Morgunn


Morgunn - 01.12.1946, Síða 23

Morgunn - 01.12.1946, Síða 23
MORGUNN 93 ar fóstru minni þótti lítt ganga með lækninguna, tók hún til sinna ráða. „Náðu mér í svo sem meterlangan tvinna- spotta“, sagði hún. Hvað stendur nú til, hugsaði ég með sjálfum mér, en gerði eins og hún bað mig. Hún tók nú tvinnaspottann og snerti hverja vörtu fyrir sig með öðr- um enda hans, en á meðan þuldi hún eitthvað fyrir munni sér, eins og sagt var um galdrakerlingamar í ævintýrun- Um. Skyndilega varð augnaráð hennar ískyggilega star- andi og hún horfði hvasst á vörtumar, en jafnframt hnýtti hún hnúta á tvinnaspottann, einn fyrir hverja vörtu. Mér fór ekki að verða um sel. Loks stakk hún spottanum upp í sig og þá var mér öllum lokið. „Nú ætla ég að fara með spottann út í garð og grafa hann þar“, sagði fóstra mín, ,,hann rotnar fljótt þar og þá verða vörturnar horfnar, engin ör verða eftir þær, og þú fær þær ekki aftur“. Lg fylgdist með henni út í garðinn og horfði á tiltektir henn- ar meðan hún var að grafa spottann með viðeigandi yfir- lestri, en ég þorði þó aðeins að horfa á hana álengdar. Ég notaði engin lyf við vörtunum næstu dagana, en að 10 dögum liðnum voru þær allar horfnar; þær komu ekki aftur og skildu engin ör eftir. Ég var sannfærður um það í barnslegri einfeldni minni, að fóstra mín væri ramm- göldrótt. En nú er mér fyllilega ljóst, að hér var aðeins um sefjun að ræða, eitt stig dáleiðslu, staðreynd, er vís- indi nútímans hafa viðurkennt. Ég sé enga ástæðu til að afsaka það, að ég gerði mér ekki ljóst þá þegar, hvernig í þessu lá. Hve margir af oss skilja orsök og afleiðing þess, er vér sjáum gerast í fyrsta skiptið? Þekking er ávöxt- Ur rannsóknar og samanburðar. Hver getur vænst þess með sanngimi, að drenghnokki væri fær um að samhæfa þessi tvíþættu fyrirbrigði, skilja orsakir og afleiðingar. Um Þetta leyti (fyrir fimmtíu árum) var sefjun óþekkt orð uieðal enskrar. alþýðu, en ég veit nú, að mönnum var þá orðið þetta kunnugt handan við Atlanzhafið. En það þurfti miklu meira en þetta til að vekja þennan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.