Morgunn


Morgunn - 01.12.1946, Síða 4

Morgunn - 01.12.1946, Síða 4
74 MORGUNN Gestir mótsins, sem ástæða þykir til að greina í þessu máli, voru: Frá Dönum: Alfred Nielsen, forseti Köbenhavns Spiritist Alliance, miðillinn Einar Nielsen, varaforseti, Carl Villum- sen, ritari, leiðtogi miðilsins Einars Nielsens, Rigmor Zepper, gjaldkeri. 1 mótnefnd: Paul Mullertz, Olaf Langdal og Emelie Nielsen, miðill, kona forsetans Alfred Nielsen, miðillinn Anna Melloni, öll búsett í Kaupmannahöfn. Enn fremur frú Dorothea Christensen miðill frá Álaborg. Þetta fólk tók allt meira og minna virkan þátt í störfum fundar- ins. Auk þess sótti fundinn margt áhugamanna utan Kaup- mannahafnar. Frá Svíþjóð: Séra Martin Liljéblad frá Helsingborg, Har- ald Ahlgren framkvæmdastjóri frá Stokkhólmi og kona hans Carin, Ernst Broberg raddmiðill frá Stokkhólmi og leiðtogi hans, Charles Aldor, Lindemark verkfræðingur, formaður Spritualist Forening í Stokkhólmi, prófessorsfrú Eva Hilström, P. G. Ahlström kaupmaður, Carin Strand- berg miðill, öll frá Stokkhólmi. Lílcamningamiðillinn B. Zenoff frá Linköbing hafði ráðgert að koma og halda tvo fundi, er varð forfallaður á síðustu stundu. Frá Finnlandi kom frú Helmi Krohn rithöfundur, öldruð kona. Frá Islandi kom Jónas Þorbergsson útvarpsstjóri. Tilhögun mótsins. Um starfstilhögun var mót þetta tvíþátta. Annars veg- ar samkomur opnar almenningi, hins vegar fundir með miðlum og þá seldur aðgangur. Komust færri en vildu á þá fundi. Mótið var sett með hátíðlegri messugerð í Handels- og Kontoristforeningens Festsal sunnudagsmorg- uninn 1. sept. kl. 10. Forsetinn setti mótið með ræðu, þar sem hann bauð gesti velkomna, sérstaklega þá, er sóttu erlendis frá. Hann minntist og þriggja látinna leiðtoga, Norðmannsins Bengt Thorstenson, Svíans Oscar Busch, ritstjóra spíritistablaðsins „Efterát“, og Islendingsins Har-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.