Morgunn


Morgunn - 01.06.1928, Blaðsíða 40

Morgunn - 01.06.1928, Blaðsíða 40
34 MORGUNN og sönn af lífi voru. Vér erum völurnar, mismunandi eins og völurnar, og fráleitt eins og bláar völur nema í einum og einum hnykli. Bandið, sem vafið er upp á okkur í lífinu, eru allar vorar hugsanir, jákvæðar og neikvæðar. Margir verða áreiðanlega að vefja ofan af sér ýmislegt, sem á þá er vafið, og það er tvíverknaður og þar að auki áreiðanlega ekki sársaukalaust og leiðin- legt líka. Haraldur Níelsson þarf vafalítið að vinda minna of- an af sér en flestir aðrir, hvað þetta mál snertir. Af- skifti hans af því voru drengileg og góð frá byrjun. Hann lifði alveg óvenjulega áhugasömu andlegu lífi og úr hans lífsþræði verða honum ofin glitklæði, og ef- laust hefir bláa valan fágæta verið innan undir því göfga bandi. Það eru fleiri en litli drengurinn, sem safna völum. Annaðhvort verður að prjóna eða rekja ofan af þeim. Þá er gott að vera valan með bandi, sem hægt er að prjóna góða barnapeysu úr. Þetta er almenn hugleiðing, en annars ætti það vel við Harald Níelsson. Hann var svo miklu meiri en við þekkjum að flestu leyti. Fyrir mörgum árum var eg í göngum á Auðkúlu- heiði. Mér var úthlutað að leita meðal margra annara í Kjalhrauni. Snjór var yfir alt hraunið og ömurlegt og kuldalegt og norðanhríðarél. Hver af oss gangna- mönnum hélt leiðar sinnar norður hraunið og misti eg brátt sjónar á þeim næsta. Eg hafði farið þannig all- lengi, og var ekki viss um, hvort eg væri á réttri leið. Norðannepjan var leiðarvísirinn. En alt í einu rofar til og eg sé hvíta skýmekki þeytast upp í loft. Eg var rétt kominn að Hveravöllum. Mest kvað að einum hvern- um. Stöðugt þeytti hann sjóðandi vatnsgufu. Það var líkt og einhver hlæjandi kraftur, voldugur, sem heyrð- ist í gegn um hávaðann. Þarna hafa þessir hverir um aldir þeytt sjóðandi gufubólstrum út yfir auðnina. Alt í kring auðn og kuldi, en þarna yndislegur hiti úr hjarta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.