Morgunn


Morgunn - 01.12.1946, Síða 38

Morgunn - 01.12.1946, Síða 38
108 MORGUNN verið sannað með tilraunum. Oss er ekki leyfilegt að gera tilraunir með það fyrirbrigði lífsins, er vér nefnum dauða, en hví skyldi dauðinn, sem í öllu öðru hlýðir óbreytilegum lögmálum lífsins, vera eina undantekningin í þessu sam- bandi? Ef persónuleiki undirvitundar vorrar getur losað sig úr tengslum við jarðneskan líkama vorn og þorfið yfir til eigin heimkynna meðan Pétur eða Signý hvílir í dásvefni, hvað getur þá hindrað hann í för sinni þangað, er dauðinn í stað dásvefnsins þrýstir innsigli sínu á jarðneskan líkama vorn? En — þannig er starfsemi hans varið. öll vitund er aðeins broteind alheimsvitundarinnar, en kjarni hennar er guð. Herbert Spencer segir á einum stað: „Orka sú, sem opinberast í alheiminum umhverfis oss, er sama eðlis og lind vors eigin vitundarlífs“. Prófessor Mac Donald talar á einum stað um augað, sem er til á undan fæðingunni og sýnir, að heilinn hefur orðið fyrir leyndar- dómsfullum, ósýnilegum en óhrekjanlegum samræmisáhrif- um“. En hvaðan stafa þau? Eiga þessi samræmisáhrif upptök sín í vitundarheimi, þar sem rúm og tími er ekki til, eins og þetta kemur oss fyrir sjónir. Mörg dæmi mætti nefna, er sanna, að heili mannsins og vitund hans eru ekki ævinlega í sambandstengslum. Þess vegna er til sá möguleiki, að rétt- mætt sé að skipa vitund mannsins á bekk með ytri áhrif- um, er aðeins verki á heilann, þegar hann er í sérstöku starfhæfu ástandi. Svo mikið hefur lífeðlisfræðin þegar gert Ijóst. Dáleiðsluvísindin gera oss kleift að skyggnast lengra. Hugsið t. d. um þráðlausu skeytin. Þau byggjast á þekk- ingu á sérstökum orkusveiflum, er berast fram og aftur um geimdjúpið, gegnum hvað sem fyrir er. Og þessar orkuöld- ur hafa verið til frá upphafi og ekki valdið neinum sýni- legum áhrifum fyrr en mönnum tókst að búa til tæki, er reyndist hæft til að veita þeim móttöku. Máske þetta geti átt við um heilann. Ef til vill er hann aöeins sérstaklega tilbúið tæki til að nema áhrif og skilaboð frá umræddri al- heimsvitund. Dáleiðsluvísindin hafa í miklu fyllra skilningi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.