Morgunn


Morgunn - 01.06.1928, Blaðsíða 34

Morgunn - 01.06.1928, Blaðsíða 34
28 M O R G U N N að hann hélt stöðugt, með sinni dásamlegu trúmensku, altarisglæðunum upp að sálum þessarar þjóðar. Fríkirkjan var tjölduð hvítu við útför hans. Vér tjöldum hvítu hér í kvöld. Hann var ekki eingöngu okkar ástsælasti maður. Hann var okkur svo mikið, að við get- um enn ekki áttað okkur á því, hvernig við eigum að vera án hans. Samt tjöldum við hvítu. Samt drögum við upp lit æskunnar og gleðinnar. Fyrir aldarfjórðungi mundi engum hafa komið það til hugar við slíkt tækifæri, enda talið hneyksli. Nú er það talið sjálfsagt. Við gerum það af fagnaðarendurminningunum um það, hvað hann var okkur. Við gerum ]iað af vissunni um það, að andlát hans og allra góðra manna er ekkert annað en hlið inn að eilífri æsku, eilífu starfi, eilíflega vaxandi skilningi á vísdómi og dásemdum alheimsins. Enginn maður hefir gefið íslenzkri ]>jóð jafn-mikið af þeirri vissu eins og Haraldur Níelsson. 1 gærkvöldi var eg að hugsa um, hvað eg ætti að velja til að segja hér í kvöld, af öllu því marga, sem mig langar til að segja. Mér varð þá litið út um gluggann. Reykjavík var alt í einu orðin dýrleg rétt. fyrir sólsetrið. Það var eins og fagnaðarbál í hverjum glugga. Og fjöll- in umhverfis okkur höfðu tekið á sig heitan, rauðan gleði- og sigurblæ. Mér fanst svo mikil helgi yfir ]>essari ummyndun, að eg gleymdi um stund allri náttúrufræði, og mér fanst fjöllin roðna af einhverri meðvitund um það, að drottinn sjálfur hefði litið þau ástar- og náðar- augum. Þetta er algeng sjón hér í Reykjavík. En einhvern veginn gat eg ekki varist því í þetta skifti að láta þetta leiða hugann að æfikvöldi Haralds Níelssonar — ]>essa ástvinar okkar og fræðara, sem gat gengið út í dauðann með fullri meðvitund um ]>að, að guð hefði gefið sér náð til þess að standa æfinlega við sannleikann og sólskinið í lífsskoðun sinni með óbilandi karlmensku og drengskap og ó]>rotlegri trúmensku — þessa sólelska, sigursæla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.