Fréttablaðið - 11.09.2010, Blaðsíða 1
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI
Sími: 512 5000
3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu
Heimili & hönnun l Allt l
Allt atvinna
11. september 2010 LAUGARDAGUR
1
Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447Patti.isLandsins mesta úrval af sófasettum
Dugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is
Opið : Mánud. - Föstud. frá 9 til 18 - Laugard. frá 11 til 16
34.900 k
r
Sófabor
ð í úrval
i
verð frá
Áklæði að eigin vali
170.900
kr
Tungusó
far
Verð frá
Unni Steinsson dauðlangar á Hollywood-ballið í kvöld en býst við að taka snemmtekinn nætursvefn fram yfir til að búa yfir
orku í Svarthamarsrétt á morgun þar sem hún ætlar að leggja lið sitt við að draga í dilka þúsund ki d
Snæfellsnesrallið , næststíðasta keppnin á Íslands-
mótinu í rallakstri 2010, fer fram í dag og verður þá rall-
að víða um Snæfellsnes. Keppnin er ræst klukkan 14
og tvær fyrstu umferðir eknar um Berserkjahraun. Þá
liggur leiðin um Jökulsháls og auk þess er sérleið um
Eysteinsdal. Síðasta sérleið rallsins, af alls níu, verður
farin klukkan 22 á Breiðinni. www.skessuhorn.is
Fegurðardrottningin Unnur Steinsson á annasama helgi
fram undan, með námi, stuði og vinnu í bland.
Diskódrottningog þúsund kindurÞ etta er ein af fáum helgum sem ég fer ekki vest-ur í Stykkishólm þar sem við eigum hús og höldum okkar annað heim-ili. Hvorugt okkar hjóna er ættað úr Hólminum en við heilluðumst af því fagra bæjarstæði, kúltúrn-um og fólkinu, og keyptum gamalt hús sem við höfum verið að dunda við að gera upp undanfarin átta ár. Því förum við meira og minna allar helgar og í öllum fríum vestur þar sem okkur líður mjög vel og höfum eignast marga góða vini,“ segir Unnur Steinsson, fegurðardrottn-ing, innkaupastjóri og háskólanemi, spurð hvort eitthvað sérstakt standi til um helgina.
2
11. september 2010 LAUGARDAGUR
1
Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441
Ármúla 30 | 108 Reykjavík | Sími 560 1600 | www.borgun.is
Verkefnastjóri
Við leitum að kraftmiklum og drífandi einstaklingi til starfa á Upplýsingatæknisviði. Starfi ð felur í sér verkefnastjórnun upplýsingaöryggis- og gæðamála auk annarra stærri verkefna þvert á fyrirtækið. Borgun er fjármálafyrirtæki og þarf að uppfylla öryggiskröfur eftirlitsaðila á Íslandi og alþjóðlegra kortasamsteypa.
Nánari upplýsingar um störfi n veitir Anna Rut Þráinsdóttir starfsmannastjóri (art@borgun.is) í síma 560 1579. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að sækja um starfi ð á heimasíðu okkar www.borgun.is.Umsóknarfrestur er til og með 26. september næstkomandi.
Helstu verkefni:
- Verkefnastýring og innleiðing alþjóðlegra staðla
- Ritstjórn á öryggishandbók og tengdri skjölun
- Eftirfylgni við öryggishandbók innan UT
- Rýni og endurbætur á verkferlum UT
- Stýring annarra verkefna
Menntun og hæfniskröfur:
- Háskólapróf í tölvunarfræði, kerfi sfræði eða verkfræði
- Reynsla af verkefnastjórnun æskileg
- Mjög góð hæfni í mannlegum samskiptum og reynsla af teymisvinnu- Mjög góð íslensku og enskukunnátta skilyrði
- Skipulögð og nákvæm vinnubrögð
- Sjálfstæði í starfi
Borgun er framsækið fjármálafyrirtæki sem hefur sérhæft sig í öruggri greiðslumiðlun í 30 ár.Starfseminni má skipta í tvö meginsvið, Fyrirtækjaþjónustu sem býður fyrirtækjum heildarþjónustu í færsluhirðingu og Útgáfuþjónustu sem annast þjónustu og ráðgjöf við banka, sparisjóði og aðra kortaútgefendur vegna útgáfu greiðslukorta.
[ SÉRBLAÐ FRÉTTABLA
ÐSINS UM HÍBÝLI ]
heimili &
hönnun
september 2010
Ný og notalegri stof
a
Guðbjörg Magnúsdó
ttir innanhúss-
arkitekt efur lesend
um góð ráð.
SÍÐA 2
Tekk, litir og
skandinavísk
áhrif
Útsjónar-
samt
heimilisfólk
á Ránar-
götu.
SÍÐA 4
INNKAUP
Í ÚTLÖNDUM
Antíkmarkaðir og he
imilisverslanir
í Stokkhólmi, París og
London.
SÍÐA 6
11. september 2010
213. tölublað 10. árgangur
Helgarútgáfa
BÓNDI Í BEINAN KARLLEGG Veðrið lék við Mývetninga þegar réttað var í Hlíðarrétt um liðna helgi. „Ég man ekki eftir öðru eins blíðu-
og sprettusumri,“ segir Árni Halldórsson fyrrum bóndi í Garði I. Hann veit hvað hann syngur því hann er fæddur og uppalinn á bænum og býr þar enn þótt
sonur hans Halldór sé tekinn við búi með um 1.200 fjár. Árni er sjötti bóndinn í beinan karllegg í Garði, en hann tók við búinu af föður sínum árið 1958.
