Fréttablaðið - 11.09.2010, Page 50

Fréttablaðið - 11.09.2010, Page 50
 11. september 2010 LAUGARDAGUR4 Lagerstjóri óskast! Við leitum af frískum, duglegum og reglusömum vélvirkja í starf lagerstjóra, með góða þekkingu og reynslu af Dieselvélum. Um er að ræða fullt starf á lager ásamt tilfall- andi viðgerðarvinnu í stærri verkefnum. Starfið er krefjandi og þarf viðkomandi að temja sér sjálfstæð vinnubrögð. Almenn tölvukunnátta er nauðsynleg. Þekking og reynsla af birgðakerfum er æskileg - s.s TOK. Starfsmaðurinn þarf að geta séð almennt um birgðahald fyrirtækisins og unnið í Microsoft Word og Outlook. Góð íslensku og enskukunn- átta er nauðsynleg. Umsóknir vinsamlegast berist á box@frett.is merktar „ Lagerstjóri – 1109“ fyrir 24. sept. Stuðnings- fjölskyldur óskast Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra í Reykjavík (SSR) leitar að traustum og jákvæðum einstaklingum eða fjölskyldum sem hafa áhuga á að gerast stuðnings- fjölskylda fyrir fötluð börn í 2-5 sólarhringa í mánuði. Hlutverk stuðningsfjölskyldu er að veita barni til- breytingu og létta álagi af fjölskyldu þess. Þeir sem hafa áhuga hafi samband við Katrínu Eyjólfsdóttir verkefnastjóra hjá SSR til að fá nánari upplýsingar í síma: 533-1388 eða með tölvupósti: katrin@ssr.is Umsóknareyðublöð má nálgast á vefsíðu SSR: www. ssr.is www.itr.is Nánari upplýsingar á *V in nu st að ag re in in g fra m kv æ m d a f C ap ac en t f yr ir ÍT R 92% FRELSI TIL AÐ TAKA SJÁLFSTÆÐAR ÁKVARÐANIR* 91% GÓÐUR STARFSANDI* ÞAR SEM ALLTAF ER GAMAN HELSTU VERKEFNI: Skipulagning á faglegu frístundastarfi fyrir börn og unglinga með fötlun á aldrinum 6-16 ára Leiðbeina börnum og unglingum í leik og starfi Samráð og samvinna við börn, unglinga og starfsfólk Samskipti og samstarf við foreldra og starfsfólk skóla KRÖFUR Í STARFI: Menntun eða reynsla sem nýtist í starfi Áhugi að starfa með börnum Frumkvæmi og sjálfstæði Færni í samskiptum Í BOÐI ERU HLUTASTÖRF MEÐ SVEIGJANLEGUM VINNUTÍMA EFTIR HÁDEGI. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar við Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar. Nánari upplýsingar veitir Katrín Þórdís Jacobsen, deildarstjóri frítímastarfs fatlaðra barna, í gegnum netfangið katrin.thordis.jacobsen@reykjavik.is eða í síma 411 5400. HÆGT ER AÐ SÆKJA UM RAFRÆNT Á WWW.ITR.IS ÍTR STARFRÆKIR FRÍSTUNDAHEIMILI FYRIR FÖTLUÐ BÖRN FRÁ 6-9 ÁRA OG FRÍSTUNDAKLÚBBA FYRIR 10-16 ÁRA. Um er að ræða frístundaheimili og klúbba við Öskjuhlíðarskóla og frístundaklúbba í Austurbæ, Breiðholti og Grafarvogi. Þar er boðið upp á fjölbreytt tómstundastarf þegar hefðbundnum skóladegi lýkur. Hagkaup óskar eftir að ráða starfsmann. Um er að ræða starf svæðisstjóra í snyrtivörudeild Hagkaups í Kringlunni. Allar nánari upplýsingar veitir Jón Karlsson verslunarstjóri á staðnum eða í síma 563 5000. Áhugasamir geta einnig sent póst á jonk@hagkaup.is. • Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi með menntun í snyrtifræðum og/eða reynslu í sölu á snyrtivörum. Hann þarf að vera lipur í mannlegum samskiptum og með góða þjónustulund. • Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu af stjórnun og mannaforráðum. SNYRTIVARA KRINGLUNNI Hagkaup er smásölufyrirtæki, sem býður íslenskum heimilum breitt úrval af vörum til daglegra þarfa, jafnt í matvöru, sem fatnaði, húsbúnaði og vörum til tómstundaiðkunar. Hjá Hagkaup starfar samhentur hópur fólks, um 850 manns í 500 stöðugildum. SKÓLASTJÓRI Í UNGBARNA LEIKSKÓLANN ÁRSÓL Auglýst er eftir skólastjóra í Ungbarnaleikskólann Ársól í Reykjavík. Um er að ræða tímabundið starf í 9 mánuði v/ fæðingarorlofs. Hæfniskröfur: • Leikskólakennaramenntun • Reynsla sem skólastjóri, aðstoðarskólastjóri eða deildarstjóri • Þarf að þekkja heilsustefnuna • Þarf að hafa góða samskiptahæfni • Hraustur andlega og líkamlega • Þarf að hafa frumkvæði og úthald • Æskilegt að hafa framhaldsmenntun í stjórnun • Æskilegt að hafa góða tilfinningu fyrir rekstri • Almenn tölvukunnátta Ungbarnaleikskólinn Ársól er leikskóli á heilsubraut og er markmið skólans að auka gleði og vellíðan barnanna með áherslu á næringu, hreyfingu og listsköpun í leik. Umsóknarfrestur er til 24.september 2010. Umsókn ásamt ferlisskrá skal send á netfangið skolar@skolar.is Laun samkvæmt kjarasamningi FL Nánari upplýsingar um starfið hjá Unni Stefánsdóttur unnur@skolar.is s. 617-8990 og hjá Pétri Guðmundssyni petur@skolar.is s. 617-8911. Viðkomandi þarf að byrja starfið í nóvember nk. Heilsuleikskólar Skóla: Hamravellir, Háaleiti, Kór og Krókur. Leikskóli á Heilsubraut: Ungbarnaleikskólinn Ársól.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.