Morgunn


Morgunn - 01.06.1928, Blaðsíða 24

Morgunn - 01.06.1928, Blaðsíða 24
18 MORÖUNN Eins atriðis verð eg að geta í þessu sambandi. Miklar horfur voru á því um hríð, að hann spilti öllu sínu veraldlega gengi og velferð með hinum nýju skoð- unum sínum. Það mat hann að engu. Það kom alls ekki málinu við í hans huga. Hann gat ekki flutt neitt annað en ]>að, sem hann taldi sannleik. Afleiðingarnar af því urðu að ráðast. En hitt var afar mikill sársauki fyrir hann, ef liann neyddist til að slíta sambandi við þá stofnun, sem hann hafði hugsað sér að starfa fyrir. Hann hafði verið bundinn kærleiksböndum við kristna kirkju, mér er óhætt að fullyrða, miklu sterkari bönd- um en alment gerist. Það var honum óumræðileg þjáning að hugsa til þess, að þau bönd brystu. En jafnvel svo mikla fórn varð að færa fyrir sannleikann, ef þess gerð- ist þörf. Svo voru sálarrannsóknirnar á hinu leytinu. Auð- vitað tók hann þeim með gleði, stundum með þeim al- gleymis-fögnuði, sem einkendi hann svo mikið. En í fyrstu voru áhrifin af ]ieim alls ekki eingöngu friðandi. Honum duldist ekki, að sumar hliðar á því máli voru að ýta honum, jafnvel enn meira en nokkuð annað, burt frá kirkjunni. Fyrir honum lá um hríð það mikla verk að sam];ýða í huga sínum, svo að hann gæti staðið við ]>að frammi fyrir ]»jóð sinni, árangur biblíurannsóknanna, árangur sálarrannsóknanna og kristna trú. „Þú veizt ekki, hvað ]>að var mér örðugt,“ sagði hann stundum við mig. Auðvitað vissi eg það ekki að fullu. Samt hefi eg líklegast vitað meira um það en nokkur annar maður. Þið ykkar, sem lesið hafið prédikanasafn hans „Ár- in og eilífðin“, vitið, hvernig ]»etta tókst. Þið ykkar, sem hlustað hafið á prédikanir hans hér í kirkjunni síðustu 14 árin, vitið það enn betur. Öllum er ykkur sjálfsagt nokkuð kunnugt um ]»að, hvernig hann boðaði árangur- inn af sálarbaráttu sinni með ó]»rotlegri elju, fossandi mælsku og öllu hitamagni sálar sinnar. Hann lagði mik- ið í sölurnar fyrir þá boðun. Meðal annars var ]»að þrá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.