Morgunn


Morgunn - 01.06.1928, Blaðsíða 113

Morgunn - 01.06.1928, Blaðsíða 113
M O R G U N N 107 gæti ekki sagt mér eitthvað frá þessu ferðalagi. „Jú, það sótti mig fjarska höfðinglegur fornmaður“, sagði hann þá. Ekki vissi hann nafn hans, en fornmaðurinn hafði sagt honum að koma með sér; hann þyrfti að sýna hon- um einhvern stað, sem hann lýsti greinilega. En nú fóru vandræði að byrja, að mér þá fanst, því að undantekningarlítið var hann fyrri part þessa vetrar daglega undir einhvern veginn löguðum dulrænum áhrif- um, sem eg skildi ekkert í og vissi ekki, hvernig eg átti með að fara. Þetta ástand hans fór að verða mér alvar- legt áhyggjuefni, því að eg fann, að það samrýmdist illa daglegu lífi okkar. Eg ætla með eftirfarandi línum að reyna að skýra frá því, sem mér fanst erfiðast. Stundum, þegar hann kom heim frá vinnu á kvöldin, og eg var búin að láta matinn á borðið og beið eftir honum, brá mér við í meira lagi. Hann kom þá inn þegj- andi, eins og hann sæi mig ekki, og datt niður á stólinn við borðið, án þess að fara úr óhreinu fötunum og tók hvorki af sér húfu né vetlinga, þó að hvorttveggja væri blautt. Oft kom það þá fyrir, að hann seig fram á ílát þau, sem á borðinu voru, og eins ]>ó að á þeim væri mat- ur. Mér datt þá oft í hug, að vín væri í honum, en sá svo, að ekki gat það verið. Eg spurði hann, hvort hann væri veikur, eða hvað hefði komið fyrir hann í dag, og hvers vegna hann væri svona. En eg fékk ekkert svar. Eg fór þá að reyna að færa hann úr óhreinu fötunum; en það gekk ekki vel, því að hann var alveg máttlaus. Venjulega fór hann að gefa eitthvert hljóð frá sér bráðlega eftir aö eg fór að ná honum úr fötunum, og tala eg ekki um, hvað það gladdi mig, þegar eg fékk hann þá til ]>ess að segja eitthvað við mig. Oftast var það fyrsta hreyfing hans, að hann fór að nudda augun, og spyrja, hvort eg væri hér og hvort hann væri kominn heim. Mér fanst honum létta við, að eg játaði því, að hann væri heima, °g venjulega svaraði hann því, að það væri gott. Oft reyndi hann að borða eftir þetta ástand, áður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.