Morgunn


Morgunn - 01.12.1946, Síða 9

Morgunn - 01.12.1946, Síða 9
MORGUNN 79 gerð, að þau hjón tækju sér bráðlega ferð á hendur til Kaliforníu í þeim sömu erindagerðum. Vitmunavera sú, sem telur sig orsaka fyrirbærin, nefn- ist „Dr. Lazarus“ og kveðst hafa verið uppi um 1780 fyrir Krists burð. Þegar er frú Melloni var barn að aldri, tóku að gerast í návist hennar ýmis fyrirbæri, högg og hreyf- ingar. Átíi þetta, eins og oft vill verða, lítilli aufúsu að mæta frá hendi vandamanna hennar. En fyrirbærin héld- ust og fóru í vöxt. Fyrir atbeina eiginmanns hennar var fyrirbærunum beint i ákveðna rás þannig, að þau gætu sizt orðið véfengd. Fer hér á eftir stutt lýsing á fundi, þar sem eg var meðal gesta. Gestir eru fjórir. Við sitjum við þungt og viðamikið borð. Fundm’ fer fram við fulla dagsbirtu. Þess er vand- lega gætt, að enginn hreyfi borðið meðan fyrirbærin ger- ast. Á borðinu eru tvö tæki, sérstaklega gerð vegna fyrir- bæranna. 1 fyrsta lagi tilluktur glerkassi. Á botni kass- ans eru markaðir hringir og þverstrik. Niður úr loki kassans hanga tvö lóð á strengjum, og eru lóðin fast nið- ur við botn kassans, en geta þó hreyfst og sveiflast til, eins og pendúll í klukku, eða í hring, án þess að snerta botn kassans. — 1 öðru lagi stendur á borðinu lítil, borð- mynduð fjöl, um það bil fet á lengd og þrír fjórðu fets á breidd. Hún er alsett litlum raflömpum, ýmislega litum. Við hvern lampa stendur fjaðurmynduð vogstöng með lóði á endanum. Sumum vogstöngunum er komið fyrir láréttum. Lamparnir og tilheyrandi vogstengur eru auð- hennd með tölum. Rafmagnsleiðslu er komið fyrir í tæk- inu og þannig stillt til, að ef stengurnar sveiflast nægi- lega mikið, myndast samband, svo að ljós kviknar á lömpunum. Húsbóndinn hefir orð fyrir gestum og talar við Dr. Laz- nrus, sem svarar með höggmerkjum í stofuborðið, mjög greinilegum. Húsbóndinn biður fyrst um eftirlíkingu á til- teknum hljóðum, sagarhljóði, hefilshljóði o.s.frv. og er það veitt. Síðan biður hann um að lóðin í lokuðum glerkassan-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.