Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.08.2010, Qupperneq 26

Fréttablaðið - 27.08.2010, Qupperneq 26
 27. ágúst 2010 FÖSTUDAGUR4 Akureyrarvaka verður sett í átt- unda skipti í dag og hafa viðburðir hennar aldrei verið fleiri. Vakan, sem er alltaf haldin í kringum afmæli Akureyrarbæjar hefur verið kölluð menningarnótt Eyfirð- inga og verður af nægu að taka. „Um sextíu viðburðir eru á dag- skrá og voru nýir að bætast við allt fram á síðasta dag,“ segir Guðrún Þórsdóttir, verkefnastjóri vökunn- ar, en vegna fjölda viðburða hefur vakan, sem markar endalokin á Listasumri listahátíðar, verið lengd úr tveimur dögum í þrjá. Guðrún segir vígslu Menningarhússins Hofs á laugardag og mikinn fjölda tónlistaratriða einkenna hátíðina í ár. „Hátíðin verður formlega sett í Lystigarðinum klukkan átta í kvöld en hann verður að venju ljósum prýddur auk þess sem fjöldi atriða verður á dagskrá. Eins munu Lay Low og gestir halda tvenna tónleika í Menningarhúsinu Hofi og leggja sérstaka áherslu á eyfirsk skáld,“ segir Guðrún innt eftir helstu við- burðum í dag. Menningarhúsið Hof verður formlega opnað á morgun klukk- an 16. Þar verður fjöldi listvið- burða alla dagana sem enda með hátíðartónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar Norðurlands og Víkings Heiðars Ólafssonar á sunnudag. „Menningarhúsið mun þó ekki gleypa alla viðburðina heldur verða þeir úti um allan bæ jafnt úti sem inni,“ segir Guðrún og nefnir markað í miðbænum þar sem meðal annars verður kynning á Kvenna- frídeginum 25. október, snyrtivöru- söfnun og margt fleira. Síðustu ár hefur miðbæ Akureyr- ar verið breytt í útileikhús á laugar- dagskvöldinu. Viðburðurinn hefur fengið nafnið Taumlaust karnival og í ár verður ekkert gefið eftir. Leikkonan Bryndís Ásmundsdóttir stýrir dagskránni og verður hægt að hlýða á brasssveit, marimba- sveit, óperusöng, rokk frá Blood- group og Sjálfsprottinni Spévísi ásamt því að horfa á sirkus Art- ika og atriði úr Rocky Horror svo dæmi séu nefnd. Pönkhljómsveit- in Buxnaskjónar slær svo botninn í hátíðina með tónleikum í Sundhöll Akureyrar á sunnudag. Guðrún segir flytjendur og listamenn sem taka þátt í hátíð- inni aðallega koma frá Akureyri og nærsveitum þótt vissulega séu undantekningar á því og að allir séu velkomnir. „Þetta er engu að síður okkar partý og ég held að það eigi allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi enda boðið upp á alls kyns listviðburði og allt frá klassík yfir í pönk.“ vera@frettabladid.is Klassík, karnival og pönk Mikil menningarveisla er í uppsiglingu á Akureyri enda Akureyrarvaka sett í áttunda skipti í kvöld. Menningarhúsið Hof verður vígt á morgun og aldrei hafa fleiri viðburðir verið á dagskrá. Guðrún á Húna II sem mun fara með leikskólabörn frá leikskólanum Hólmasól í sigl- ingu annað árið í röð. Í fyrra tóku þau þátt í friðarverkefni og sendu út flöskuskeyti með friðarboðskap. Þau fengu svar að utan og munu endurtaka leikinn í ár. MYND/HEIDA.IS EINN ROSA GÓÐUR Í NÝJUM LIT Laugavegi 178 - Sími: 551 2070 Sími 551 3366. Opið mán.-fös. 10-18, Lokað á laugardögum í sumar Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is Vertu vinur teg. 81103 - létt fylltir í BC skálum á kr. 4.350,- buxur í stíl á kr. 1.990,- 1.990 • 3.990 • 4.990 AÐEINS ÞRJÚ VERÐ Í BÚÐINNI 50—70% AFSLÁTTUR NÝJAR VÖRUR BEINT Á ÚTSÖLUNA Sími 534 0073 Erum með opið á lau. kl. 11—16 Heilsusetur Þórgunnu 552 1850 / 896 9653 · www.heilsusetur.is Viðurkenndur sérmenntaður kennari með 20 ára reynslu UNGBARNANUDD Námskeið 2 september nk. BAKNUDDNÁMSKEIÐ Námskeið 2 september nk. ANDLITS- OG HÖFUÐNUDD Námskeið 10 september nk. Upplýsingar í síma 896-9653 og á www.heilsusetur.is. Rope Yoga • elin.is • Bæjarhrauni 2 Hfj. • Sími: 696 4419 www.elin.is námskeið hefjast 30. ágúst Skráning er hafin Upplýsingar á www.elin.is og í síma 696 4419 Í boði eru Rope Yoga, TRX og lyftinganámskeið. Skipholti 29b • S. 551 0770 Síðustu dagar Útsölunnar 27. ágúst – 4. september Allar Útsöluvörur á 50% afslætti Ný sending af vetrarvörum frá Basler LaugardagaJóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is - sími 512 5473 Henný Árnadóttir henny@365.is - sími 512 5427 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is - sími 512 5447
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.