Morgunn


Morgunn - 01.12.1946, Blaðsíða 26

Morgunn - 01.12.1946, Blaðsíða 26
96 MORGUNN meiri innileik en þegar hún vaknaði aftur til meðvitundar. Hún opnaði augun og strauk hendinni yfir ennið. Ég geri ráð fyrir, að hún hafi veitt óttanum í svip mínum athygli, er henni varð litið á mig, því hún sagði: „Hvað gengur að þér? Haltu áfram með söguna“. Ég gerði það og lét sem ekkert hefði komið fyrir. Nokkurir dagar liðu svo að ég minntist ekki á þetta við hana, en þegar ég drap á þetta við hana, komst ég að raun um, að hún mundi ekki eftir neinu og lengi vel fékk ég hana ekki til að trúa því, að þetta hefði átt sér stað. Um þetta leyti varð ég þess var, að einkennilegur hæfi- leiki var að vakna hjá mér að nýju, án þess að ég hefði gert neitt til að sinna honum. Ég gekk úr skugga um, að mér var unnt að lina sársauka og þjáningar annarra eða draga úr þessu, ef ég fór höndum um þann stað, þar sem sársaukans varð vart. Ég gerði mér samt enga skiljanlega grein fyrir þvi, um hvers konar orku hér væri að ræða, þó að ýmsir vina minna og kunningja væru farnir að nota sér þenna hæfileika minn. Aðferð mín var næsta einföld og óbrotin. Ef einhver kunningja minna hafði tannpínu, höfuðverk eða tauga- kvalir eða var haldinn af öðrum lasleika, var ég vanur að leggja hægri hönd mína á enda brjóstbeinsins (solar- plexus) á þeim, er ég gerði tilraunina við, og vinstri hönd mína á þann stað, er hann kenndi til. Einkennilegur hiti myndaðist á þeim stöðum, er ég studdi á, og einnig í hönd- um mínum. Á fáum mínútum breyttist þessi hiti í einkenni- lega sviðatilfinningu í vinstri hönd minni, en samtímis hvarf verkurinn í líkama þess, er ég gerði tilraunina við. 1 fyrstu voru þessar tilraunir mínar æði fálmkenndar eins og við var að búast, en smátt og smátt fór ég að sinna þessu af meiri nákvæmni og athugun. Brátt varð mér Ijóst, að ætti ég að ná árangri, yrði ég að einbeita allri viljaorku minni. Yrði mér það á, að láta hugann hvarfla að ein- hverju öðru, þó ekki væri nema um augnablik, myndaðist enginn hiti og sviðatilfinningarinnar í hendi minni varð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.