Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Side 23

Morgunn - 01.12.1930, Side 23
MORGUNN 165 siðarefna? Og megum vér ekki leggja svo mikið af mannlegri hugsun inn í sál náttúrunnar, að ætla, að henni, sem hefur fætt af sér oss sjálfa og öll vor verðmæti, — allt, sem oss er dýrmætt, — sé einnig um- hugað um viðhald þessara verðmæta? En þá erum vér komnir að því, að í náttúrunni eða bak við ytri ásýnd hennar sé vitund, sem er að eðli til lík vitund vorri, Þótt hún sé á öðru stigi. Og er það of djarft að álykta, að þar sem heimurinn er einnig, þrátt fyrir alla fjöl- óreytni, þá sé andi sjálfra vor og allra skepna og sá audi, sem birtist í náttúrunni, — sem vit í lögmálum hennar, sem vilji í starfsemi hennar og sem tilfinning 1 sköpun verðmæta, — aðeins sem öldur á því mikla hafi, sem er það vald, er tengir tilveruna, sýnilega og °sýnilega, saman í eining, — en það vald, sem er tvennt 1 einu, ,,prinsípið“ fyrir einingu tilverunnar og ,,prin- síPið“ fyrir viðhaldi verðmætanna, nefnum vér hinu fornheilaga heiti, ,,guð“. En þetta er algyðistrú, munu menn segja, og er Suð þá ekki eins hirðulaus um mannleg verðmæti, og oss finnst náttúran einatt vera? Hér að framan hefi e& bent á það, að ekki sé víst, að náttúran sé jafn- hirðulaus um mannleg verðmæti, og hún sýnist vera. Hún hefur að minnsta kosti skapað oss ásamt öllu, sem oss er dýrmætt. En hún hefur fleiri hnöppum að hneppa, en að hugsa um oss eingöngu. Hún leggur Jafn-mikla rækt við spunavörtu kóngulónna, eins og Vlð heila eða vöðva afreksmannanna. Og þar á ofan óettur mér ekki í hug að halda, að náttúran, eins og hún birtist oss, sé guð. Guð er að vísu íbúandi oss og náttúrunni („immanent"), en hann er sjálfsagt miklu ^eira, nær út fyrir bæði oss og náttúruna (er „trans- cendent“). Hver veit nema náttúran sé draumur guðs eða hugsun hans? En af því, sem hér er sagt, sést, að sú skoðun, sem hér er haldið fram, er andstæð bæði Þeirri kenningu, að guð sé aðeins utan við heiminn,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.