Halldór sonur hans er því sá sjöundi. Sjá síðu 28 FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
Í landi hinna klikkuðu
karlmanna
Andri Snær Magnason
um græðgi og geðveiki á
Íslandi fyrr og nú.
umhverfismál 32
Höfuð, hjarta & hendur
Hin pakistanska Shabana
Zaman kennir börnum að
skynja umhverfi sitt.
fólk 30
Tolli í Tíbet
ferðir 36
Fréttablaðið er með 201%
meiri lestur en Morgunblaðið.
Allt sem þú þarft...
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTABLAÐIÐ
74,9%
24,9%
Meðallestur á tölublað, höfuðborgarsvæðið,
18–49 ára. Könnun Capacent í maí til júlí 2010.
Stolið & stælt
hugverkastuldur 38spottið 16
Leikhús ímynd-
unaraflsins
Djúpið eftir Jón Atla
Jónasson frumflutt í
Úvarpsleikhúsinu.
menning 52
Grátt
er svart
stíll 56
HEILBRIGÐISMÁL Allt bendir til þess
að nýtt endurgreiðslukerfi lyfja
verði tekið upp um áramótin, að
sögn Álfheiðar Ingadóttur, fráfar-
andi heilbrigðisráðherra, í ítarlegu
helgarviðtali. Endurskipulagning,
ekki flatur niðurskurður, verður
höfð að leiðarljósi til að ná mark-
miðum fjárlaga innan heilbrigðis-
kerfisins á næsta ári.
„Markmiðið er að hlífa þeim,
sem mest þurfa á lyfjum að halda,
við þeim mikla kostnaði sem því
fylgir. Núna fer lyfjakostnaður
frekar eftir sjúkdómum en eftir
stöðu einstaklingsins. Sumum
sjúkdómum fylgja ókeypis lyf út
lífið. En aðrir þurfa að borga mjög
mikið fyrir sín lyf. Þetta er risa-
mál sem dagaði uppi í hruninu, en
það er mikilvægt að koma þessu
á,“ segir Álfheiður um nýtt endur-
greiðslukerfi lyfja sem verið er
að leggja lokahönd á í heilbrigðis-
ráðuneytinu.
Spurð um fjárlagagerðina og
málefni Landspítalans segir Álf-
heiður ljóst að markmiðum fjár-
laga verði aðeins náð með endur-
skipulagningu, ekki flötum
niðurskurði. „Það þarf að skera
niður í heilbrigðisþjónustunni allri
á næsta ári um 4,7 milljarða. Til að
ná því þarf að mínu mati skipulags-
breytingar, meðal annars að hætta
uppbyggingu á litlum landspítölum
vítt og breitt um landið. Við verð-
um að styrkja stóru sjúkrahúsin, á
Akureyri og Landspítalann. Á móti
verður að auka nærþjónustuna á
eins konar heilsugæslusjúkrahús-
um og styrkja sjúkraflutninga.“
Álfheiður telur að samein-
ing heilbrigðisráðuneytisins og
félags- og tryggingamálaráðuneyt-
isins útheimti tilfærslu verkefna.
Óbreytt sé ráðuneytið of stórt og
innan þess verkefni sem eiga illa
saman.
Hún segir eina ástæðu þess að
hún skipti út stjórn Sjúkratrygg-
inga Íslands hafa verið að stöðva
síendurteknar yfirkeyrslur. Í
ár stefnir í að stofnunin fari 2,5
milljarða fram úr fjárheimildum
sínum. - shá / sjá síður 22, 24 og 25
Hillir undir byltingu
í endurgreiðslu lyfja
Þeir sem bera mikinn lyfjakostnað fá mikla réttarbót með nýrri tilhögun á
endurgreiðslum. Tilfærsla verkefna frá nýju velferðarráðuneyti er nauðsynleg
og styrkja þarf stóru sjúkrahúsin með endurskipulagningu við gerð fjárlaga.
Það þarf að hætta
uppbyggingu á litlum
landspítölum vítt og breitt
um landið.
ÁLFHEIÐUR INGADÓTTIR
FRÁFARANDI HEILBRIGÐISRÁÐHERRA
ÍRAN, AP Bandaríkjastjórn tekur
undir með írönskum stjórnvöldum,
sem segja ekkert hæft í fullyrðing-
um stjórnarandstæðinga í Írak um
að leynileg úranauðgunarstöð sé í
smíðum neðanjarðar skammt frá
Qazvin, um 120 kílómetra vestur
af höfuðborginni Teheran.
Tvenn samtök stjórnarand-
stæðinga í Írak, NCRI og PMOI,
fullyrtu þetta á fimmtudag, en
bandarískur embættismaður segir
að Bandaríkjamenn hafi vitað af
þessum stað og byggingum þar
árum saman. Þeir sjái enga ástæðu
til að telja að þar fari fram starf-
semi sem tengist kjarnorku á
neinn hátt. - gb
Bandaríkjastjórn styður Írana:
Ekkert hæft
í ásökunum
FYRIR OPNUM TJÖLDUM Rússar hafa
aðstoðað Írana við að koma sér upp
kjarnorkuveri í friðsamlegum tilgangi.
NORDICPHOTOS/AFP