Morgunn


Morgunn - 01.12.1946, Qupperneq 44

Morgunn - 01.12.1946, Qupperneq 44
114 MORGUNN Ég velti þessu fyrir mér um hríð og var á báðum áttum um, hvort þetta væri ráðlegt. Stuttu síðar heimsótti Mar- dell mig, faðir piltsins, er ég hef áður minnzt á. Við tókum tal saman um dáleiðslu og spíritisma, en hann var áhuga- maður um bæði þessi mál og hvatti mig til að gera tilraun- ina og stakk upp á því að ná í son sinn. Hentugri mann gat ég ekki kosið. Við sendum eftir honum, og án þess að segja honum nokkuð um fyrirætlanir okkar, dáleiddi ég hann þegar. Þegar hann var fallinn í djúpan svefn, sagði ég við hann: Farðu yfir á næsta tilverusvið, þar sem andarnir eiga heima og segðu mér frá öllu, er fyrir þig ber. 1 fullar þrjár mínútur var dauðaþögn, en allt í einu heyrðum við, að hann var kominn í ákafar rökræður við einhvern, en að þessu sinni talaði hann svo hratt, að við gátum naumast greint samhengið í orðum hans. Auðheyrt var, að hann átti í áköf- um þrætum við einhvern, er ekkert virtist gefið um ferðir hans, eins og ráða mátti af einni setningu, er ég náði eftir honum: „Ég á alveg jafnmikinn rétt á að vera hér eins og þú“, en meira fékk ég ekki greint af frekari samræðum þeirra, er héldu áfram. Pilturinn virtist vera orðinn bálreið- ur. Svitadropar spruttu á enni hans, hann var rauður og fÖlur á víxl, lamdi hnefunum í stólinn og virtist æstur mjög. Mér þótti nú ráðlegast vegna hans sjálfs að kveðja hann til baka, en í þetta skipti virtist það ætla að verða óvenju örðugt að fá hann til að hlýða kalli mínu. Hann var svo niðursokkinn í þessar samræður, að hugsanaáhrif mín gátu engu um þokað. Ég skipaði honum upphátt, með öllum þeim myndugleik, er ég átti til, að koma þegar. Loks svar- aði hann mér: „Bíddu augnablik“. „Við hvern ertu að tala?“ spurði ég. „Mann“. „Hvar ertu?“ „Ég veit það ekki“. „Hverju líkist umhverfið, sem þú ert staddur í?“ „Engu, helzt andrúmsloftinu". „Hverju líkist þessi vera, sem þú átt orðastað við?“ „Manni“. „Hvernig er hann klæddur?“ „Hann er í engum fötum“. Hann hikaði við um stund: „Ég er með skilaboð til þín frá honum, hann segir: Segðu mann-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.