Fréttablaðið - 11.09.2010, Side 25

Fréttablaðið - 11.09.2010, Side 25
LAUGARDAGUR 11. september 2010 25 BOLIR MARGIR LITIR 2.499.- Eru fleiri sóknarfæri varðandi lyfin? „Það er annað mál sem ég hefði viljað að væri í höfn og það er nýtt endurgreiðslukerfi í lyfjum, svip- að því sem tíðkast í Danmörku og í Færeyjum. Þetta er vinna sem Guðlaugur Þór hóf, og hefur verið kennd við nefnd Péturs Blöndal. Við tókum þann þráð upp aftur í vor og ég vonast til þess að það geti jafnvel verið komið á nýtt og réttlátara end- urgreiðslukerfi um áramótin. Það væri til þess að jafna lífskjörin í land- inu verulega. Það er búið að tala um þetta lengi og nú er lag. Hópurinn sem er að vinna þetta er vonandi á loka- sprettinum.“ Getur þú skýrt þetta betur? „Þá greiða menn bara fyrir lyf upp að ákveðnu hámarki, eftir aldri og efna- hag, svipað og er í lækniskostnaðinum núna þar sem hámarkið er 27 þús- und krónur á ári, fyrir aðra en börn og lífeyrisþega. Eftir það greiða menn hlutfall af því sem er umfram. Markmiðið er að hlífa þeim sem mest þurfa á lyfjum að halda við þeim mikla kostnaði sem því fylgir. Núna fer lyfjakostnaður frekar eftir sjúk- dómum en eftir stöðu einstakl- ingsins. Sumum sjúkdómum fylgja ókeypis lyf út lífið. En aðrir þurfa að borga mjög mikið fyrir sín lyf. Þetta er risamál sem dagaði uppi í hruninu, en það er mikilvægt að koma þessu á.“ Það hangir auðvitað margt á spýtunni hvað varðar lyfjamálin. „Já, ég er mjög ánægð með að hafa tekið ákvörðun um að byrja að bólusetja börn fyrir lungnabólgum og eyrnabólgum. Þar er um gríð- arlega stórt for- varnamál að ræða og bólusetning- in mun ná til allra barna sem fæðast á næsta ári. Þarna kemur inn mikil sýklalyfjanotkun og ónæmi við þeim lyfjum. Sýklalyf eru ekki niðurgreidd á Íslandi en með nýju endurgreiðslukerfi gæti orðið breyting þar á.“ Er eitthvert eitt mál sem þú ert sér- staklega stolt af? „Já. Réttarbót fyrir þá sem eru með skarð í vör eða tannleysi. Þó ég hefði ekkert gert annað, hefði ég gengið stolt út úr ráðuneytinu. Þar var um mikið réttlætis- mál að ræða sem menn trúðu ekki, til dæmis í fjár- málaráðuneytinu, að væri í þeim farvegi sem raunin var. Mönnum kom ekki til hugar að fólk þyrfti sjálft að borga allan þennan kostn- að, jafnvel milljónir króna. Já, ég er stolt af því að hafa breytt þessu til betri vegar, og svo verð ég að nefna Heilsuverndarstöðina en nú hillir undir að hún muni aftur þjóna upphaflegu hlutverki sínu.“ Ég vonast til þess að það geti jafn- vel verið komið á nýtt og réttlátara endurgreiðslu- kerfi um ára- mótin. Það væri til þess að jafna lífskjörin í land- inu verulega. Hafðu samband Skammtímabinding er óverðtryggður innlánsreikningur og spennandi nýjung fyrir þá sem vilja binda fé sitt í stuttan tíma. Kynntu þér kosti á , hringdu í síma 444 7000 eða komdu við í næsta útibúi okkar og kynntu þér fjölbreytt úrval innlánsreikninga. Nýr innlánsreikningur Binditími er ákveðinn við stofnun reiknings: 3, 6, 9 eða 12 mánuðir. Lágmarksinnlegg er 500 þúsund krónur og innstæðan er bundin út binditímann. Nýjung: Vextir eru allan binditímann. Að loknum binditímanum greiðist höfuð- stóllinn út ásamt vöxtum. Viðskiptavinir sem opna Skammtímabindingu fyrir 21. september fá 5,01% vexti, hvort sem þeir velja 3, 6, 9, eða 12 mánaða binditíma. ÍS LE N S K A S IA .IS A R I 5 1 2 3 2 0 9 /1 0
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.