Morgunn


Morgunn - 01.06.1928, Blaðsíða 77

Morgunn - 01.06.1928, Blaðsíða 77
MORGUNN 71 að eiga von á nýrri bók eða nýrri ritgerð. Svo var í hvert skifti, sem við áttum von á Morgni. Við vissum, að þar mundi koma ný grein eftir Harald Níelsson. En okkur var ekki alveg sama, hvort hún var þýdd eða frumsamin. Að vísu vissum við, hve þýdda efnið var hugnæmt og vel valið og ritað fögru máli. En því meira sem hann hafði auðgað þá grein frá eigin bi-jósti, því meira fundum við í henni, og ef hún var frumsamin, þá fögnuðum við mest. Eins var þegar hin tímaritin voru á ferðinni: Eimreiðin, Iðunn og Prestafélagsritið. Þegar við rendum augum yfir rithöfundaskrána og sáum nafn Haralds Níelssonar, þá varð þessi hugsun æfinlega efst á baugi: „Grein eftir síra Harald, hana les eg fyrst“. En upp á síðkastið þurftum við ekki nýjar greinar jafn brýnt og áður. Nú var orðið úr svo miklu að velja: Árin og eilífðin, Kirkjan og' ódauðleikasann- anirnar, Hví slær þú mig? Helen Keller, Morgunn. Og við höfðum fyrir löngu gert þá ósjálfráðu uppgötvun, að ræður hans og rit voru sífelt ný, eftir að nokkur tími var liðinn frá því við höfðum lesið þau síðast. Þau voru eins og nýja brumið lífsins sjálfs — eins og vormorgun- inn, aftanskinið eða stjörnunóttin með norðurljósunum. Svona voru og eru ritin hans: Yfir hverri einustu ræðu og ritgerð, jafnvel yfir hverri setningu, sem meginmáli skiftir, var göfugur blær aðalsmannsins í andans ríki, tign spekingsins og lærdómsmannsins, glampi sjáar- ans, litskrúð listamannsins, aðdáun og einlægni barnsins. ~~ En eg hefi einnig geymt í hjarta mér eina setningu, seni Magnús Jónsson dócent hefir ritað í grein sinni um »Árin og eilífðin". Hann lofar mjög bókina, en hann roinnist þess að hver setning þar var eitt sinn flutt í beyranda hljóði af Haraldi Nielssyni. Og hann segir að lokum. „En ef þið hefðuð heyrt til hans!“ Eg finn þetta hvað bezt nú, er eg tala hér við menn, sem dást ^yieð mér að ræðum hans, en hafa ekki heyrt hann flytja neina þeirra. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.