Fréttablaðið - 11.09.2010, Side 74

Fréttablaðið - 11.09.2010, Side 74
heimili&hönnun6 LONDON 1. Mujie 157 Kensington High Street Vörur: Mjög einfaldar og stíl- hreinar vörur, mikið til úr náttúru- efnum. Japönsk hönnun. Mikið um fylgihluti fyrir eldhús, heima- skrifstofuna og stofuna. muji.co.uk 2. John Lewis 278 Oxford Street, W1 Vörur: Verslunin er á sjö hæðum og selur meðal annars há- gæða húsbúnaðarvörur, auk raf- tækja, fatnaðs og fleiri. John Lewis vörurnar eru mjög klassísk- ar, úr vönduðum efnum og passa inn á öll heimili. Ljómandi fallegir koparpottar fást í versluninni. johnlewis.co.uk Urban Outfitters 36-38 Kensington High Street London W8 4PF Vörur: Urban Outfitters hefur síð- ustu árin slegið í gegn, sérstak- lega hjá ungu fólki, með fatnaði og skemmtilegum vörum til heimilis- ins. Ýmislegt frumlegt má finna í Urban Outfitters, svo sem blikk- andi ljósaskilti í herbergið, klaka- box með bókstöfum, skjalatöskur sem innbyggða plötuspilara, svo eitthvað sé nefnt. urbanoutfitters.co.uk Portobello markaðurinn Notting Hill Himnaríki antíkgrúskaranna eru ótal götumarkaðir borgarinnar. Einn vinsælasti antíkmarkaður London er Portobello. Vörur: Allt milli himins og jarðar. Gömul hljóðfæri, bækur, hnattlík- ön, kertastjakar, glös, teppi, stólar, nær allt sem fólki dettur í hug. portobellomarket.org PARÍS 3. L’Appartement 16 rue de Bellechasse 7th Arrondis- sement, Paris Vörur: Mikið af klassískri hönn- un og einblínt á smærri hluti. Til dæmis er tilvalið að finna sérstak- ar heimilisvörur í jólapakkana í L´Appartement án þess að eyða allt of miklu. Ilmkerti, borðdúkar, barnaleikföng og fleira til. lappartement.blogg.org/ 4. Paul Bert markaðurinn Marché aux Puces de Paris Saint Ouen Rue des Rosiers - 93400 Saint Ouen Vörur: Einn stærsti antíkmarkaður Frakkalands. Á markaðinum má til dæmis fá art deco vörur, gamla spegla, glerborð, og flúraða antík frá 18. og 19. öld. paulbert.french-antique-dealers.com Bonton Bazar 122 rue du Bac 7th Arrondissement, Paris Vörur: Sérstaklega fallegar vörur fyrir barnaherbergið, baðherberg- ið, eldhús og svefnherbergi (sumar vörurnar henta bæði fullorðnum og börnum). bonton.fr/bazar.html STOKKHÓLMUR 5. Fröken Linnea Östgötagatan 53 Vörur: SOFO kallast svæðið suður af Folkungagatan í Stokkhólmi þar sem finna má hipp og kúl verslan- ir sem eru sérstaklega vinsælar hjá yngra fólki. Ein af þeim er verslunin Fröken Linnea en í henni má finna vörur sem eru nýjar en minna á gamla tíma. Fatasnagar, fuglabúr, púðar, blómapottar og fleira til. frokenlinnea.com 6. Design House Stockholm NK Hamngatan 18-20 111 77 Stock- holm Vörur: Design House Stockholm er með nokkra af fremstu hönnuð- um heims á sínum snærum. Á Ís- landi hafa sumar vörur Design House Stockholm fengist hjá Epal og Kisunni en þeir sem eru stadd- ir í Stokkhólmi ættu að líta við í móðurskipinu við Hamngatan. www.designhousestockholm.com/ Keypt inn fyrir heimilið í þremur stórborgum Verslanir í SOFO-hverfinu í Stokkhólmi eru margar hverjar með heimilisbúnað eins og Fröken Linnea vi ð Östötagatan. SOFO er miðstöð alls kyns skemmtilegra verslana sem höfða einkum til yngra fólks, með litríka muni og efni og flúraðan borðbúnað í gömlum stíl. ● Þótt hér á landi fáist ýmislegt fallegt á heimilið hafa stórborgir erlendis auðvitað úr úrvali að moða sem við komumst aldrei í tæri við heima. Og innkaupin þurfa ekki að vera umsvifamikil eða kostnaðarsöm – einn púði, lampi, ljós, gluggatjöld eða veggklukka kemst auðveldlega í handfarangur. 3 1 2 4 5 6 Lán til endurbóta og viðbygginga Íbúðalánasjóður veitir lán til endurbóta á húsnæði að innan og utan. Meðal annars eru veitt lán til lóðarframkvæmda og viðbóta við húsnæði. Lán geta numið allt að 80% af framkvæmdakostnaði. Hámarkslán eru 20 milljónir og lánstími 5 til 40 ár. Sömu vextir eru á þessum lánum og almennum lánum Íbúðalánasjóðs. Borgartúni 21 | 105 Reykjavík | Sími : 569 6900, 800 6969 www.ils.is
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.