Morgunn


Morgunn - 01.12.1946, Blaðsíða 28

Morgunn - 01.12.1946, Blaðsíða 28
98 MORGUNN djöfullinn að freista min? Stóð hann ekki á bak við þessi dulrænu öfl í sjálfum mér? Mér hafði verið bent á, að þessu kynni þannig að vera háttað. Ég las allar bækur um þessi efni, sem ég náði í, en ekki varð lestur þeirra mér að mikl- um notum. Á þessum árum var eitthvað dularfullt og töfra- kennt við dáleiðsluhæfileikann í hugum almennings og það, sem ég las um þessi efni, ungur að árum og þekkingarlít- ill, sannfærði mig um, að fitl við hið dularfulla og ókunna gæti verið varhugavert. Næsta ósennilegt var, að góð eða vinsamleg sambúð gæti tekizt milli kirkjunnar og djöfuls- ins. Eina leiðin var að reka hann á brott. Og um síðir lagði ég af stað út á námsbrautina, með þennan „göfuga ásetn- ing að veganesti", að afneita djöflinum og öllu hans at- hæfi, ég fór í prestaskóla. Um hríð gekk allt að óskum. Ég hélt fösturnar rækilega og rækti næturvökur mínar og kirkjulega þjónustu með árvekni og samvizkusemi. Ég var hamingjusamur og sæll með sjálfum mér. En dýrðin stóð ekki lengi. Gamlar end- urminningar norðan úr Canada fóru ao heimsækja mig. Áðurgreindir hæfileikar mínir fóru að gera vart við sig alveg óbeðið, og meira en það. Mér fannst ég knúinn af einhverju ómótstæðilegu afli til að sinna þeim. Bar mér ef til vill að sinna þeim? Leyndist ef til vill einhver læknandi máttur að baki dásvefnsins? Voru þeir máske ekki frá myrkrahöfðingjanum runnir? Lengi háði ég aleinn baráttu við efasemdir mínar. Ég ráðfærði mig við skriftaföður minn og tjáði honum frá vandkvæðum mínum. Að lokum gekk ég á fund skólastjór- ans. Óvissan var orðin mér kveljandi og óbærileg. Hann var frjálslyndur og skilningsgóður. Nú er hann orðinn biskup. Ég var sannfærður um, að hann gæti bent mér á leið út úr ógöngunum og vænti mér þeirrar samúðar og þess skilnings, er fullnægði þörfum mínum. Vonsvikinn og fullur örvæntingar vék ég af fundi hans. 1 ósegjanlegri sálarkvöl varpaði ég mér á kné við hvílu mína og bað um, að mér hlotnaðist einhver vísbending. A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.