Orð skulu standa er á dagskrá. Kemistrían milli þeirra Karls Th., Davíðs Þórs og Hlínar er áþreifanleg. Ég held þau hafi raunverulega gaman af þessum stundum. Það skilar sér til áheyrenda, sem líður eins og þeir séu staddir í kaffiboði með gömlu og góðu, eilítið sérvitru frændfólki. Bless frændur og frænka. Ég mun sakna ykkar! VIÐ TÆKIÐ HÓLMFRÍÐUR HELGA SIGURÐARDÓTTIR MUN SAKNA ORÐANNA Í VETUR Fólskuleg árás á aldraðar sálir ▼ ▼ ▼ ▼ MENNINGARVAKA Á INGÓLFSTORGI Á MENNINGARNÓTT LAUGARDAGINN 21. ÁGÚST KL. 20:00 Bylgjan, Chevrolet og Hljóðx kynna flottustu tónleika ársins PRÓFESSORINN & MEMFISMAFÍAN KK HJALTALÍN MANNAKORN & ELLEN KRISTJÁNSDÓTTIR HJÁLMAR Fram koma Góða skemmtun!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.