Fréttablaðið - 11.09.2010, Síða 57

Fréttablaðið - 11.09.2010, Síða 57
LAUGARDAGUR 11. september 2010 11 SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Ferðamálafulltrúi í N-Ameríku Íslandsstofa óskar eftir áhugasömum og drífandi starfsmanni til að annast markaðsstarf Íslandsstofu á sviði ferðamála í N-Ameríku með aðsetur í New York. Starfið heyrir undir forstöðumann ferðamálasviðs Íslandsstofu. Helstu verkefni: • Að laða aukinn fjölda ferðamanna frá N-Ameríku til Íslands • Annast áætlanagerð um markaðsstarf og rekstur í N-Ameríku í samráði við forstöðumann ferðamálasviðs • Annast daglegan rekstur og framkvæmd markaðsmála í samræmi við samþykktar áætlanir • Afla upplýsinga um markaðsaðstæður og tækifæri á markaðssvæðinu og miðla þeim • Kynna Ísland fyrir neytendum sem áhugaverðan og spennandi áfangastað • Stuðla að jákvæðum og árangursríkum samskiptum við fjölmiðla, söluaðila á svæðinu og ferðaþjónustuaðila á Íslandi Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviðum ferða- og/eða markaðsmála • Mjög góð enskukunnátta • Reynsla af kynningarstarfi, markaðssetningu og sölu á erlendum mörkuðum • Góð samskipta- og skipulagshæfni • Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði • Atvinnuleyfi í Bandaríkjum N-Ameríku er æskilegt Upplýsingar veita: Þórir Þorvarðarson, thorir@hagvangur.is Rannveig Haraldsdóttir, rannveig@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 3. október nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Markmið Íslandsstofu er að efla ímynd og orðspor Íslands, styrkja samkeppnis- stöðu íslensks atvinnulífs á erlendum mörkuðum og laða erlenda ferðamenn og fjárfestingu til landsins. Be on our team! Please fill out an application at www.actavis.is as soon as possible. Interviews are planned to start 16 September 2010. Contact Erla Hronn Didriksdottir, edidriksdottir@actavis.is for further information, if needed. Actavis Reykjavíkurvegi 76-78 220 Hafnarfirði s 550 3300 f 550 3301 @ actavis@actavis.is w www.actavis.is Actavis is a fast growing company, a leading player in the development, manufacture and sale of high-quality generic pharmaceuticals, with modern development and manufacturing facilities in Europe, the US and Asia, having more than 10,000 employees in over 40 countries. Founded in 1956, the Group operates across five continents. A Corporate centre is being established in Switzerland. Actavis is looking for individuals who are ambitious, pro-active and flexible enough to seize the opportunities around them. At Actavis, we value our resources, working efficiently to provide first class customer care. Part-time lawyer We are looking for an experienced lawyer to be responsible for our third party business, Medis, and all legal work in Iceland. Our new colleague will be working closely with the General Counsel and five Legal Area Heads. The position will be located in Iceland, with occasional travelling involved. The job is part time, 25 hours a week, and we are flexible as regards the distribution of working hours. Although the position is in Iceland, the Medis division is also represented in Germany, France, Spain, Italy, Singapore, Dubai, Brazil, Russia, and the UK. Medis provides services and products to most European countries and has marketing authorisations in many other countries around the world. The position therefore has plenty of international reach. The job: Your tasks will primarily be: Qualifications: (at least 5 years of experience) humour and a cheerful personality We can offer: a wide variety of legal and organisational tasks an international and informal working environment a company with a growth vision, a fast decision process and with as much structure as necessary - but no more a wide contact with people of many different occupations travel opportunities
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.