Morgunn - 01.06.1928, Blaðsíða 51
MORGUNN
45
áhuga og gleði að leysa þau af hendi og vér væntum
oss enn svo ósegjanlega mikils af honum. Nú er svo
komið, að vér verðum að byrja að sætta oss við að vera
ún hans, hafa mist hann svo alt of snemma, sem vissu-
lega mun ganga seint fyrir oss flestum, og fyrir sum-
um mundi oss ekki undra, — hans nánustu, sem eðli-
lega hafa mest mist, — þótt það yrði aldrei. Nú er svo
komið, að vér eigum ekki annað eftir en endurminning-
arnar um hann. En það er satt, þær eru líka miklar og
ríkar og það eina, sem getur látið oss sætta oss við það,
sem ekki verður hjá komist. Og að því höfum vér verið
síðan, er hann hefir ekki liðið oss úr huga, höfum víst
hver og einn þessa sorgardaga verið að rifja upp fyiúr
oss endurminningarnar, sem vér geymum um hann frá
liðnum samvistardögum; sumir eiga að minnast ástar
hans og föðurlegrar umhyggju, sumir huggunar í sorg-
l|m, sumir hughreystingar og ráða í áhyggjum og ör-
væntingu, sumir lærdóms og fræðslu, og má eg ekki
segja allir, sem hafa viljað færa sér það í nyt, betri,
yíðsýnni og bjartari skilnings á lífi og dauða. Já, eg get
mayndað mér, að vér höfum nú allir verið og séum nú
a þessari stundu að rifja upp fyrir oss endurminning-
arnar, jafnvel smáatvikin í lífinu, sem leitt hafa saman
brautir hans og vorar. Þannig hefir mér nú oft komið
°S kemur nú í hug þá er eg fyrsta sinni hitti hann. Við
vorum báðir staddir í Stykkishólmi, hann hjá tengda-
föður sínum tilvonandi, Sigurði prófasti Gunnarssyni, og
)>ai bar fundum okkar saman fyrsta sinni. Um blíða og
^agia sumarkveldstund gengum við lengi saman og rædd-
umst við. Eg var lítt lærður sveitaprestur, með tveggja
m a námi aðeins, eins og þá tíðkaðist; hann var nýkominn
iá Háskóla Kaupmannahafnar með glæsilegu prófi eftir
a ugamikið og ástundunarríkt nám. Mér er í minni, hver
m^r Var ^ýða a a^’ sem bann hafði að segja, og
’k'l 1 ^a ^a^ ^u^nega eftirtekt á, hefði eg vel mátt
1 .ia, þá þegar, hversu hjá honum bjó mikill áhugi, mikill