Morgunn


Morgunn - 01.12.1946, Qupperneq 11

Morgunn - 01.12.1946, Qupperneq 11
MORGUNN 81 og verndari. Miðilshæfileikar Brobergs hafa beinst að flutningi beinna radda. Skal nú hér lýst fundi, þar sem ég var einn gestanna. Nauðsynlegt er að geta þess, að eg sat í ytri hring og hiö næsta mér sátu kona Þórbergs Þórðar- sonar, rithöfundar, Margrét Jónsdóttir, og Þórbergur sjálfur næst henni. Á fundi eru um 20 manns í tvöföldum hring, og af þeim eru 8, auk miðilsins, í innri hring. Á gólfið í innri hring eru reistir lúðrar, einn úr alúm, hinir úr enn léttara efni. Á lúðrana hafa verið sett merki, krossar o. fl., úr sjálf- iýsandi efni, sterk og greinileg. Áður en ljós eru slökkt, stendur miðillinn upp, að því er virðist í hálftrans, og tek- ur að lýsa því, er hann sér hjá fundargestum. Hann ger- ir og nokkrar athugasemdir varðandi hugarfar sumra gestanna. Ein slík athugasemd beinist að Margréti, konu Þórbergs, sem hann segir að sé mjög „skeptisk", svo að hálgist tortryggni, en að slík tortryggni sé henni þó raun- ur þvert um geð, því hún þrái vissu. Þetta reynist hár- rétt lýsing á hugarástandi Margrétar. Fundur þessi er haldinn á heimili Einars Nielsen. Sjálf- Ur situr hann ekki í hringnum, heldur hvílist á legubekk úti í horni stofunnar. Nú eru ljós slökkt, og er niðamyrkur í fundarstofunni. Gestir í innri hring haldast í hendur. Brátt verðum við bess áskynja, að rjálað er við lúðrana á gólfinu, og skyndi- iega talar sterk rödd til okkar, að þvi er virðist niður við gólfið. Svíinn Lindemark í innri hring endurtekur jafn- hraðan allt, sem sagt er gegnum lúðrana. Þeir, sem í innri hring sitja, eru flestir Svíar, og virðast samtölin einkum beinast til þeirra. Brátt fara lúðrarnir að svífa yfir höfðum fundargesta, og raddirnar heyrast hvaðan- ^va. Vegna Ijósmerkjanna er auðvelt að fylgjast með hreyfingum lúðranna. Raddirnar eru sterkar, og allt er endurtekið hárri röddu Lindemarks. Okkur Islendingun- um þykir heldur ókyrrt og hávaðasamt. Tekið er á fund- argestum og þeir eru beðnir að segja til, er þeir verða 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.