Morgunn


Morgunn - 01.06.1928, Page 51

Morgunn - 01.06.1928, Page 51
MORGUNN 45 áhuga og gleði að leysa þau af hendi og vér væntum oss enn svo ósegjanlega mikils af honum. Nú er svo komið, að vér verðum að byrja að sætta oss við að vera ún hans, hafa mist hann svo alt of snemma, sem vissu- lega mun ganga seint fyrir oss flestum, og fyrir sum- um mundi oss ekki undra, — hans nánustu, sem eðli- lega hafa mest mist, — þótt það yrði aldrei. Nú er svo komið, að vér eigum ekki annað eftir en endurminning- arnar um hann. En það er satt, þær eru líka miklar og ríkar og það eina, sem getur látið oss sætta oss við það, sem ekki verður hjá komist. Og að því höfum vér verið síðan, er hann hefir ekki liðið oss úr huga, höfum víst hver og einn þessa sorgardaga verið að rifja upp fyiúr oss endurminningarnar, sem vér geymum um hann frá liðnum samvistardögum; sumir eiga að minnast ástar hans og föðurlegrar umhyggju, sumir huggunar í sorg- l|m, sumir hughreystingar og ráða í áhyggjum og ör- væntingu, sumir lærdóms og fræðslu, og má eg ekki segja allir, sem hafa viljað færa sér það í nyt, betri, yíðsýnni og bjartari skilnings á lífi og dauða. Já, eg get mayndað mér, að vér höfum nú allir verið og séum nú a þessari stundu að rifja upp fyrir oss endurminning- arnar, jafnvel smáatvikin í lífinu, sem leitt hafa saman brautir hans og vorar. Þannig hefir mér nú oft komið °S kemur nú í hug þá er eg fyrsta sinni hitti hann. Við vorum báðir staddir í Stykkishólmi, hann hjá tengda- föður sínum tilvonandi, Sigurði prófasti Gunnarssyni, og )>ai bar fundum okkar saman fyrsta sinni. Um blíða og ^agia sumarkveldstund gengum við lengi saman og rædd- umst við. Eg var lítt lærður sveitaprestur, með tveggja m a námi aðeins, eins og þá tíðkaðist; hann var nýkominn iá Háskóla Kaupmannahafnar með glæsilegu prófi eftir a ugamikið og ástundunarríkt nám. Mér er í minni, hver m^r Var ^ýða a a^’ sem bann hafði að segja, og ’k'l 1 ^a ^a^ ^u^nega eftirtekt á, hefði eg vel mátt 1 .ia, þá þegar, hversu hjá honum bjó mikill áhugi, mikill
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.